Síða 2 af 2
Re: TS: Antec P183
Sent: Mán 16. Maí 2011 09:56
af AntiTrust
Strákar, tölvukassi er eins og húsgagn. Það er enginn líftími á þessu og því engan veginn hægt að nota sömu "notað og því nánast verðlaust" formúluna eins og virðist vera algeng hérna þegar kemur að jaðartækjum og íhlutum.
Re: TS: Antec P183
Sent: Mán 16. Maí 2011 10:05
af bulldog
ég myndi segja að 15k væri sanngjarnt.
Re: TS: Antec P183
Sent: Mán 16. Maí 2011 10:11
af Moldvarpan
Ég sagði ekki að þetta væri verðlaust, en ég kaupi mér frekar nýjann á 6 þúsund meira. Ég hefði verið tilbúinn að borga 18-19.000 fyrir hann.
Og það kemur slit í húsgögn líka.
Re: TS: Antec P183
Sent: Mán 16. Maí 2011 11:14
af Jimmy
Hann hefur greinilega lækkað í verði hjá buy.is síðan ég gerði auglýsinguna, þeir voru með hann á sama verði og tölvutækni þegar ég skoðaði þetta á sínum tíma.
En jæja, ef ég sé ekki frammá að fá 20þús eða meira fyrir hann þá selst hann ekki, simple as that.
Kveðja, þverhaus ehf.