Síða 2 af 2
Re: Scythe Susanoo - Worlds largest CPU Cooler
Sent: Mið 27. Apr 2011 23:13
af chaplin
@ Árni boy, 4.5 GHz @ 55°C er alveg nokkuð massívt og finnst mér ekkert ólíklegt að Susanoo tæki Noctua, sjálfur myndi ég samt alltaf taka Noctua kælinguna umfram Susanoo og mun ég líklegast vera kominn með hana á næstu dögum!

Re: Scythe Susanoo - Worlds largest CPU Cooler
Sent: Mið 27. Apr 2011 23:50
af Daz
Afhverju ætli það séu 4x 100mm viftur frekar en 1x 200mm? Afhverju ekki bara skipta út núverandi kælingu fyrir stærsta heat sink sem finnst og svo henda ljótu gluggahliðinni fyrir alvöru viftu
http://www.ishusid.is/vorur/loftkæling/ ... uggakerfi/ (spes, íslenskir stafir virka ekki í url... )
Re: Scythe Susanoo - Worlds largest CPU Cooler
Sent: Fim 28. Apr 2011 00:07
af MatroX
daanielin skrifaði:@ Árni boy, 4.5 GHz @ 55°C er alveg nokkuð massívt og finnst mér ekkert ólíklegt að Susanoo tæki Noctua, sjálfur myndi ég samt alltaf taka Noctua kælinguna umfram Susanoo og mun ég líklegast vera kominn með hana á næstu dögum!

Danni minn.
5ghz @ 17-25°c idle , 38-44°c að spila wow , 100% load eftir 10 tíma 68-72°c ég ætla ekki að hvarta.
og í þetta skiptið er noctua kælingin að vinna í stærðarmun sem skeður ekki oft hehe
en til hvers að fá þér NHD-14 þú ert bara með eitthverja Non-k útgáfu af i7 2600

Re: Scythe Susanoo - Worlds largest CPU Cooler
Sent: Fim 28. Apr 2011 00:18
af chaplin
MatroX skrifaði:
Danni minn.
5ghz @ 17-25°c idle , 38-44°c að spila wow , 100% load eftir 10 tíma 68-72°c ég ætla ekki að hvarta.
og í þetta skiptið er noctua kælingin að vinna í stærðarmun sem skeður ekki oft hehe
en til hvers að fá þér NHD-14 þú ert bara með eitthverja Non-k útgáfu af i7 2600

Ef það örgjörvinn þinn er að slá niður í 17°c, að þá eru 17°c hiti í herberginu þínu, svo ef það eru 17°c hiti í herberginu þínu og vifturnar á 100% blástri, að þá trúi ég því vel að hitinn sé um 72°c.
Til hvers að fá sér Noctua? Afþví þetta er hljóðlátasta kæling sem ég veit um, ég mun fá mér "K" útfærsluna, ég er awesome og liturinn á viftunum er sex.
Re: Scythe Susanoo - Worlds largest CPU Cooler
Sent: Fim 28. Apr 2011 00:21
af MatroX
daanielin skrifaði:MatroX skrifaði:
Danni minn.
5ghz @ 17-25°c idle , 38-44°c að spila wow , 100% load eftir 10 tíma 68-72°c ég ætla ekki að hvarta.
og í þetta skiptið er noctua kælingin að vinna í stærðarmun sem skeður ekki oft hehe
en til hvers að fá þér NHD-14 þú ert bara með eitthverja Non-k útgáfu af i7 2600

Ef það örgjörvinn þinn er að slá niður í 17°c, að þá eru 17°c hiti í herberginu þínu, svo ef það eru 17°c hiti í herberginu þínu og vifturnar á 100% blástri, að þá trúi ég því vel að hitinn sé um 72°c.
Til hvers að fá sér Noctua? Afþví þetta er hljóðlátasta kæling sem ég veit um, ég mun fá mér "K" útfærsluna, ég er awesome og liturinn á viftunum er sex.
haha upps ég messaði seinustu tölunum aðeins. átti að vera 100% load 78-83°c en hann er að slá niður í 17°c mjög sjaldan oftast í svona 20°c. þegar ég læt voltin fylgja klukkunni sem sagt 0.xxx volt fyrir 1.6ghz þegar hann throttlear niður og síðan 1.4v þegar hann fer í 5ghz
Re: Scythe Susanoo - Worlds largest CPU Cooler
Sent: Fim 28. Apr 2011 00:32
af urban
daanielin skrifaði:MatroX skrifaði:
Danni minn.
5ghz @ 17-25°c idle , 38-44°c að spila wow , 100% load eftir 10 tíma 68-72°c ég ætla ekki að hvarta.
og í þetta skiptið er noctua kælingin að vinna í stærðarmun sem skeður ekki oft hehe
en til hvers að fá þér NHD-14 þú ert bara með eitthverja Non-k útgáfu af i7 2600

Ef það örgjörvinn þinn er að slá niður í 17°c, að þá eru 17°c hiti í herberginu þínu, svo ef það eru 17°c hiti í herberginu þínu og vifturnar á 100% blástri, að þá trúi ég því vel að hitinn sé um 72°c.
Til hvers að fá sér Noctua? Afþví þetta er hljóðlátasta kæling sem ég veit um, ég mun fá mér "K" útfærsluna, ég er awesome og liturinn á viftunum er sex.
vá...
mér finnst þessi kæling einmitt alveg forljót (Noctua semsagt)
og einmitt út af litnum á viftunum þar á meðal
Re: Scythe Susanoo - Worlds largest CPU Cooler
Sent: Fim 28. Apr 2011 13:24
af hauksinick
urban skrifaði:daanielin skrifaði:MatroX skrifaði:
Danni minn.
5ghz @ 17-25°c idle , 38-44°c að spila wow , 100% load eftir 10 tíma 68-72°c ég ætla ekki að hvarta.
og í þetta skiptið er noctua kælingin að vinna í stærðarmun sem skeður ekki oft hehe
en til hvers að fá þér NHD-14 þú ert bara með eitthverja Non-k útgáfu af i7 2600

Ef það örgjörvinn þinn er að slá niður í 17°c, að þá eru 17°c hiti í herberginu þínu, svo ef það eru 17°c hiti í herberginu þínu og vifturnar á 100% blástri, að þá trúi ég því vel að hitinn sé um 72°c.
Til hvers að fá sér Noctua? Afþví þetta er hljóðlátasta kæling sem ég veit um, ég mun fá mér "K" útfærsluna, ég er awesome og liturinn á viftunum er sex.
vá...
mér finnst þessi kæling einmitt alveg forljót (Noctua semsagt)
og einmitt út af litnum á viftunum þar á meðal
Liturinn á viftunum og bara öll kælingin er forljót.Það getur vel verið að hún virki vel og kæli alveg geðveikslega.En aldrei myndi ég vilja vera með svona ferlíki í tölvunni minni!
Re: Scythe Susanoo - Worlds largest CPU Cooler
Sent: Fim 28. Apr 2011 14:58
af Ulli
Nofen CR-100A IcePipe
i like

Re: Scythe Susanoo - Worlds largest CPU Cooler
Sent: Fim 28. Apr 2011 15:07
af Kobbmeister
Bíð spenntur eftir review frá TTL
http://www.youtube.com/watch?v=fccKX2mJ ... ideo_title" onclick="window.open(this.href);return false;