Síða 2 af 2

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 18:44
af GullMoli
Ég fékk mér nú ekki páskaegg en málshátturinn sem bróðir minn fékk var: "FUCK YEAH". :)

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 18:48
af bAZik
Nothing skrifaði:Fékk mér ekkert páskaegg í staðin fékk ég mér kassa af súkkulaði Hámark próteindrykkjum.
Grjótharður!

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 19:13
af bixer
fékk mér 2
nr 7nói sírius og nr 9 freyju drauma

ég er ekki hrifinn af súkkulaði, ég man reyndar ekki málshættina. þeir voru ekkert merkilegir kem með þá seinna

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 19:35
af gardar
Er ekki hægt að fá páskaegg úr nautalund?

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 19:52
af AntiTrust
Nothing skrifaði:Fékk mér ekkert páskaegg í staðin fékk ég mér kassa af súkkulaði Hámark próteindrykkjum.
Like!

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 20:08
af Plushy
Ekkert páskaegg hér..

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 20:32
af Black
JohnnyX skrifaði:Borða ekki páskaegg. Hata súkkulaðið sem þau eru gerð úr!

búinn að smakka konsúm súkkulaði egg ? það er vangefið það er eins og suðusúkkulaði :sleezyjoe

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 20:34
af Hvati
Eitt númer 4 frá bónus.

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 20:48
af Moldvarpan
Ég er búinn að missa allann áhuga á þessum blessuðu páskaeggjum fyrir löngu.

Í staðinn gerir maður sér dagamun með grilluðu gúrmet lambalæri og úrvals kartöflusalati, djöfull var þetta yndisleg máltíð.
Svo í eftirrétt verður... bjór :beer

Gleðilega páska

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 20:51
af gissur1
Moldvarpan skrifaði:Ég er búinn að missa allann áhuga á þessum blessuðu páskaeggjum fyrir löngu.

Í staðinn gerir maður sér dagamun með grilluðu gúrmet lambalæri og úrvals kartöflusalati, djöfull var þetta yndisleg máltíð.
Svo í eftirrétt verður... bjór :beer

Gleðilega páska
Finnst lambakjöt viðbjóður en þykk blóðug nautasteik með engu meðlæti er betra en milljón fullnægingar =P~

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 20:56
af Orri
Eitt nr 4 og eitt nr 6, bæði frá Nóa.
Er búinn að vera hægt og bítandi að vinna mig í gegnum þetta litla fyrst... Veit ekki hvort ég torgi hinu.

EDIT: Málshátturinn í nr.4 var "Hver er sinnar gæfu smiður"... hver hefur ekki heyrt þennann áður ? :)

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 21:16
af pattzi
Keypti mér eitt frá sambó kólus tékka á málsættinum eftir smá

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 22:54
af lukkuláki
Fékk gefins páskaegg í vinnunni það er frá Nóa Síríus og er að verða búinn með það :wtf
Málshættirnir voru greinilega sérprentaðir.

"Sjaldan er einn millistjórnandinn stakur"

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 23:25
af SIKk
Lol. Er búinn að éta
1x nói stærð 7 = 700 gr
1x Bónus Risaegg eins og efst. = 1 kíló
1x Freyju Rísegg Man ekki stærð var eitthvað um hálft kíló.
1x Hopp eggið frá Nóa = 460 gr.
...Og einn bakka af þessum litlu eggjum...

Já ég er feitur :$

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 23:28
af Frost
zjuver skrifaði:Lol. Er búinn að éta
1x nói stærð 7 = 700 gr
1x Bónus Risaegg eins og efst. = 1 kíló
1x Freyju Rísegg Man ekki stærð var eitthvað um hálft kíló.
1x Hopp eggið frá Nóa = 460 gr.
...Og einn bakka af þessum litlu eggjum...

Já ég er feitur :$
Já sæll ég rétt svo kláraði mitt og nú er ég kominn með ógeð af nammi. :pjuke

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 23:29
af SIKk
Frost skrifaði:
zjuver skrifaði:Lol. Er búinn að éta
1x nói stærð 7 = 700 gr
1x Bónus Risaegg eins og efst. = 1 kíló
1x Freyju Rísegg Man ekki stærð var eitthvað um hálft kíló.
1x Hopp eggið frá Nóa = 460 gr.
...Og einn bakka af þessum litlu eggjum...

Já ég er feitur :$
Já sæll ég rétt svo kláraði mitt og nú er ég kominn með ógeð af nammi. :pjuke
Hahaha ég er ekki sú týpa sem fær ógeð af einhverju sem maður borðar yfir höfuð.. :megasmile

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 23:31
af Glazier
JohnnyX skrifaði:
Glazier skrifaði:
JohnnyX skrifaði:Borða ekki páskaegg. Hata súkkulaði !
Lagað :)
Haha, get nú ekki sagt það ;)
Ohh, ok..

Fyrir mína parta hljómar þetta betur svona :)

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Sun 24. Apr 2011 23:31
af AndriKarl
gardar skrifaði:Er ekki hægt að fá páskaegg úr nautalund?
Djöfull væri ég til í eitt þannig :megasmile

En ég fékk eitt bónus 520gr (góu) egg sem er vel á veg komið. Er búinn að taka nokkrar atlögur á það og er kominn með nóg af nammi... í bili

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Mán 25. Apr 2011 00:38
af BjarkiB
Það fylgdu tveir málshættir í egginu mínu, nr 6 frá Nóa Sirus! \:D/

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Mán 25. Apr 2011 22:39
af SIKk
Heyrðu já málshættirnir mínir.. man nú bara einn af svona 8 , Sá kom illa niður á mér :catgotmyballs
Hann hljóðar svona:
Vandfundið er meðalhófið.
Þess má geta það þetta hefur verið svona 5-6 páskaeggið sem ég át... :dead

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Mán 25. Apr 2011 22:42
af bulldog
Ég fékk mér eitt með fjarstýringu .... *DJÓK* hahaha

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Þri 26. Apr 2011 00:30
af Danni V8
Ég fékk eitt lítið en er ekki ennþá búinn að opna það. Hef bara enga löngun til að fá mér súkkulaði :(

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Lau 07. Maí 2011 21:07
af GuðjónR
Danni V8 skrifaði:Ég fékk eitt lítið en er ekki ennþá búinn að opna það. Hef bara enga löngun til að fá mér súkkulaði :(
Ég þori að veðja að þú ert búinn með það núna :)

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Lau 07. Maí 2011 21:17
af Cikster
ahhh, vissi að ég gleymdi einhverju þetta árið.

spurning hvort maður setji sér áramótaheit að muna eftir þessu næst.

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Sent: Lau 07. Maí 2011 21:25
af GuðjónR
Cikster skrifaði:ahhh, vissi að ég gleymdi einhverju þetta árið.

spurning hvort maður setji sér áramótaheit að muna eftir þessu næst.
Gleyma páskaegginu? er það hægt!?!