Síða 2 af 2
Sent: Fös 16. Apr 2004 17:04
af Bendill
Ég náði 20282 stigum í 3DMark2001se núna rétt áðan. Örrinn á 2.6Ghz og skjákortið á 450-core og 400-mem... alveg ágætt miðað við 200Mhz fsb...

Sent: Fös 16. Apr 2004 17:47
af wICE_man
Vá!!! Þetta er svipað skor og Fat var að ná með 3.5GHz P4 með þessu sama skjákorti, það er greinilega eitthvað líf eftir í gamla XPinum

Sent: Fös 16. Apr 2004 17:50
af WarriorJoe
Hvernig skjákort ertu með?
Sent: Fös 16. Apr 2004 18:56
af gulligu
Er þessi örri bara 200fsb gæti ég semsagt smelt einum sonna í gamla msi-6330 móbóið mitt?
Sent: Fös 16. Apr 2004 21:26
af gnarr
nei, það er bara 100MHz
Sent: Lau 17. Apr 2004 03:07
af Bendill
WarriorJoe skrifaði:Hvernig skjákort ertu með?
Ég póstaði specs ofar í þráðnum

Sent: Lau 17. Apr 2004 03:14
af Bendill
Úff...
Ég er búinn að reyna allar mögulegar stillingar á minninu til að fá hærri fsb, en það er bara no-go... Tölvan fer bara að flauta þegar ég stilli minnið á CAS 3 og þá þarf ég að resetta CMOS. Það er eins og þetta borð vilji ekki keyra minnið á öðrum stillingum en það er gefið upp fyrir, ég gat þetta á NF7-S borðinu mínu
Best að fara browsa eftir minni...
Sent: Lau 17. Apr 2004 18:37
af gnarr
prófaðu að hafa annða minnið í einu. kanski getur clockað þetta hærra þannig.
Sent: Lau 17. Apr 2004 22:39
af Bendill
gnarr skrifaði:prófaðu að hafa annða minnið í einu. kanski getur clockað þetta hærra þannig.
... Góð hugmynd

brb
Sent: Fös 23. Apr 2004 14:18
af Catherdal
Ef ég er að skilja þetta rétt er þetta örri með 266fsb right ?
Þannig hann ætti að passa í K7S5A móbóið mitt sem safnar ryki útí Bílskúr right

btw það er frá elitegroup þetta móðurborð og ég á 2 ef einhverjum vantar eitt, þá er ég til í að selja eitt þeirra

Sent: Fös 23. Apr 2004 22:01
af Hörde
Catherdal skrifaði:Ef ég er að skilja þetta rétt er þetta örri með 266fsb right ?
Þannig hann ætti að passa í K7S5A móbóið mitt sem safnar ryki útí Bílskúr right

btw það er frá elitegroup þetta móðurborð og ég á 2 ef einhverjum vantar eitt, þá er ég til í að selja eitt þeirra

Ef það getur keyrt á 1.45 voltum, þá ætti það að geta keyrt hann já.
Annars vil ég fara að sjá þennan örgjörva hér á landi. Veit að við erum alla vega "nokkrir" hér á landi sem höfum áhuga á honum. Það er um að gera að nýta veðráttuna í overclock fyrst maður býr hér á annað borð.