Síða 2 af 4
Re: Eve Online
Sent: Mán 25. Apr 2011 16:02
af bAZik
Re: Eve Online
Sent: Mán 25. Apr 2011 16:53
af kubbur
Hahahaha svo sönn mynd
Re: Eve Online
Sent: Mán 25. Apr 2011 18:06
af ErectuZ
Búinn að vera að spila on/off, meirihlutann off, síðan 2004.
Derelus og Jackus Loftus ingame
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 02:08
af Fridvin
Rosalega líst mér vel á þetta, hef verið að spila með könum og erum við í CL4 WH með static CL3 að þannig við erum alveg að fá nóg ISK.
Og um helgar eru War Dec's teknar.. Erum 4 corp í Alliance öll með POS í CL4 og erum held ég 8-10 og nokkrir með fleyri en 1 account. Nýjasta corpið sem við lýstum stríði á eru með 670 members og tókum 2 warmup stríð fyrir það sem eru ennþá í gangi. Ég byrjaði fyrir 1 og hálfum mán fór eftir 2 vikur í WH og fékk strax income með að keyra ore frá sites að POS og vann mig uppí að kaupa 4,5m Caldari pilot á leið Í Tengu.
Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá er ég ALVEG fastur í þessum leik og held ég að það muni ekkert skána á næstunni því ég er að safna mér fyrir sec account toon.
Ef einhverjum langar að stökkva með mér í mission eða runna sites í WH endilega sendið mér mail ingame væri fínt að vera ekki að spila alltaf á nóttunni til að fá eitthvað.
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 02:11
af Glazier
Snuddi skrifaði:Þá hefuru nægan tíma ti að spila og uppfæra Vaktina
Þetta er fínt eins og þetta er.. hefur ekkert gengið neitt sérstaklega vel hjá honum að uppfæra þegar hann hefur reynt haha
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 07:58
af Icarus
Ég byrjaði 2003 og gerði svo þau mistök að selja accountinn minn þegar ég missti áhugann, en svo kom hann aftur upp síðasta haust og ég byrjaði upp á nýtt, drullugaman! Er "Captain Q2" ingame.
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 10:52
af ZoRzEr
Byrjaði í betunni nóvember 2002. Spilaði non-stop til janúar 2006. Hætti með því að eyða kallinum mínum. Kom svo aftur 2008, og hef stokkið inn nokkra daga í senn. Ekkert alvarlegt.
Man einhver eftir Nagamazon og NAGA sölufyrirtækinu ?
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 10:58
af Benzmann
ZoRzEr skrifaði:
Man einhver eftir Nagamazon og NAGA sölufyrirtækinu ?
i do, verslaði oft við þá 2004-2006
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 11:01
af ZoRzEr
benzmann skrifaði:ZoRzEr skrifaði:
Man einhver eftir Nagamazon og NAGA sölufyrirtækinu ?
i do, verslaði oft við þá 2004-2006
Ég var hluti af því batterýi. Hrikalegt magn af peningum sem fóru þar inn daglega.
Var með Tzadkiel (Hector), eigandanum, á Fanfestinu 2003 - 2008.
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 12:06
af kubbur
Zethic skrifaði:kubbur skrifaði:get reddað 21 daga trials, pm for more info
Góður
Edit* Þú ert þá líka að skuldbinda þig til að hjálpa þessum greyum að byrja !
np til 15 maí
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 12:52
af Zethic
Fridvin skrifaði:Rosalega líst mér vel á þetta, hef verið að spila með könum og erum við í CL4 WH með static CL3 að þannig við erum alveg að fá nóg ISK.
Og um helgar eru War Dec's teknar.. Erum 4 corp í Alliance öll með POS í CL4 og erum held ég 8-10 og nokkrir með fleyri en 1 account. Nýjasta corpið sem við lýstum stríði á eru með 670 members og tókum 2 warmup stríð fyrir það sem eru ennþá í gangi. Ég byrjaði fyrir 1 og hálfum mán fór eftir 2 vikur í WH og fékk strax income með að keyra ore frá sites að POS og vann mig uppí að kaupa 4,5m Caldari pilot á leið Í Tengu.
Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá er ég ALVEG fastur í þessum leik og held ég að það muni ekkert skána á næstunni því ég er að safna mér fyrir sec account toon.
Ef einhverjum langar að stökkva með mér í mission eða runna sites í WH endilega sendið mér mail ingame væri fínt að vera ekki að spila alltaf á nóttunni til að fá eitthvað.
Hvaða alliance er það ?
Ég var í Aperture Harmonics í nokkra mánuði og var á fá uþb. 600m fyrir 2klst splinun, og upp í 1billion á kvöldi í Class 6 wormholes
Annars er EVE keyrður af þeim ríkustu, og þeir fátæku kaupa af þeim (Aðeins of líkt real life, ekki satt?)
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 15:22
af Fridvin
Þetta er bara lítið alliance Itty Bitty Titty Committy.
Annars erum við með war dec á The Blazing Angels, Free Traders of EVE og Frontier Trading and co Alliance.
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 15:24
af worghal
Zethic skrifaði:Hvaða alliance er það ?
Ég var í Aperture Harmonics í nokkra mánuði og var á fá uþb. 600m fyrir 2klst splinun, og upp í 1billion á kvöldi í Class 6 wormholes
Annars er EVE keyrður af þeim ríkustu, og þeir fátæku kaupa af þeim
(Aðeins of líkt real life, ekki satt?)
það er hugmyndin
þetta er svo brilliant í sambandi við ingame stjórnmál og þannig
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 15:26
af Zethic
Fridvin skrifaði:Þetta er bara lítið alliance Itty Bitty Titty Committy.
Annars erum við með war dec á The Blazing Angels, Free Traders of EVE og Frontier Trading and co Alliance.
Passaðu þig bara á Karma-inu. Án gríns, all good things come to and end and they will end horribly
Og worghal, þetta er bara pure Capitalism kerfi, þeir ríku verða ríkari en þeir fátækari... nújæja... verða allaveganna ekki ríkir
Re: Eve Online
Sent: Þri 26. Apr 2011 15:37
af Fridvin
Hehe geri það, en ekki er einhver hérna að selja PVP toon sem væri til í samningaviðræður?
Var að pæla í að ég gæti borgað þér fyrir character transfer og síðan ISK.
Þá værirðu ekki að tapa pening og gætir losnað við kall sem væri bara sitjandi þarna.
Re: Eve Online
Sent: Fim 05. Maí 2011 14:40
af Fridvin
Hvað langar engum hérna að losa character slott ?
Er með 5b eins og er sem ég er að leita að góðum kalli fyrir.
Re: Eve Online
Sent: Lau 07. Maí 2011 01:20
af Benzmann
vildi deila þessu með ykkur, hér er nýtt player made video déskotans snilld !
http://www.youtube.com/watch?v=GXgUoiRw ... tu.be&hd=1" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Eve Online
Sent: Lau 07. Maí 2011 01:30
af bAZik
Guð minn almáttugur hvað dup-step er glatað, lol.
Nice video samt.
Re: Eve Online
Sent: Lau 07. Maí 2011 03:34
af Kristján
bAZik skrifaði:
Guð minn almáttugur hvað dup-step er glatað, lol.
Nice video samt.
dubstep er awesome ! ágætt í þessu myndbandi.
EVE fyrir mér er eini EPIC leikurinn sem svona epic bardagar geta gerst, og það er að vera stærra og stærra með tímanum.
ekki að reynda breyta topic en herna eru 2 myndbönd sem gefa mér gæsahúð.
http://www.youtube.com/watch?v=KEnOP_GqTx4" onclick="window.open(this.href);return false; The initiative tekur AAA space.
http://www.youtube.com/watch?v=F4TJ6JUi ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false; AAA tekur space til baka og drepur The Initiative.
http://www.youtube.com/watch?v=JPuTdV-1 ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false; annað myndband sem er semi endurgerð af hinu á undann.
þetta epicness sogaði mig inni leikinn yfir um 7 árum og gerir enn.
Re: Eve Online
Sent: Lau 07. Maí 2011 20:02
af viddi
Zethic skrifaði:Ég var í
Aperture Harmonics í nokkra mánuði og var á fá uþb. 600m fyrir 2klst splinun, og upp í 1billion á kvöldi í Class 6 wormholes
Nei sko our rivals
ég lifi í C6 WH og er Narwhals Ate My Duck
Re: Eve Online
Sent: Lau 07. Maí 2011 22:50
af Zethic
Hver er þessi Will ? Afhverju er hann svona beittur?
Re: Eve Online
Sent: Lau 07. Maí 2011 22:52
af Kristján
Zethic skrifaði:
Hver er þessi Will ? Afhverju er hann svona beittur?
hehe góður, sarcasm right? ef ekki... Will as in Willpower, Viljastyrkur
Re: Eve Online
Sent: Sun 08. Maí 2011 09:18
af Icarus
bAZik skrifaði:
Guð minn almáttugur hvað dup-step er glatað, lol.
Nice video samt.
Ég er ekki hrifinn af dub-step en fannst það passa vel þarna inn í, geðveikt myndband!
Re: Eve Online
Sent: Mán 09. Maí 2011 06:01
af Minuz1
Á um 50b isk, Doomsday Device operation lvl 5, amarr titan lvl 5, 3x t2 hac bpo og svo mikið af drasli að mér fannst eins og ég hefði klárað leikinn.
Var 2 vikur frá því að eignast titan þegar allianceið (Lotka Volterra) var steamrollað af Goonswarm og RA.
Eve er 100x vandaðari leikur en Wow, með endalaust af crafting dóti sem varla er hægt að gera einn, en þó mögulegt.
Það að maður sé dependant á annan en bara sjálfan sig er soldið gaman.
Re: Eve Online
Sent: Mán 09. Maí 2011 18:41
af Fridvin
Já sæll, ertu þá eitthvað að spila ennþá með allt þetta?