Síða 2 af 2

Re: Femínistar ....

Sent: Fim 21. Apr 2011 19:47
af beggi90
rapport skrifaði:Ég er femínisti og "by definition" þá finnst mér þið vera misskilja femínísku hugsjónina...

Reyndar er staða mála í dag sú að það eru kvenfrelsiskenningar sem eru alsráðandi í pólitískri hugsjón og framtíðarsýn.

Þær huga m.a. betur til réttinda almennings en eldri kenningar og stýra m.a. allri umræðu um "multi-cultureism" / fjölmenningu.

Í heimi þar sem "globalization" er að eiga sér stað verður að tryggja meira en bara sömu réttindi "by law", það verður að tryggja sömu tækifæri.


Þessi nýja sýn sem kvenfrelsiskenningar byggja á eru m.a. að fulltrúar mismunandi hagsmunahópa geti ekki alltaf verið hvítir karlmenn á aldrinum 35-40 ára í störfum sem enda á "-stjóri".

Það er s.s. ekki hægt að verja hagsmunahópinn "konu" nema vera kona eða þekkja vel til þeirra, eða verja hagsmu svartra innflytjenda nema vera annað hvort svartu eða innflytjandi...

Það gengur allavega ekki að hvítur karl á aldrinum 35-50 sé fulltrúi þessara hópa þegar ákvarðanir sem varða hagsmuni þierra eru teknar.


Ef þið eruð ekki femínístar...

Hvað eruð þið þá?
Ég er "HúrrandiSamaUmKyn-isti".
Jafnrétti kemur ekki fyrr en fólk hættir að velta sér uppúr því hvað er í klofinu á umsækjanda.
Hvað með það þó að eitthver starfstétt hafi 80/20 kynjahlutfall, gæti haft eitthvað með áhuga kynjanna að gera.

Hæfasti aðilinn á alltaf að vera ráðinn, hvort sem sá aðili sé með USB snúru eða USB port.
Ég held að það sé svo langt síðan að ég hef verið sammála þessu femínista pakki að ég get ekki séð þetta orð án þess að kúgast af viðbjóði.
Sama hvað orðið femínisti þýddi einu sinni þá eru íslenskir femínistar búnir að skemma það orð.
Rétt eins og Hitler skemmdi hakakrossinn.

Re: Femínistar ....

Sent: Fim 21. Apr 2011 20:13
af biturk
lukkuláki skrifaði:Feminismi er fínn ég styð feminista og ég styð jafnrétti EN það eru öfgarnar sem fara í taugarnar á mér ogflestum sem eru á móti feministum.
Öfgarnar eru á þann veg að jafnrétti er ekki nóg fyrir öfga-feminista það virðist þurfa að halla nokkuð mikið á karlmenn til að öfga-liðið sé ánægt.

Sóley Tómasdóttir er öfgafeministi hún sagði þessi fleygu orð fyrir um ári síðan.
„Ég var mjög lengi að jafna mig á því að eiga strák. Mér finnst það ennþá mjög merkilegt. Hann er ósköp indæll og dásamlegur og ég er ofsalega ánægð með hann, en það er samt skrítið að eiga strák. Fyrst og fremst hef ég lært að það er ekkert hræðilegt við það að eiga strák eins og ég hélt fyrst. Við þroskumst saman og ég hlakka til að sjá hvernig hann verður sem fullorðinn maður þar sem hann kemur úr þessari fjölskyldu.“
Ég meina það ... það er eitthvað mikið að þessarri manneskju mér finnst þetta gefa til kynna að manneskjan eigi við geðræn vandamál að stríða.
þessi orð eru vægast sagt ógeðfelld!

hún er ekki í lagi, merkilegt að hún fái að vera í stjórnmálum.

Re: Femínistar ....

Sent: Fim 21. Apr 2011 20:28
af bulldog
Karlmenn sem eru femínistar = Vaginaboys :wipped

Re: Femínistar ....

Sent: Fim 21. Apr 2011 20:45
af rapport
biturk skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Feminismi er fínn ég styð feminista og ég styð jafnrétti EN það eru öfgarnar sem fara í taugarnar á mér ogflestum sem eru á móti feministum.
Öfgarnar eru á þann veg að jafnrétti er ekki nóg fyrir öfga-feminista það virðist þurfa að halla nokkuð mikið á karlmenn til að öfga-liðið sé ánægt.

Sóley Tómasdóttir er öfgafeministi hún sagði þessi fleygu orð fyrir um ári síðan.
„Ég var mjög lengi að jafna mig á því að eiga strák. Mér finnst það ennþá mjög merkilegt. Hann er ósköp indæll og dásamlegur og ég er ofsalega ánægð með hann, en það er samt skrítið að eiga strák. Fyrst og fremst hef ég lært að það er ekkert hræðilegt við það að eiga strák eins og ég hélt fyrst. Við þroskumst saman og ég hlakka til að sjá hvernig hann verður sem fullorðinn maður þar sem hann kemur úr þessari fjölskyldu.“
Ég meina það ... það er eitthvað mikið að þessarri manneskju mér finnst þetta gefa til kynna að manneskjan eigi við geðræn vandamál að stríða.
þessi orð eru vægast sagt ógeðfelld!

hún er ekki í lagi, merkilegt að hún fái að vera í stjórnmálum.
Ekki að ég vilji vera afsaka Sóley en

Ég var í sjokki eftir að hafa eignast stelpu og m.v. að koma úr absurd mikilli strákafamilíu, s.s. mín kynslóð í familíunni = 8 strákar pr. stelpu...

= ég skil ekki hvernig ég gat eignast kærustu, hvað þá að eignast eitt stykki stelpu...

Ég var mjög lengi að jafna mig á því að eignast stelpu, ég lærði að þetta var ekkert hræðilegt, ekki endalaust barbie eins og ég hélt að það yrði...


Að segja þetta, alveg eins og Sóley segir þetta.... gerir mann ekki að karl-eða kvenhatara...

Re: Femínistar ....

Sent: Fim 21. Apr 2011 20:49
af Frost
bulldog skrifaði:Karlmenn sem eru femínistar = Vaginaboys :wipped
Skil ekki alveg þennan derring sem er alltaf í þér... :thumbsd

Re: Femínistar ....

Sent: Fim 21. Apr 2011 21:13
af ViktorS
beggi90 skrifaði:
rapport skrifaði:Ég er femínisti og "by definition" þá finnst mér þið vera misskilja femínísku hugsjónina...

Reyndar er staða mála í dag sú að það eru kvenfrelsiskenningar sem eru alsráðandi í pólitískri hugsjón og framtíðarsýn.

Þær huga m.a. betur til réttinda almennings en eldri kenningar og stýra m.a. allri umræðu um "multi-cultureism" / fjölmenningu.

Í heimi þar sem "globalization" er að eiga sér stað verður að tryggja meira en bara sömu réttindi "by law", það verður að tryggja sömu tækifæri.


Þessi nýja sýn sem kvenfrelsiskenningar byggja á eru m.a. að fulltrúar mismunandi hagsmunahópa geti ekki alltaf verið hvítir karlmenn á aldrinum 35-40 ára í störfum sem enda á "-stjóri".

Það er s.s. ekki hægt að verja hagsmunahópinn "konu" nema vera kona eða þekkja vel til þeirra, eða verja hagsmu svartra innflytjenda nema vera annað hvort svartu eða innflytjandi...

Það gengur allavega ekki að hvítur karl á aldrinum 35-50 sé fulltrúi þessara hópa þegar ákvarðanir sem varða hagsmuni þierra eru teknar.


Ef þið eruð ekki femínístar...

Hvað eruð þið þá?
Ég er "HúrrandiSamaUmKyn-isti".
Jafnrétti kemur ekki fyrr en fólk hættir að velta sér uppúr því hvað er í klofinu á umsækjanda.
Hvað með það þó að eitthver starfstétt hafi 80/20 kynjahlutfall, gæti haft eitthvað með áhuga kynjanna að gera.

Hæfasti aðilinn á alltaf að vera ráðinn, hvort sem sá aðili sé með USB snúru eða USB port.
Ég held að það sé svo langt síðan að ég hef verið sammála þessu femínista pakki að ég get ekki séð þetta orð án þess að kúgast af viðbjóði.
Sama hvað orðið femínisti þýddi einu sinni þá eru íslenskir femínistar búnir að skemma það orð.
Rétt eins og Hitler skemmdi hakakrossinn.
vel orðað :happy

Re: Femínistar ....

Sent: Fim 21. Apr 2011 23:10
af bulldog
Frost skrifaði:
bulldog skrifaði:Karlmenn sem eru femínistar = Vaginaboys :wipped
Skil ekki alveg þennan derring sem er alltaf í þér... :thumbsd
Þér er líka frjálst að hafa ranga skoðun \:D/

Re: Femínistar ....

Sent: Fös 22. Apr 2011 05:24
af rapport
Hverjir vilja EKKI að bæði kyn hafi sömu réttindi og eigi skilið sömu tækifærin?

Ef þið trúið að konur séu jafn réttháar í þjóðfélaginu og karlar, þá eruð þið "by definition" femínistar...


Er þá einhver hérna sem er EKKI femínísti?

Re: Femínistar ....

Sent: Fös 22. Apr 2011 05:44
af worghal
rapport skrifaði:Hverjir vilja EKKI að bæði kyn hafi sömu réttindi og eigi skilið sömu tækifærin?

Ef þið trúið að konur séu jafn réttháar í þjóðfélaginu og karlar, þá eruð þið "by definition" femínistar...


Er þá einhver hérna sem er EKKI femínísti?
ég er ekki feministi, ég er mannréttindasinni \:D/

Re: Femínistar ....

Sent: Fös 22. Apr 2011 14:32
af rapport
worghal skrifaði:
rapport skrifaði:Hverjir vilja EKKI að bæði kyn hafi sömu réttindi og eigi skilið sömu tækifærin?

Ef þið trúið að konur séu jafn réttháar í þjóðfélaginu og karlar, þá eruð þið "by definition" femínistar...


Er þá einhver hérna sem er EKKI femínísti?
ég er ekki feministi, ég er mannréttindasinni \:D/

s.s. vilt að fólk hafi BARA sömu réttindi en fái ekki endilega sömu tækifærin?

Re: Femínistar ....

Sent: Fös 22. Apr 2011 17:59
af bulldog
Who cares ???' Next subject \:D/

Re: Femínistar ....

Sent: Fös 22. Apr 2011 18:09
af rapport
bulldog skrifaði:Who cares ???' Next subject \:D/
:pjuke

Þú ættir að bera meiri virðingu fyrir þeim meðfæddu réttindum sem þú hefur, og ættir því ekki að láta hafa svona komment eftir þér.

Víkingarnir kunnu þetta, enda stednur í Hávamálum...

"heimskra manna háttur er, að hæða konur með orðum"

Re: Femínistar ....

Sent: Fös 22. Apr 2011 18:21
af vidirz
Mynd

Re: Femínistar ....

Sent: Fös 22. Apr 2011 18:34
af bulldog
rapport skrifaði:
bulldog skrifaði:Who cares ???' Next subject \:D/
:pjuke

Þú ættir að bera meiri virðingu fyrir þeim meðfæddu réttindum sem þú hefur, og ættir því ekki að láta hafa svona komment eftir þér.

Víkingarnir kunnu þetta, enda stednur í Hávamálum...

"heimskra manna háttur er, að hæða konur með orðum"
Ég fæddist af réttu kyni í Færeyjum :)

Re: Femínistar ....

Sent: Fös 22. Apr 2011 20:57
af Icarus
lukkuláki skrifaði:Feminismi er fínn ég styð feminista og ég styð jafnrétti EN það eru öfgarnar sem fara í taugarnar á mér ogflestum sem eru á móti feministum.
Öfgarnar eru á þann veg að jafnrétti er ekki nóg fyrir öfga-feminista það virðist þurfa að halla nokkuð mikið á karlmenn til að öfga-liðið sé ánægt.

Sóley Tómasdóttir er öfgafeministi hún sagði þessi fleygu orð fyrir um ári síðan.
„Ég var mjög lengi að jafna mig á því að eiga strák. Mér finnst það ennþá mjög merkilegt. Hann er ósköp indæll og dásamlegur og ég er ofsalega ánægð með hann, en það er samt skrítið að eiga strák. Fyrst og fremst hef ég lært að það er ekkert hræðilegt við það að eiga strák eins og ég hélt fyrst. Við þroskumst saman og ég hlakka til að sjá hvernig hann verður sem fullorðinn maður þar sem hann kemur úr þessari fjölskyldu.“
Ég meina það ... það er eitthvað mikið að þessarri manneskju mér finnst þetta gefa til kynna að manneskjan eigi við geðræn vandamál að stríða.
Nú er ég alls ekki stuðningsmaður hennar Sóleyjar og myndi helst vilja sjá hana hverfa úr stjórnmálum, þvert á móti finnst mér ekkert að þessari setningu hennar.
rapport skrifaði:Hverjir vilja EKKI að bæði kyn hafi sömu réttindi og eigi skilið sömu tækifærin?

Ef þið trúið að konur séu jafn réttháar í þjóðfélaginu og karlar, þá eruð þið "by definition" femínistar...


Er þá einhver hérna sem er EKKI femínísti?
By defnintion hefurðu rétt fyrir þér, þvert á móti er til orðabókaskilgreining á feminista og svo það sem fólk hugsar þegar það heyrir orðið feministi, seinni skilgreiningin er ávallt mun réttari enda er það fólk sem skrifar orðabækur. Ég vill jafnan rétt kynjanna og ég veit að það vantar margt upp á, þvert á móti er ég EKKI feministi í þeim skilgreiningi sem hefur verið lagt í orðið síðustu ár.