Síða 2 af 5
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 21:22
af intenz
Lýsir mér bara ágætlega.
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 21:28
af biturk
stytting á bitur kaldhæðni og tilkemur af því ég er lífsglaður og kaldhæðinn
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 21:33
af natti
eer kallaður Natti...
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 21:42
af Eiiki
Man að mér fannst Eiiki með tveimur i-um ógeðslega nett á sínum tíma þegar ég var í 9 bekk og var að owna úr mér lífið á istorrent síðunni frægu sem smáís lokaði síðan fyrir fullt og allt. Var þar í góðum gír með Kjarrval og svoleiðis meisturum.
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 21:47
af vesley
Er ekki viss. mörg mörg ár síðan ég kom með þetta nick. Man bara að ég vissi ekki að Wesley væri til sem nafn. Komst að því 2-3 árum seinna.
Og eins og hjá mörgum er þetta gamalt nick úr tölvuleikjum
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 21:57
af dori
Ég heiti Halldór. Þetta er semi eins og það.
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 22:00
af Icarus
Sá Die Another Day og fannst Icarus hljóma töff!
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 22:10
af Hvati
Ég heiti Sighvatur
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 22:11
af liljableika
Nafn + uppáhalds litur nokkuð basic bara
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 22:21
af viddi
Heiti Viðar og er kallaður viddi
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 22:30
af Glazier
Glacier = Jökull
En eins og Daz sagði þá er allt flottara með Zetu
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 22:33
af Pandemic
Fór í orðabók. Svo er ég líka aðeins smitandi
.
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 22:38
af sakaxxx
útaf því saka var upptekið þegar ég skráði mig fyrst á spjallsíðu fyrir 11 árum
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 22:38
af Son of a silly person
Horfði á monty python.
I fart in your general direction you son of a silly person. Tekið úr The Holy Grail
Annars hef ég verið með hin og þessi nöfn á hinum óg þessum síðum, en í tölvuleikjum er búið að vera fast frá 2002 BoneAir eða Bóni Hvaðan það kom veit ég ekki
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 22:53
af rapport
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 23:03
af birgirdavid
Það var svo helvíti kalt inn í herberginu mínu
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 23:03
af beatmaster
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 23:09
af Klemmi
Klemmi, stytting á Klemenz
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 23:19
af tema99
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 23:29
af JohnnyX
Gleymdi einhvern tímann username-inu mínu hérna og og þetta er bara eitthvað flipp útfrá nafninu mínu sem er augljóslega Jón
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 23:33
af bAZik
Skírnarnafn mitt. Í alvöru.
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 23:36
af ZiRiuS
Eins og Wiki segir „Sirius is the brightest star in the night sky“ og eins og margir hafa sagt þá er all flottara með zetunni.
Annars hef ég notað Zirius nickið frá 1998 þegar maður var að byrja á ircinu, breytti því svo í ZiRiuS þegar ég byrjaði í CS 2001, highlow case var í fullu fjöri þá.
Jebb jebb..
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 23:37
af himminn
Það sem ég er kallaður venjulega + greinir, því himmi var upptekið.
Held ég.
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 23:42
af thegirl
hmmm oftast er ég með nafnið mitt í einhverjum svona nickum en ákvað að sleppa því núna og thegirl var það fyrsta sem mér datt í hug
Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Sent: Mán 18. Apr 2011 23:50
af Dormaster
Hall[dór] síðan bara Basic master í endann = Dormaster