Síða 2 af 2

Re: Úrskurður PFS um ringulreið/slembing

Sent: Fös 15. Apr 2011 16:51
af biturk
thegirl skrifaði:
biturk skrifaði:
thegirl skrifaði:getur ekkkert sagt svona. Allt hefur áhrif. Maður á að geta verið á netinu og lifað friðsamlega án þess að svona lið þurfi að gera manni lífið leitt. Netið á ekki að vera griðarstaður einhverja ógeðslega perra.
ég held ég leifi mér bara hreinlega algerlega að segja þetta eftir að hafa verið fórnarlamb eineltis sjálfur, það var ekki fyrr en ég hætti að gera þeim aðilum til geðs að taka hluti nærri mér að ég gat farið að vinna útúr því og lifað með sjálfum mér

er allt í einu orðið perralegt að vilja sjá nakta líkama :face
það er enginn munur á því að sjá íslenska nekt og alþjóðlega nekt?
nei ég er ekkert að tala um nekt. Ég er aðallega að meina bara svona ógeðis fólk sem þarf að koma illa fram við aðra því það er eitthvað öðruvísi. al

sumir eru viðkvæmari en aðrir og taka það nærri sér ef aðrir eru að koma illa fram við það. Jafnvel vita að þeir séu öðruvísi og svo er verið að núa þeim því í nös á netinu. Ég trúi ekki að ef manneskju kemur ógeðslega illa fram við þig á netinu og myndi jafnvel pósta inn myndum af þér, breyttum myndum og fleiru á viðbjóðslegan hátt að þú myndir ekki taka því nærri þér. Þá ert þú bara gerður úr stáli.
ég er sosem ekki reindar að fara neitt að ræða það eitthvað nánar fyrir framan alla hvernig einelti ég var beittur eða hvað var gert en ég hefði verið guðslifandi feginn ef það hefði bara verið eitthvað óþroskað eins og að breita myndum

Re: Úrskurður PFS um ringulreið/slembing

Sent: Fös 15. Apr 2011 16:55
af thegirl
biturk skrifaði:
thegirl skrifaði:
biturk skrifaði:
thegirl skrifaði:getur ekkkert sagt svona. Allt hefur áhrif. Maður á að geta verið á netinu og lifað friðsamlega án þess að svona lið þurfi að gera manni lífið leitt. Netið á ekki að vera griðarstaður einhverja ógeðslega perra.
ég held ég leifi mér bara hreinlega algerlega að segja þetta eftir að hafa verið fórnarlamb eineltis sjálfur, það var ekki fyrr en ég hætti að gera þeim aðilum til geðs að taka hluti nærri mér að ég gat farið að vinna útúr því og lifað með sjálfum mér

er allt í einu orðið perralegt að vilja sjá nakta líkama :face
það er enginn munur á því að sjá íslenska nekt og alþjóðlega nekt?
nei ég er ekkert að tala um nekt. Ég er aðallega að meina bara svona ógeðis fólk sem þarf að koma illa fram við aðra því það er eitthvað öðruvísi. al

sumir eru viðkvæmari en aðrir og taka það nærri sér ef aðrir eru að koma illa fram við það. Jafnvel vita að þeir séu öðruvísi og svo er verið að núa þeim því í nös á netinu. Ég trúi ekki að ef manneskju kemur ógeðslega illa fram við þig á netinu og myndi jafnvel pósta inn myndum af þér, breyttum myndum og fleiru á viðbjóðslegan hátt að þú myndir ekki taka því nærri þér. Þá ert þú bara gerður úr stáli.
ég er sosem ekki reindar að fara neitt að ræða það eitthvað nánar fyrir framan alla hvernig einelti ég var beittur eða hvað var gert en ég hefði verið guðslifandi feginn ef það hefði bara verið eitthvað óþroskað eins og að breita myndum
við höfum bara sitthvora skoðunina en mér finnst líkamlegt einelti eða hefðbundið einelti mikið skárra (en samt hryllingur auðvitað) en rafrænt. Ég á auðveldara með að hundsa það sem er gert framan í mig heldur en á netinu.

p.s. til stjórnenda ég væri alveg til í að fá prímadonnu nafnið aftur :oops:

Re: Úrskurður PFS um ringulreið/slembing

Sent: Fös 15. Apr 2011 18:23
af bulldog
Þessir vefir ringlureið og slembingur eru grófir eineltisvefir. Biturk það eru ekki allir sem geta lokað á það að gera öðrum til geðs að láta það særa sig eftir að hafa lent í einelti.