Síða 2 af 2

Re: buy.is ný síða

Sent: Þri 12. Apr 2011 19:42
af thegirl
æj vá í guðanna bænum gefið manninum smá breik. Það er greinilega verið að vinna í síðunni

Re: buy.is ný síða

Sent: Þri 12. Apr 2011 20:18
af Baldurmar
Ég á pöntun hjá buy.is, vikugamla. Ég var að fá póst um að hún væri komin í íslandspóst.

Re: buy.is ný síða

Sent: Mið 13. Apr 2011 11:13
af siggi83
Síðan er komin í lag og aftur gamla góða síðan.

Re: buy.is ný síða

Sent: Mið 13. Apr 2011 11:22
af coldcut
siggi83 skrifaði:Síðan er komin í lag og aftur gamla góða síðan.
nú...kemur bara internal server error hjá mér :/

Re: buy.is ný síða

Sent: Mið 13. Apr 2011 13:36
af pattzi
Virkar hjá mér.

Re: buy.is ný síða

Sent: Mið 13. Apr 2011 13:42
af coldcut
pattzi skrifaði:Virkar hjá mér.
já hjá mér líka núna ;)

Re: buy.is ný síða

Sent: Mið 13. Apr 2011 13:43
af thegirl
coldcut skrifaði:
pattzi skrifaði:Virkar hjá mér.
já hjá mér líka núna ;)
ekki mér:( en þetta fer örugglega að koma allt saman í lag:D bíðum bara róleg

Re: buy.is ný síða

Sent: Mið 13. Apr 2011 13:47
af pattzi
thegirl skrifaði:
coldcut skrifaði:
pattzi skrifaði:Virkar hjá mér.
já hjá mér líka núna ;)
ekki mér:( en þetta fer örugglega að koma allt saman í lag:D bíðum bara róleg
dns á eftir að uppfærast bara örugglega .

Re: buy.is ný síða

Sent: Mið 13. Apr 2011 15:33
af FuriousJoe
Fæ líka villu.
500 - Internal server error.
There is a problem with the resource you are looking for, and it cannot be displayed.

Re: buy.is ný síða

Sent: Mið 13. Apr 2011 15:35
af worghal
virkar ágætlega

Re: buy.is ný síða

Sent: Fim 14. Apr 2011 00:20
af bAZik
Virkar núna en er samt leiðinlega hæg.

Re: buy.is ný síða

Sent: Fim 14. Apr 2011 01:05
af coldcut
Eitt furðulegt sem ég lenti í í dag var að ég komst inn á síðuna í vinnutölvu í háskólanum en ekki í fartölvunni sem var tengd innra netinu.

En Friðjón virðist varla klikka. Sendi honum póst útaf minni pöntun í dag því ég var ekkert búinn að heyra frá honum (skil vel að það sé mikið að gera) og u.þ.b. 45mín eftir að ég sendi honum fyrsta póstinn var pöntunin mín staðfest og allt orðið í gúddí. Hann virðist vera sá eini sem getur reddað mörgum vörum, budin.is gat t.d. ekki reddað mér þessari vöru, og ekki heldur aðrar verslanir því mér skilst að M$ á Íslandi megi ekki dreifa henni í þessari útgáfu sem mér finnst freeeekar asnalegt! Þeir mega það ekki einu sinni til eins af sínum stærstu viðskiptavinum. :-k

Re: buy.is ný síða

Sent: Fim 14. Apr 2011 09:40
af Tiger
Hvaða vara er það?

Re: buy.is ný síða

Sent: Fim 14. Apr 2011 10:01
af beatmaster
coldcut skrifaði:Eitt furðulegt sem ég lenti í í dag var að ég komst inn á síðuna í vinnutölvu í háskólanum en ekki í fartölvunni sem var tengd innra netinu.

En Friðjón virðist varla klikka. Sendi honum póst útaf minni pöntun í dag því ég var ekkert búinn að heyra frá honum (skil vel að það sé mikið að gera) og u.þ.b. 45mín eftir að ég sendi honum fyrsta póstinn var pöntunin mín staðfest og allt orðið í gúddí. Hann virðist vera sá eini sem getur reddað mörgum vörum, budin.is gat t.d. ekki reddað mér þessari vöru, og ekki heldur aðrar verslanir því mér skilst að M$ á Íslandi megi ekki dreifa henni í þessari útgáfu sem mér finnst freeeekar asnalegt! Þeir mega það ekki einu sinni til eins af sínum stærstu viðskiptavinum. :-k
Getur það þýtt að farið sé á svig við lög með þessum innflutningi?

Re: buy.is ný síða

Sent: Fim 14. Apr 2011 13:36
af Zorky
Ég spurði hvort hann væri með eithverja spjaldtölvu sem spilar cbr og pdf en svo var ekki en ég fann út á google að nook color gæti þetta lét hann svo vita og svo í dag var hægt að panta nook color af buy.is það kalla ég góða þjónustu, Friðjón er snillingur.

Re: buy.is ný síða

Sent: Fim 14. Apr 2011 15:57
af bulldog
Friðjón stendur sig mjög vel =D>

Re: buy.is ný síða

Sent: Fim 14. Apr 2011 16:32
af Daz
beatmaster skrifaði:
coldcut skrifaði:Eitt furðulegt sem ég lenti í í dag var að ég komst inn á síðuna í vinnutölvu í háskólanum en ekki í fartölvunni sem var tengd innra netinu.

En Friðjón virðist varla klikka. Sendi honum póst útaf minni pöntun í dag því ég var ekkert búinn að heyra frá honum (skil vel að það sé mikið að gera) og u.þ.b. 45mín eftir að ég sendi honum fyrsta póstinn var pöntunin mín staðfest og allt orðið í gúddí. Hann virðist vera sá eini sem getur reddað mörgum vörum, budin.is gat t.d. ekki reddað mér þessari vöru, og ekki heldur aðrar verslanir því mér skilst að M$ á Íslandi megi ekki dreifa henni í þessari útgáfu sem mér finnst freeeekar asnalegt! Þeir mega það ekki einu sinni til eins af sínum stærstu viðskiptavinum. :-k
Getur það þýtt að farið sé á svig við lög með þessum innflutningi?
Ólíklegt, miklu frekar Microsoft að verja sína birgja (og sjálfa sig) gegn mismunandi verðlagi milli heimsálfa.

Re: buy.is ný síða

Sent: Fim 14. Apr 2011 17:21
af dori
Snuddi skrifaði:Hvaða vara er það?
Held að hann sé að tala um MS lyklaborð með ANSI layout.

Re: buy.is ný síða

Sent: Fim 14. Apr 2011 21:28
af coldcut
dori skrifaði:
Snuddi skrifaði:Hvaða vara er það?
Held að hann sé að tala um MS lyklaborð með ANSI layout.
mikið rétt! ef þið representið einhverja verslun og eruð að spá í að kvarta útaf þessu þá bið ég ykkur að bíða með það þangað til ég verð kominn með lyklaborðið í hendurnar :D