Síða 2 af 2
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 10:19
af Double H
Need for Speed: Hot Pursuit 2 er uppáhalds NFS leikurinn minn. Á eftir honum kemur Underground 2 og svo Most Wanted.
Ég er ekki búinn að prófa nýja Hot Pursuit leikinn.
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 19:51
af Danni V8
Er enginn annar hérna búinn að prófa NFS World? Trúi því varla að ég sé eini íslendingurinn sem spila hann
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 19:59
af Frost
Danni V8 skrifaði:Er enginn annar hérna búinn að prófa NFS World? Trúi því varla að ég sé eini íslendingurinn sem spila hann
Þekki nokkra sem spila hann. Finnst bara eitthvað svo skrítnir stýriseiginleikarnir s.s. hvernig hann beygir og allt það. Eitthvað svo skrítið...
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 20:16
af biturk
nfs eru klikkaðir leikir............en eftir að þeir fóru að herma eftir gt að reina að gera ömurlega sim leiki þá missti ég áhugann. það er ekkert gaman að spila bílaleik sem lætur bílana missa alla beygjueiginlega eftir 50kmh og finna enga hröðun
underground leikirnir, most wanted og carbon.........shiiiii það eru geggjaðir leikir, hægt að breita bílunum vel og bílarnir láta eðlilega að stjórn, bara klikkað að spila þá með stýri í góðum fíling og maður finnur fyrir hraðanum eins og hann er í alvörunni
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 21:03
af vesley
biturk skrifaði:nfs eru klikkaðir leikir............en eftir að þeir fóru að herma eftir gt að reina að gera ömurlega sim leiki þá missti ég áhugann. það er ekkert gaman að spila bílaleik sem lætur bílana missa alla beygjueiginlega eftir 50kmh og finna enga hröðun
underground leikirnir, most wanted og carbon.........shiiiii það eru geggjaðir leikir, hægt að breita bílunum vel og bílarnir láta eðlilega að stjórn, bara klikkað að spila þá með stýri í góðum fíling og maður finnur fyrir hraðanum eins og hann er í alvörunni
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Fös 01. Apr 2011 21:14
af Plushy
biturk skrifaði:nfs eru klikkaðir leikir............en eftir að þeir fóru að herma eftir gt að reina að gera ömurlega sim leiki þá missti ég áhugann. það er ekkert gaman að spila bílaleik sem lætur bílana missa alla beygjueiginlega eftir 50kmh og finna enga hröðun
underground leikirnir, most wanted og carbon.........shiiiii það eru geggjaðir leikir, hægt að breita bílunum vel og bílarnir láta eðlilega að stjórn, bara klikkað að spila þá með stýri í góðum fíling og maður finnur fyrir hraðanum eins og hann er í alvörunni
Fyrsti apríl!
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Lau 02. Apr 2011 19:07
af littli-Jake
Verð að segja Most Wanted þó að Underground 2 hafi verið mjög góður
Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?
Sent: Lau 02. Apr 2011 19:14
af oskar9
Most wanted og svo núna SHIFT 2