Síða 2 af 2
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 17:43
af coldcut
Smá fyrir zdnsz (or whatever his name is)
en.wikipedia skrifaði:Freedom of speech is the freedom to speak freely without censorship.
is.wikipedia skrifaði:Málfrelsi eða tjáningarfrelsi eru þau mannréttindi að geta tjáð skoðanir sínar án ritskoðunar eða þvingana.
Ég bið þig um að velta fyrir þér öðru "svipuðu" frelsi en það er ferðafrelsi. Tek niður í smá grein á vísindavefnum hérna, skrifaða af heimspekingnum og tölvuséníinu Atla Harðarsyni.
Vísindavefurinn skrifaði:[m]annréttindi eins og málfrelsi og ferðafrelsi eru yfirleitt skilin svo að réttur hvers og eins takmarkist af réttindum hinna. Við búum við ferðafrelsi en við megum samt ekki fara bókstaflega hvert sem er, til dæmis megum við ekki ganga inn í annarra hús án leyfis og þótt okkur leyfist að aka hvert á land sem er megum við ekki aka á annað fólk. Réttur okkar til að ferðast frjálst um allar trissur takmarkast af rétti annarra til að hafa frið fyrir átroðningi. Á sama hátt takmarkast málfrelsið af rétti annarra til að njóta sannmælis.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 17:59
af Daz
Klemban og Urbi orðuð það sem ég vildi koma á framfæri. Gaman að sjá hvað þeir eru mun málfrjálsari en ég.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 18:16
af zdndz
urban skrifaði:zdndz skrifaði:coldcut skrifaði:Ég held að ég geti svarað fyrir Guðjón og aðra stjórnendur þegar ég segi að það ríkir EKKI málfrelsi á þessu spjallborði. Þú þarft ekki annað en að renna í gegnum reglurnar til þess að sjá það.
Þessi þráður og umræðan í honum er bara ekki eitthvað sem á að vera í gangi hérna, tryggingasvik eru ólögleg og ég sé ekkert óeðlilegt við það að eyða þessum þræði. Takið eftir að við eigum ennþá þráðinn og það er okkar ákvörðun hvað við gerum við hann, þið bara sjáið hann ekki.
Þessi þráður braut reglu 9 og jafnvel 10 líka og eins og ég sagði áður þá kom nafngreiningin því ekkert við.
Svo ég segi það líka aftur, Lukkuláki getur bara sent þetta nafn á tryggingafélögin ef hann vill.
Hvað er raunverulegt málfrelsi?
Það er að þú megir segja hvað sem þú vilt og enginn megi gera neitt í því. (Nokkuð augljóst að það er ekki við lýði hér)
Ég ætla að nánast fullyrða núna (er 98 % viss á því sem ég segi núna) að málfrelsi er bundið í íslensku stjórnarskráinnar. Túlkun þín á málfrelsi er ekki rétt miðað við túlkun dómstóla og túlkun á alþjóðlegum lögum. Það má
ekki segja hvað sem er ef það brýtur gegn lögum og/eða relgum spjallborðsins því einstaklingur hefur samþykkt þær reglur. En ég vil fá svar frá GuðjónR um hvort það ríkir eða ríkir ekki málfrelsi á þessari vefsíðu,
því ef svo er ekki, þá er hér um gífurlega alvarlegt brot að ræða! (tek aftur fram, er 98% viss).
EDIT: til að koma í veg fyrir misskilning, þá er ég alveg sammála um að fyrrnenfdur einstaklingur hafi brotið reglur og það átti að bregðast við því og að það hafi
ekki verið brotið á málfrelsi við fjarlægingu á þræði hans þar sem hann braut reglurnar.
98% þín eru bara ekki nóg.
Ég get nú alveg sagt þér það sama og aðrir stjórnendur og notendur síðunnar hafa sagt þér.
það er ekki málfrelsi hérna frekar en á öðrum einkareknum síðum, heimilum, vinnustöðum eða öðru
þú segir að þetta sé ritskoðun, þetta kallast ritstjórn.
þú getur bannað hvaða umræðu efni sem er heima hjá þér sem eigandi heimili þíns, alveg á sama hátt getur GuðjónR bannað hvaða efni sem er hér (og við stjórnendur í hans umboði), þar sem að hann er einn af eigendum síðunnar.
Þetta er alveg á tandurhreinu.
þetta er svo skýrt að ef að Guðjón vildi banna stafinn S þá gæti hann það án vandamáls
þetta er ekki síða á vegum hins opinbera, þetta er í einkaeigu.
@Coldcut: Ég hef kynnt mér hvað málfrelsi er og hvað það stendur fyrir. Grundvallarréttur manna til að tjá skoðun sína er bundið í mannréttindasáttmála Evrópu, í landslögum og stjórnarskrá Íslands. Ég var búinn að lesa síðasta quote-ið frá þér og mér finnst það athyglisvert og er ég nákvæmlega sammála því. Ekki er ég að tala um hvað flokkist undir tjáningafrelsi, hvað það er eða um undantekningar frá því ef t.d. friðhelggi einkalífs manna sé brotið. Ég er aðeins að tala um hvort það ríkir málfrelsi á vaktin.is eða ekki, þetta er já eða nei spurning.
Og til Urban: Svar ýmissa stjórnanda hér er augljóslega nei við minni fyrrnefndu spurningu.
þú segir að þetta sé ritskoðun, þetta kallast ritstjórn.
Ekki man ég eftir að hafa sagt ritskoðun eða ritstjórn ??
98% þín eru bara ekki nóg.
Ég get nú alveg sagt þér það sama og aðrir stjórnendur og notendur síðunnar hafa sagt þér.
það er ekki málfrelsi hérna frekar en á öðrum einkareknum síðum, heimilum, vinnustöðum eða öðru
Það má vera að mín 98% séu ekki nóg, en bentu mér þá á að tjáningarfrelsi gilda ekki, að mannréttindasáttmáli sameinuðu þjóðana sem hefur lagagildi skv. landslögum gilda ekki, að stjórnarskrá íslands gildir ekki fyrir það sem er einkarekin (t.d. einkareknar síður). Ef svo er þá biðst ég afsökunar og dreg orð mín til baka og viðurkenni að þessi ákveðin 2% hafi sigrað mig. Ef það er ekki hægt þá er það hrein og beint túlkun á fyrrnefndum lögum og sáttmálum að tjáningarfrelsi gildir hér.
þetta er svo skýrt að ef að Guðjón vildi banna stafinn S þá gæti hann það án vandamáls
Já hann gæti það, það ríkir hér reglur sem þarf að fylgja eftir.
En ég er mjög forvitinn um það og ég hef núna verið að leita að einhverjum ákvæðum um að í einhverju einka-dóteríi gildi ekki tjáningafrelsi. Ég hef ekki fundið það en endilega bentu mér á/einhver bendi mér á slík ákvæði

.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 18:30
af Revenant
Vaktin er rekin af lögaðila sem ræður hvað á vefnum fer fram (hliðstæð dæmi væru t.d. skilmála blog.is þar sem blog.is áskilur sér þann rétt að eyða/breyta eftir þeirra hentisemi.)
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 18:37
af zdndz
Revenant skrifaði:Vaktin er rekin af lögaðila sem ræður hvað á vefnum fer fram (hliðstæð dæmi væru t.d. skilmála blog.is þar sem blog.is áskilur sér þann rétt að eyða/breyta eftir þeirra hentisemi.)
Rétt er það og er ég
ekki að efast um það eða segja að stjórnendur mega ekki eyða eða breyta hlutum.. T.d. með blog.is sem setja þessa skilmála eða réttara sagt áskilur sér til að eyða eða breyta hlutum þá hafa þeir fullkomið vald til þess án þess að brjóta málfrelsi. Og ef einhver er að rugla þá er ég
ekki og hef aldrei sagt að það sé bannað, rangt, eða verið á móti því með einum né neinum hætti.
Ég er að tala um tjáningafrelsi, ekkert annað, bara að það ríkir alls staðar hér á landi, ég er ekki og hef ekki talað um hvernig það er túlkað, hvað það felur í sér eða um "undantekningar" frá því.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 18:38
af biturk
með öðrum orðum?
þú ert að gera massívt thread hijack og brútal off topic?

Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 18:47
af zdndz
biturk skrifaði:með öðrum orðum?
þú ert að gera massívt thread hijack og brútal off topic?

Uuuhm, jább, biðst afökunar á því
Mér finnst bara frekar alvarlegt ef það er verið að fullyrða að það ríki ekki tjáningarfrelsi. Þetta getur alveg verið rangt hjá mér en ég hef leitað og leitað eftir lagaákvæðum og dómsmálum en hef ekki fundið neitt sem sýnir að það ríki ekki tjáningafrelsi hér.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 18:52
af Revenant
zdndz skrifaði:Revenant skrifaði:Vaktin er rekin af lögaðila sem ræður hvað á vefnum fer fram (hliðstæð dæmi væru t.d. skilmála blog.is þar sem blog.is áskilur sér þann rétt að eyða/breyta eftir þeirra hentisemi.)
Rétt er það og er ég
ekki að efast um það eða segja að stjórnendur mega ekki eyða eða breyta hlutum.. T.d. með blog.is sem setja þessa skilmála eða réttara sagt áskilur sér til að eyða eða breyta hlutum þá hafa þeir fullkomið vald til þess án þess að brjóta málfrelsi. Og ef einhver er að rugla þá er ég
ekki og hef aldrei sagt að það sé bannað, rangt, eða verið á móti því með einum né neinum hætti.
Ég er að tala um tjáningafrelsi, ekkert annað, bara að það ríkir alls staðar hér á landi, ég er ekki og hef ekki talað um hvernig það er túlkað, hvað það felur í sér eða um "undantekningar" frá því.
Tjáningafrelsi er bundið í lög, hvernig það er miðlað er ekkert sagt um. Miðillinn (fjölmiðlar, vefsíður o.fl.) má ritskoða að vild en það bannar þér enginn að fara út á götuhorn og tjá þig þar.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 18:55
af zdndz
Revenant skrifaði:zdndz skrifaði:Revenant skrifaði:Vaktin er rekin af lögaðila sem ræður hvað á vefnum fer fram (hliðstæð dæmi væru t.d. skilmála blog.is þar sem blog.is áskilur sér þann rétt að eyða/breyta eftir þeirra hentisemi.)
Rétt er það og er ég
ekki að efast um það eða segja að stjórnendur mega ekki eyða eða breyta hlutum.. T.d. með blog.is sem setja þessa skilmála eða réttara sagt áskilur sér til að eyða eða breyta hlutum þá hafa þeir fullkomið vald til þess án þess að brjóta málfrelsi. Og ef einhver er að rugla þá er ég
ekki og hef aldrei sagt að það sé bannað, rangt, eða verið á móti því með einum né neinum hætti.
Ég er að tala um tjáningafrelsi, ekkert annað, bara að það ríkir alls staðar hér á landi, ég er ekki og hef ekki talað um hvernig það er túlkað, hvað það felur í sér eða um "undantekningar" frá því.
Tjáningafrelsi er bundið í lög, hvernig það er miðlað er ekkert sagt um.
Miðillinn (fjölmiðlar, vefsíður o.fl.) má ritskoða að vild en það bannar þér enginn að fara út á götuhorn og tjá þig þar.
Feitletrað = rétt
undirstrikað = illa orðað því þetta er ekki svona einfalt, til eru þó nokkur dómsmál sem hafa dæmt einstaklinga fyrir að ritskoða vefsíður
undirstrikað og feitletrað = en það er samt gert í mannréttindasáttmála sameinuðu þjóðanna sem er bundið í íslensk lög, ekki satt?
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:06
af AndriKarl
zdndz skrifaði:Revenant skrifaði:zdndz skrifaði:Revenant skrifaði:Vaktin er rekin af lögaðila sem ræður hvað á vefnum fer fram (hliðstæð dæmi væru t.d. skilmála blog.is þar sem blog.is áskilur sér þann rétt að eyða/breyta eftir þeirra hentisemi.)
Rétt er það og er ég
ekki að efast um það eða segja að stjórnendur mega ekki eyða eða breyta hlutum.. T.d. með blog.is sem setja þessa skilmála eða réttara sagt áskilur sér til að eyða eða breyta hlutum þá hafa þeir fullkomið vald til þess án þess að brjóta málfrelsi. Og ef einhver er að rugla þá er ég
ekki og hef aldrei sagt að það sé bannað, rangt, eða verið á móti því með einum né neinum hætti.
Ég er að tala um tjáningafrelsi, ekkert annað, bara að það ríkir alls staðar hér á landi, ég er ekki og hef ekki talað um hvernig það er túlkað, hvað það felur í sér eða um "undantekningar" frá því.
Tjáningafrelsi er bundið í lög, hvernig það er miðlað er ekkert sagt um.
Miðillinn (fjölmiðlar, vefsíður o.fl.) má ritskoða að vild en það bannar þér enginn að fara út á götuhorn og tjá þig þar.
Feitletrað = rétt
undirstrikað = illa orðað því þetta er ekki svona einfalt, til eru þó nokkur dómsmál sem hafa dæmt einstaklinga fyrir að ritskoða vefsíður
undirstrikað og feitletrað = en það er samt gert í mannréttindasáttmála sameinuðu þjóðanna sem er bundið í íslensk lög, ekki satt?
Mér finnst þú ekki skemmtilegur
vildi bara koma þessu á framfæri

Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:08
af Revenant
Ég held að ég hafi verið pínu ónákvæmur í orðavali. Ég hefði frekar átt að nota ritstýra (e. editing) í stað ritskoðunar (e. censorship).
Ég held að í öllum samhengjum þar sem talað er um ritskoðun (e. censorship) þá er verið að tala um ritskoðun sem kemur frá ríki, en ekki meðal jafningja (einhver sem hefur betri þekkingu á þessu?)
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:13
af zdndz
Revenant skrifaði:Ég held að ég hafi verið pínu ónákvæmur í orðavali. Ég hefði frekar átt að nota ritstýra (e. editing) í stað ritskoðunar (e. censorship).
Ég held að í öllum samhengjum þar sem talað er um ritskoðun (e. censorship) þá er verið að tala um ritskoðun sem kemur frá ríki, en ekki meðal jafningja (einhver sem hefur betri þekkingu á þessu?)
@Addikall: ókei, ef ég mætti spurja, af hverju langar þér að koma þessu á framfæri á opnu spjallborði?
@Revenant: það er rétt með að það er að tala um ritskoðun frá ríkinu. Þó það megi ritskoða efni á þessum vef þá ríkir hér samt tjáningarfrelsi skv. lögum, enda er það eina sem ég mótmæli þegar bæði notandi hér og stjórnendur síðurnar hafa fullyrt að svo væri ekki.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:16
af ManiO
zdndz skrifaði:Revenant skrifaði:Ég held að ég hafi verið pínu ónákvæmur í orðavali. Ég hefði frekar átt að nota ritstýra (e. editing) í stað ritskoðunar (e. censorship).
Ég held að í öllum samhengjum þar sem talað er um ritskoðun (e. censorship) þá er verið að tala um ritskoðun sem kemur frá ríki, en ekki meðal jafningja (einhver sem hefur betri þekkingu á þessu?)
@Addikall: ókei, ef ég mætti spurja, af hverju langar þér að koma þessu á framfæri á opnu spjallborði?
@Revenant: það er rétt með að það er að tala um ritskoðun frá ríkinu. Þó það megi ritskoða efni á þessum vef þá ríkir hér samt tjáningarfrelsi skv. lögum, enda er það eina sem ég mótmæli þegar bæði notandi hér og stjórnendur síðurnar hafa fullyrt að svo væri ekki.
Tökum dæmi. Ég held boð, og byð fólk um að skrifa í gestabók. Svo kemur einhver og skrifar langan texta sem að mér finnst ekki eiga heima þar. Væri ég að brjóta tjáningarfrelsi mannsins ef ég myndi rífa blaðsíðuna út?
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:18
af AndriKarl
zdndz skrifaði:Revenant skrifaði:Ég held að ég hafi verið pínu ónákvæmur í orðavali. Ég hefði frekar átt að nota ritstýra (e. editing) í stað ritskoðunar (e. censorship).
Ég held að í öllum samhengjum þar sem talað er um ritskoðun (e. censorship) þá er verið að tala um ritskoðun sem kemur frá ríki, en ekki meðal jafningja (einhver sem hefur betri þekkingu á þessu?)
@Addikall: ókei, ef ég mætti spurja, af hverju langar þér að koma þessu á framfæri á opnu spjallborði?
@Revenant: það er rétt með að það er að tala um ritskoðun frá ríkinu. Þó það megi ritskoða efni á þessum vef þá ríkir hér samt tjáningarfrelsi skv. lögum, enda er það eina sem ég mótmæli þegar bæði notandi hér og stjórnendur síðurnar hafa fullyrt að svo væri ekki.
Afþví ég get það og afþví mér finnst þú vera bara að búa til vesen að ástæðulausu
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:24
af zdndz
ManiO skrifaði:zdndz skrifaði:Revenant skrifaði:Ég held að ég hafi verið pínu ónákvæmur í orðavali. Ég hefði frekar átt að nota ritstýra (e. editing) í stað ritskoðunar (e. censorship).
Ég held að í öllum samhengjum þar sem talað er um ritskoðun (e. censorship) þá er verið að tala um ritskoðun sem kemur frá ríki, en ekki meðal jafningja (einhver sem hefur betri þekkingu á þessu?)
@Addikall: ókei, ef ég mætti spurja, af hverju langar þér að koma þessu á framfæri á opnu spjallborði?
@Revenant: það er rétt með að það er að tala um ritskoðun frá ríkinu. Þó það megi ritskoða efni á þessum vef þá ríkir hér samt tjáningarfrelsi skv. lögum, enda er það eina sem ég mótmæli þegar bæði notandi hér og stjórnendur síðurnar hafa fullyrt að svo væri ekki.
Tökum dæmi. Ég held boð, og byð fólk um að skrifa í gestabók. Svo kemur einhver og skrifar langan texta sem að mér finnst ekki eiga heima þar. Væri ég að brjóta tjáningarfrelsi mannsins ef ég myndi rífa blaðsíðuna út?
Athyglisvert dæmi. Ekki ætla ég að svara þessari spurning og til þeirra sem fatta ekki ennþá hvað ég er að tala um þá skiptir ekki máli hvort það er verið að brjóta á tjáiningarfrelsi mannsins eða ekki, það ríkir samt sem áður réttur til að tjá skoðun sína skv. lögum og því verður ekki breytt og sá réttur gildir allsstaðar. "Mér er nokkuð sama" hvenær, hvort eða hvernig tjáningarfrelsið virkar, en það er til staðar, inní Hallgrímskirkju eins og hérna á vaktin.is.
@Addikall: flottur
EDIT:
6. gr.
Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.
Stjórnendur síðunnar fullyrða að hér ríki ekki málfrelsi eins og alls staðar annars staðar hér á landi?
Þetta er kannski komið í dálitla útúrsnúninga og eflaust kominn tími til að læsa þessum þræði. En sá sem vill mótmæla því að hér ríki ekki tjáingarfrelsi eins og annars staðar á Íslandi, vinsamlegast vísaðu í lagaákvæði.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:24
af FuriousJoe
Neighbours Theme Song
Neighbours, everybody needs good neighbours,
Just a friendly wave each morning, helps to make a better day.
Neighbours, need to get to know each other, next day is only a footstep away.
Neighbours, everybody needs good neighbours,
With a little understanding, you can find a perfect plan.
Neighbours, should be there for one another.
That's when good neighbours become good friends.
Neighbours, need to get to know each other, next door is only a foot step away.
Neighbours, every body needs good neighbours,
With a little understanding, you can find the perfect plan.
Neighbours, should be there for one another,
That's when good neighbours become good friends.
That's when good neighbours become good friends.
Drama.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:28
af Pandemic
Þetta er bara mjög basic, ég ræð

Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:29
af blitz
zdndz, ertu að grínast? Hvað ertu gamall?
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:38
af rapport
Mér finnst þessi þráður æðislegur...
Mér finnst þetta málfrelsi á vaktinni (eða internetinu almennt) vera á algjörum villigötum.
Ef ummælum einhvers hefði verð breytt án hans vitundar þá væri þetta raunverulegt issue, en þar sem heilum þræði var eytt vegna þess að hann taldist óviðeigandi og ekki í anda vaktin.is... er bara sjálfsagt.
Þessi síða er ritskoðuð af ábyrgðarmönnum hennar, enda er allt sem hér birtist á þeirra ábyrgð. Þeir vilja ekki taka þátt í eða standa í stappi vegna meiðyrða, dómsmála eða ágreinings á milli fólks og sýna ábyrgð í verki og henda svona rusli út ASAP enda á það ekki heima hér.
Ég er einfaldlega þakklátur fyrir að einhverju skíta kommenti sem hugsanlega/líklega var hent inn í einhverjum hálfkæringi, var hent út... við höfum ekkert við það að gera... er það nokkuð?
Við lifum ekki til að vera með nefið ofaní annarra manna koppi.
@zdndz
Þér er frjáls að tjá þig og öðrum er frjálst að hundsa þig, t.d. með því að eyða öllum kommentunum þínum út af vefsíðunni sinni...
Þeir sem tjáðu sig í þræðinum fengu að tjá sig, það kom enginn í veg fyrir það... það var bara komið í veg fyrir að þessi "tjáning" væri vistuð hér á síðunni
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:40
af zdndz
rapport skrifaði:Mér finnst þessi þráður æðislegur...
Mér finnst þetta málfrelsi á vaktinni (eða internetinu almennt) vera á algjörum villigötum.
Ef ummælum einhvers hefði verð breytt án hans vitundar þá væri þetta raunverulegt issue, en þar sem heilum þræði var eytt vegna þess að hann taldist óviðeigandi og ekki í anda vaktin.is... er bara sjálfsagt.
Þessi síða er ritskoðuð af ábyrgðarmönnum hennar, enda er allt sem hér birtist á þeirra ábyrgð. Þeir vilja ekki taka þátt í eða standa í stappi vegna meiðyrða, dómsmála eða ágreinings á milli fólks og sýna ábyrgð í verki og henda svona rusli út ASAP enda á það ekki heima hér.
Ég er einfaldlega þakklátur fyrir að einhverju skíta kommenti sem hugsanlega/líklega var hent inn í einhverjum hálfkæringi, var hent út... við höfum ekkert við það að gera... er það nokkuð?
Við lifum ekki til að vera með nefið ofaní annarra manna koppi.
@zdndz
Þér er frjáls að tjá þig og öðrum er frjálst að hundsa þig, t.d. með því að eyða öllum kommentunum þínum út af vefsíðunni sinni...
Þeir sem tjáðu sig í þræðinum fengu að tjá sig, það kom enginn í veg fyrir það... það var bara komið í veg fyrir að þessi "tjáning" væri vistuð hér á síðunni
Nákvæmlega sammála.
Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 19:49
af FuriousJoe
Ég held að ef þetta væri eitthvað legal issue að þá væri phpBB Group búnir að fjarlægja "Delete Thread" takkanum úr þessum kóða. En það hefur ekki gerst, svo auðvitað er ætlast til þess að hann séi notaður þegar þess þarf.
Annars finnst mér uppá fönnið að það ætti að læsa þessum þræði, málfrelsið endar hér!

Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Þri 29. Mar 2011 20:39
af Daz
Það er fín lína milli þess að vera smámunasamur og vera tröll. Þú skildir þessa línu eftir í annara heimsálfu zdndz.

Re: Umræðan "Að kála fartölvu..."
Sent: Fim 31. Mar 2011 15:10
af Gúrú
Pandemic skrifaði:Þetta er bara mjög basic, ég ræð

Geta allir ekki bara sæst á þetta og hætt að nauðga orðinu mál/tjáningarfrelsi með rangri notkun/fjölda notkuna?