Síða 2 af 2
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Sent: Lau 30. Apr 2011 12:38
af Hvati
Afsakið að vera að bumpa semi-gamlan þráð, en ég er að pæla í að kaupa mér nýjan síma á helst ekki meira en 40 þúsund. Ég er búinn að vera að pæla í Optimus one, er einhver með reynslu á honum eða öðrum símum á svipuðu verði?
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Sent: Sun 01. Maí 2011 18:24
af Hvati
Enginn sem hefur skoðanir á þessu^?
Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Sent: Sun 01. Maí 2011 19:07
af Oak
Hvati skrifaði:Enginn sem hefur skoðanir á þessu^?
Hvernig væri að lesa bara þráðinn ?

Re: Bestu "midrange" android símarnir??
Sent: Sun 01. Maí 2011 19:11
af audiophile
wicket skrifaði:Optimus One er besti miðlungs Android sími sem hægt er að fá. Það er bara þannig.
Frábærir simar og LG hafa staðfest að 2.3 kemur í hann.
Alveg sammála. LG á algjörlega þennan verðflokk. Allir hinir á þessu verði eru of cripplaðir.