Síða 2 af 2

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fim 24. Mar 2011 21:59
af Hj0llz
að vera fyrstur að opna eitthvað hefur verið kallað að afmeyja hlutinn á öllum þeim vinnustöðum sem ég hef unnið á...komið í vana að segja þetta.
Ætlaði ekki að særa blygðunarkennd Lukkuláka á neinn hátt :)

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fim 24. Mar 2011 22:12
af mercury
Hj0llz skrifaði:að vera fyrstur að opna eitthvað hefur verið kallað að afmeyja hlutinn á öllum þeim vinnustöðum sem ég hef unnið á...komið í vana að segja þetta.
Ætlaði ekki að særa blygðunarkennd Lukkuláka á neinn hátt :)
Tjahh þegar maður er að nota einhvað í fyrsta sinn.. þá er maður einfaldlega að afmeyja það.. Amk allir mínir vinir, vinnufélagar og þar eftir götunum segja þetta og hafa gert í mööörg ár.
Ég get svosem bara talað fyrir mína parta.
Svo er bara spurning hvernig næsti aðili vinnur úr þessu og commentar. \:D/ :happy

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fim 24. Mar 2011 22:20
af GuðjónR
Stundum er dýrara að kaupa notaða hluti en nýja.
Og það er alltaf skemmtilegra að kaupa nýja hluti.
Nema að þú sert að safna antik eða frímerkjum.

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fim 24. Mar 2011 22:36
af thegirl
mercury skrifaði:
Hj0llz skrifaði:að vera fyrstur að opna eitthvað hefur verið kallað að afmeyja hlutinn á öllum þeim vinnustöðum sem ég hef unnið á...komið í vana að segja þetta.
Ætlaði ekki að særa blygðunarkennd Lukkuláka á neinn hátt :)
Tjahh þegar maður er að nota einhvað í fyrsta sinn.. þá er maður einfaldlega að afmeyja það.. Amk allir mínir vinir, vinnufélagar og þar eftir götunum segja þetta og hafa gert í mööörg ár.
Ég get svosem bara talað fyrir mína parta.
Svo er bara spurning hvernig næsti aðili vinnur úr þessu og commentar. \:D/ :happy
já afsakið ég hef bara ekki verið í the boy gang þannig að ég veit ekki hvernig ykkar samskiptum er háttað. Og að kalla að opna pakkningu sem popping the cherry fáranlegt... Að afmeyja hluti er bara fáranlegt. Skammarlegt. Á ég að segja þá við alla á facebook ( ef ég ætti) ,,jæja kassinn var að koma í hús! best að afsveina gripinn núna. Það verður sko hörkustuð! úje!"

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fim 24. Mar 2011 22:41
af zedro
thegirl skrifaði: ,,jæja kassinn var að koma í hús! best að afsveina gripinn núna. Það verður sko hörkustuð! úje!"
Mynd

*flott rank btw

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fös 25. Mar 2011 00:25
af dori
thegirl skrifaði:já afsakið ég hef bara ekki verið í the boy gang þannig að ég veit ekki hvernig ykkar samskiptum er háttað. Og að kalla að opna pakkningu sem popping the cherry fáranlegt... Að afmeyja hluti er bara fáranlegt. Skammarlegt. Á ég að segja þá við alla á facebook ( ef ég ætti) ,,jæja kassinn var að koma í hús! best að afsveina gripinn núna. Það verður sko hörkustuð! úje!"
Ég tala nú alltaf um það að opna innsigli sem að "afmeyja". Sama hvort það sé tölvuhlutur eða kókdós. :lol:

Endilega segðu þetta við félaga þína í skólanum. Þeir ættu alveg að meta það ;)

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fös 25. Mar 2011 06:59
af lukkuláki
thegirl skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Afhverju er þessi þráður allt í einu kominn út í kynlífsumræðu ?
Þetta er ekki fyrsti þráðurinn sem fer út fyrir öll velsæmismörk sem TheGirl byrjar.
Þið eruð alveg vonlausir strákar þetta er alveg fáránlegt. GROW UP ! :baby
það var EKKI ég sem byrjaði!!!
Ha ha ha þú byrjaðir ekki kynlífsumræðuna en þú ert upphafsmaður umræðunnar um að "Kaupa notaða hluti"

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fös 25. Mar 2011 09:08
af DabbiGj
það er mjög fínt að kaupa notuð föt t.d. ég finn mjög oft góð föt á fínu verði úr dánarbúum

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fös 25. Mar 2011 10:45
af k0fuz
lukkuláki skrifaði:Afhverju er þessi þráður allt í einu kominn út í kynlífsumræðu ?
Þetta er ekki fyrsti þráðurinn sem fer út fyrir öll velsæmismörk sem TheGirl byrjar.
Þið eruð alveg vonlausir strákar þetta er alveg fáránlegt. GROW UP ! :baby
sammála :face

En til að vera on topic þá finnst mér það fara allt eftir hlutnum sem ég er að kaupa. Ég myndi allveg kaupa notaða íhluti, bíla, sjónvarp o.fl.(ekki það að ég kaupi bara notaða þessa hluti, keypti t.d. nýtt 42" philips tæki fyrir akkúrat ári síðan, það er unaður að horfa á HD myndir í því.) En ég vil frekar kaupa t.d. nýja síma nema þeir séu bara nokkra mánaða gamlir og eru á góðu verði, mýs, headphone, lyklaborð,fartölvur. Þetta eru hlutir sem endast oft ekkert æðislega lengi (símar,fartölvur,mýs). Kaupi aðsjálfsögðu ekki notuð föt eins og einhver sagði hér að ofan. ](*,)

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fös 25. Mar 2011 11:12
af Moldvarpan
Þetta er eins fáranlegur þráður og hægt er að hugsa sér.

Þegar það kemur að tölvum og rafbúnaði, er mjög eðlilegt að kaupa notaða íhluti á lægra verði. Þegar það kemur að headphones, lyklaborðum, músum, myndavélum og tölvuleikjum þá er þetta bara smekksatriði, ertu snobbaður or not?


Ég hef selt notaða hluti til mjög vel stæðra einstaklinga, búa í höll og með nokkra benza fyrir utan, en samt versla notað á vaktinni. Afhverju? Jú því það eru oft frábær kaup á notuðum hlutum á góðu verði.

Erum við ekki að tala um notaða tölvuhluti hér, ekki notuð kynlífsleikföng?

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fös 25. Mar 2011 12:06
af thegirl
Moldvarpan skrifaði:Þetta er eins fáranlegur þráður og hægt er að hugsa sér.

Þegar það kemur að tölvum og rafbúnaði, er mjög eðlilegt að kaupa notaða íhluti á lægra verði. Þegar það kemur að headphones, lyklaborðum, músum, myndavélum og tölvuleikjum þá er þetta bara smekksatriði, ertu snobbaður or not?


Ég hef selt notaða hluti til mjög vel stæðra einstaklinga, búa í höll og með nokkra benza fyrir utan, en samt versla notað á vaktinni. Afhverju? Jú því það eru oft frábær kaup á notuðum hlutum á góðu verði.

Erum við ekki að tala um notaða tölvuhluti hér, ekki notuð kynlífsleikföng?
þó að fólkið býr í höll og með nokkra benza þá þýðir það ekki að fólkið sé vel stætt..... Það getur þýtt að það hafi eytt um efnum fram og er með mörg lán...

Og já það er alveg eðlilegt að kaupa notaða hluti á lægra verði, en er það það sem maður vill?

Og það að vilja kaupa lyklaborð og mús í verslun og fá það nýtt þýðir ekkert að maður sé snobbaður.

Sjálf kaupi ég tölvuleiki og bækur ef það er mjög vel með farið notað. En annars vil ég fá allt annað nýtt. Maður veit ekkert hvernig manneskjan hefur verið að fara með hlutinn eða hvort þeir hafa bilað eða hvað. Svo vil ég alltaf vera örugg og helst hafa ábyrgð.

Re: Kaupa notaða hluti

Sent: Fös 25. Mar 2011 12:43
af KrissiK
thegirl skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Þetta er eins fáranlegur þráður og hægt er að hugsa sér.

Þegar það kemur að tölvum og rafbúnaði, er mjög eðlilegt að kaupa notaða íhluti á lægra verði. Þegar það kemur að headphones, lyklaborðum, músum, myndavélum og tölvuleikjum þá er þetta bara smekksatriði, ertu snobbaður or not?


Ég hef selt notaða hluti til mjög vel stæðra einstaklinga, búa í höll og með nokkra benza fyrir utan, en samt versla notað á vaktinni. Afhverju? Jú því það eru oft frábær kaup á notuðum hlutum á góðu verði.

Erum við ekki að tala um notaða tölvuhluti hér, ekki notuð kynlífsleikföng?
þó að fólkið býr í höll og með nokkra benza þá þýðir það ekki að fólkið sé vel stætt..... Það getur þýtt að það hafi eytt um efnum fram og er með mörg lán...

Og já það er alveg eðlilegt að kaupa notaða hluti á lægra verði, en er það það sem maður vill?

Og það að vilja kaupa lyklaborð og mús í verslun og fá það nýtt þýðir ekkert að maður sé snobbaður.

Sjálf kaupi ég tölvuleiki og bækur ef það er mjög vel með farið notað. En annars vil ég fá allt annað nýtt. Maður veit ekkert hvernig manneskjan hefur verið að fara með hlutinn eða hvort þeir hafa bilað eða hvað. Svo vil ég alltaf vera örugg og helst hafa ábyrgð.
hættum að snúa útur og tölum um the "main thing here" .. annars endar þessi þráður út í rugl sem gengur og gerist.. =P~