Síða 2 af 2

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 21:30
af vesley
þetta ljós á móðurborðinu er svokallað PHASE ljós.

Las manualinn og eru litlar sem engar upplýsingar um þetta ljós. Er samt nánast viss um að það sé að segja þér hve mikið "load" er á örgjörvanum þínum.

Verður að gefa okkur meiri upplýsingar er tölvan að bluescreena eða restartar hún sér bara eðlilega eða gerist bara ekki neitt? verður skjárinn bara svartur og bootar hún sig aftur ?

Ertu að gera eitthvað sérstakt þegar þetta gerist?

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 21:33
af DK404
vesley skrifaði:þetta ljós á móðurborðinu er svokallað PHASE ljós.

Las manualinn og eru litlar sem engar upplýsingar um þetta ljós. Er samt nánast viss um að það sé að segja þér hve mikið "load" er á örgjörvanum þínum.

Verður að gefa okkur meiri upplýsingar er tölvan að bluescreena eða restartar hún sér bara eðlilega eða gerist bara ekki neitt? verður skjárinn bara svartur og bootar hún sig aftur ?

Ertu að gera eitthvað sérstakt þegar þetta gerist?
1. hún bara slekkur á sér út af engu er ekki að gera neit sérstakt, eins og í dag kom heim úr vinnu og hún var slökknuð (slekk ekki á tölvu þegar ég fer út)

2. eftir að hún er slökknuð þá kveiki ég aftur á heni en ekkert gerist skjárin svartur, músing og lyklaborð virka ekki og inní í kassanum er þetta ljós og slökt á örgjörvakælingu

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 21:38
af Gunnar
eiga minnin ekki að vera í bláu raufunum?

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 21:41
af Daz
Það eru minnst 2 aðilar búnir að googla fyrir þig leiðbeiningar til að slökkva á hibernation. Slökktu á Hibernation. Ef þú finnur ekki hvernig á að gera það, þá ertu ekki að leita nógu vel. Ef þú finnur það samt ekki, þá leitaðu betur.

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 21:42
af Dazy crazy
DK404 skrifaði:æi guð minn góður þarft ekki að láta eins og hálfviti, hélt að þessi síða ætti að fjalla um tölvur og allir að hjálpast að en svo eftir að maður verður lengur og lengur verða allir svakalega pirrandi og leiðinlegir.

ég vill bara fá hjálp er að reyna að lýsa þessu með bestu getu.
Ég hélt að þessi síða væri hugsuð þannig að nördar kæmu saman til að hjálpast að og hjálpa einstaka nýliði, en ekki bara gerð til að hjálpa þér. þú ert svakalega pirrandi og leiðinlegur.

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 21:46
af DK404
Daz skrifaði:Það eru minnst 2 aðilar búnir að googla fyrir þig leiðbeiningar til að slökkva á hibernation. Slökktu á Hibernation. Ef þú finnur ekki hvernig á að gera það, þá ertu ekki að leita nógu vel. Ef þú finnur það samt ekki, þá leitaðu betur.
Búinn að gera það.
Dazy crazy skrifaði:
DK404 skrifaði:æi guð minn góður þarft ekki að láta eins og hálfviti, hélt að þessi síða ætti að fjalla um tölvur og allir að hjálpast að en svo eftir að maður verður lengur og lengur verða allir svakalega pirrandi og leiðinlegir.

ég vill bara fá hjálp er að reyna að lýsa þessu með bestu getu.
Ég hélt að þessi síða væri hugsuð þannig að nördar kæmu saman til að hjálpast að og hjálpa einstaka nýliði, en ekki bara gerð til að hjálpa þér. þú ert svakalega pirrandi og leiðinlegur.
Afsakið með öll þessi leiðindi.

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 21:52
af Daz
DK404 skrifaði:
Daz skrifaði:Það eru minnst 2 aðilar búnir að googla fyrir þig leiðbeiningar til að slökkva á hibernation. Slökktu á Hibernation. Ef þú finnur ekki hvernig á að gera það, þá ertu ekki að leita nógu vel. Ef þú finnur það samt ekki, þá leitaðu betur.
Búinn að gera það.
Þá ætti hún aldrei að fara í hibernate aftur og þú aldrei að fá upp þessa skjámynd. Ef hún kemur upp aftur, þá ertu líklega ekki búinn að slökkva á hibernate eða einhverjar leyfar eftir af gömlu hibernate skjali.

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 21:56
af DK404
Eins og þú sérð, þá er slökkt.

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 22:02
af ManiO
Hibernate != Sleep.

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 22:03
af Daz
Ég verð virkilega að fara að drekka meiri bjór á kvöldin.

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 22:04
af coldcut
Mynd

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 22:07
af MarsVolta
Daz skrifaði:
DK404 skrifaði:Fyrsta sinn þegar það slökknaði svona þá var tölvan að ná í windows update.

Hvernig tek ég Hibernation af
Kauptu þér Mac?
x2

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 22:14
af DK404
What, hvað gerði ég vitlaust þið voruð að segja að taka þetta af.

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 23:25
af k0fuz
1. Fyrsta sem mér dettur í hug er að þetta er eitthvað stýrikerfistengt. Formattaðu.
2. Þetta ljós á móðurborðinu, í guðsbænum farðu í manualinn og láttu hann segja þér hvað þetta ljós táknar.
3. Vertu sjálfbjarga og ekki vera frekur.. borgar sig Aldrei. Fólk álítur þig þá sem leiðinlegan og það nennir enginn að hjálpa leiðinlegri manneskju.
4. Ef þú getur ekki verið þolinmóður þá geturu bara farið með tölvuna á næsta tölvuviðgerðar verkstæði og borgað þeim fyrir að vinna að því að finna út hvað er að tölvunni og laga hana.
5. Ef þetta er of flókið. Þá segi ég bara það sama og einhver hérna að ofan, fáðu þér Mac.

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 23:42
af braudrist
Eins og vesley sagði þá eru þessi ljós hjá þér PHASE LED og sýna hjá þér CPU load. Þú getur slökkt / kveikt á þessu með því að nota Dynamic Energy Saver 2. Ég er líka með Gigabyte móðurborð þannig að þetta er líklegast það sama.

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Mán 21. Feb 2011 23:46
af Klaufi
Held það væri ekki vitlaust að bjóða þessum dreng upp á námskeið, sem tekur grunnatriði í tölvum og einnig að fara vel inn á notkun google..

Skal taka það að mér fyrir rétt verð!

*Edit* Er hægt að fá eitthvað sem eykur þolinmæði?

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Þri 22. Feb 2011 00:09
af DK404
klaufi skrifaði:Held það væri ekki vitlaust að bjóða þessum dreng upp á námskeið, sem tekur grunnatriði í tölvum og einnig að fara vel inn á notkun google..

Skal taka það að mér fyrir rétt verð!

*Edit* Er hægt að fá eitthvað sem eykur þolinmæði?
ég væri til í það ef þetta er ekki grín.

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Þri 22. Feb 2011 00:14
af Dazy crazy
DK404 skrifaði:
klaufi skrifaði:Held það væri ekki vitlaust að bjóða þessum dreng upp á námskeið, sem tekur grunnatriði í tölvum og einnig að fara vel inn á notkun google..

Skal taka það að mér fyrir rétt verð!

*Edit* Er hægt að fá eitthvað sem eykur þolinmæði?
ég væri til í það ef þettaekki grín.
Klaufi, þú kannski kennir honum málfræði í leiðinni? ;)

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Þri 22. Feb 2011 00:15
af Klaufi
Dazy crazy skrifaði:
DK404 skrifaði:
klaufi skrifaði:Held það væri ekki vitlaust að bjóða þessum dreng upp á námskeið, sem tekur grunnatriði í tölvum og einnig að fara vel inn á notkun google..

Skal taka það að mér fyrir rétt verð!

*Edit* Er hægt að fá eitthvað sem eykur þolinmæði?
ég væri til í það ef þettaekki grín.
Klaufi, þú kannski kennir honum málfræði í leiðinni? ;)
Sérfagið mitt..

Mér hlakkar sko gegt til að kennza hannz..lolz

Re: örgjörva kæling biluð ?!

Sent: Þri 22. Feb 2011 09:42
af Plushy
Hann er búinn að fá +15 posts á þessu :)

(target achieved?)