Síða 2 af 2

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 20:50
af KermitTheFrog
AntiTrust skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ég borða þegar ég er svangur, getur verið 2x á dag og getur verið 7x.
Trikkið er að vera aldrei svangur, né saddur ;)
Ef maður er að passa það sem maður étur, já. Ég nenni ekki að vera að telja ofan í mig kaloríurnar.

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 21:05
af Gummzzi
gotlife skrifaði:07:30: Morgunmatur
07:40: Morgun eftirréttur (ís eða e-h)
08:10: Kaffi (snúðar og svona)
09:00: Mixa mér nokkrar samlokur
09:30: Kók og smá nammi
10:00: Annað kaffi (hita mér súpur)
11:30: Hádeigis upphitun (kex eða kleinur)
12:00: Hádeigismatur (burger)
13:00: Kaffi
13:30: kaffi + vínarbrauð
15:00: Fæ mér nokkrar kökusneiðar
15:30: æli ég
16:00: Hita mér núðlur
17:45: Hendi ég einhverju á grillið
18:10: Bomba einum snakkpoka í mig
18:30: Kvöldmatur
19:00: Eftirréttur (klára ísinn)
20:00: Klára ég gosið og nammið mitt
21:00: Kvöld snarl (Hreinsa kex skápinn)
22:13: Panta mér eina 16 tommu frá pizzunni
22:30: gosdrykkir frammað miðnætti
00:01: Klára pizzuna
00:20: Smá nammi og sofna uppí rúmi
haha like !

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 22:54
af Orri
7:30 Morgunmatur (sleppi einstaka sinnum)
9:30 Rúnstykki, ostaslaufa, brauðsneið eða eitthvað annað + Frissi Fríski eða kók
12-14 Ristað brauð + kakómalt eða núðlur + Pepsi
16:00 Núðlur + Pepsi eða ristað brauð + kakómalt
19:00 Kvöldmatur + Pepsi
00:00 3 kexkökur + mjólkurglas

Þarf að minnka gosdrykkjuna en hef ekki viljann í það :)
Og ég skrifa kók kl 9:30 en ekki Pepsi því sjoppan í skólanum selur ekki Pepsi

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Þri 01. Feb 2011 22:58
af AntiTrust
@Orri

Ew.

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Mið 02. Feb 2011 16:15
af pattzi
Oftas svona fimm sinnum á dag

Morgunmat 9:00
Hádegismat 12:30
Kaffi 15:30
Kvöldmat:18:30
Kvöldkaffi:22:30

er reyndar ekki búna borða neitt í dag nema drekka mointain dew

Re: Hversu oft borðar þú?

Sent: Mið 02. Feb 2011 22:07
af Gúrú
@Orri

Iuuuu.