Síða 2 af 2
Re: Hversu oft borðar þú?
Sent: Þri 01. Feb 2011 20:50
af KermitTheFrog
AntiTrust skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Ég borða þegar ég er svangur, getur verið 2x á dag og getur verið 7x.
Trikkið er að vera aldrei svangur, né saddur

Ef maður er að passa það sem maður étur, já. Ég nenni ekki að vera að telja ofan í mig kaloríurnar.
Re: Hversu oft borðar þú?
Sent: Þri 01. Feb 2011 21:05
af Gummzzi
gotlife skrifaði:07:30: Morgunmatur
07:40: Morgun eftirréttur (ís eða e-h)
08:10: Kaffi (snúðar og svona)
09:00: Mixa mér nokkrar samlokur
09:30: Kók og smá nammi
10:00: Annað kaffi (hita mér súpur)
11:30: Hádeigis upphitun (kex eða kleinur)
12:00: Hádeigismatur (burger)
13:00: Kaffi
13:30: kaffi + vínarbrauð
15:00: Fæ mér nokkrar kökusneiðar
15:30: æli ég
16:00: Hita mér núðlur
17:45: Hendi ég einhverju á grillið
18:10: Bomba einum snakkpoka í mig
18:30: Kvöldmatur
19:00: Eftirréttur (klára ísinn)
20:00: Klára ég gosið og nammið mitt
21:00: Kvöld snarl (Hreinsa kex skápinn)
22:13: Panta mér eina 16 tommu frá pizzunni
22:30: gosdrykkir frammað miðnætti
00:01: Klára pizzuna
00:20: Smá nammi og sofna uppí rúmi
haha like !
Re: Hversu oft borðar þú?
Sent: Þri 01. Feb 2011 22:54
af Orri
7:30 Morgunmatur (sleppi einstaka sinnum)
9:30 Rúnstykki, ostaslaufa, brauðsneið eða eitthvað annað + Frissi Fríski eða kók
12-14 Ristað brauð + kakómalt eða núðlur + Pepsi
16:00 Núðlur + Pepsi eða ristað brauð + kakómalt
19:00 Kvöldmatur + Pepsi
00:00 3 kexkökur + mjólkurglas
Þarf að minnka gosdrykkjuna en hef ekki viljann í það

Og ég skrifa kók kl 9:30 en ekki Pepsi því sjoppan í skólanum selur ekki Pepsi
Re: Hversu oft borðar þú?
Sent: Þri 01. Feb 2011 22:58
af AntiTrust
@Orri
Ew.
Re: Hversu oft borðar þú?
Sent: Mið 02. Feb 2011 16:15
af pattzi
Oftas svona fimm sinnum á dag
Morgunmat 9:00
Hádegismat 12:30
Kaffi 15:30
Kvöldmat:18:30
Kvöldkaffi:22:30
er reyndar ekki búna borða neitt í dag nema drekka mointain dew
Re: Hversu oft borðar þú?
Sent: Mið 02. Feb 2011 22:07
af Gúrú
@Orri
Iuuuu.