Síða 2 af 2

Re: Logitech Z-5500 hátalarakerfi til sölu

Sent: Mán 31. Jan 2011 22:04
af Holy Smoke
Nákvæmlega það sem ég meinti. Upprunalega verðið var spot on þangað til einhver wannabees fóru að rugla í honum að það væri of hátt... enda er eina tilboðið í þessum þræði upp á 25 þúsund.

Re: Logitech Z-5500 hátalarakerfi til sölu

Sent: Mán 31. Jan 2011 22:21
af Hörde
AntiTrust skrifaði:Er e-r með númerið hjá kauða?
Ég sendi þér PM.

Re: Logitech Z-5500 hátalarakerfi til sölu

Sent: Mán 31. Jan 2011 23:01
af biturk
ég ætla samt að benda á að ég setti ekki útá verðið, ég set hins vegar útá að menn ákveði bara að hundsa lægsta verðið til að láta lýta út fyrir að þeir séu að gefa þvílíkann afslátt með að benda á mikið hærra nývirði í öðrum búðum, það gefur villandi upplýsingar og er alger óþarfi, hvort sem mönnum líkar betur eða verr er buy.is búð á íslandi eins og hinar og selur sömu vörur bara ódýrara og þá miðar maður við það, lægsta verð því menn sem kaupa notað til að spara pening myndu kaupa ódýrast nýtt til að spara pening ;)

Re: Logitech Z-5500 hátalarakerfi til sölu

Sent: Mán 31. Jan 2011 23:28
af MatroX
ÓmarSmith skrifaði:Skiptir engu máli hvað Hann borgaði fyrir þetta fyrir 1-2-3-4- árum ..

Ef þetta er í toppstandi þá miðast verðið bara við hvað þetta kostar nýtt.. í Dag ! Og í dag kostar þetta amk 30-40% meira en viðkomandi óskar eftir.

Það er bara mjög Eðlilegt markaðsverð á svona vöru, 30-40% af verði nýs.



Ef þið týmið því ekki, hættið þá að væla eins og smástelpur í alvöru talað ;)
x2