Síða 2 af 2
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 22:18
af GuðjónR
Frost skrifaði:Hey Guðjón við erum báðir Steingeit!

Steingeitin er án efa flottasta merkið, það þarf ekkert að ræða það neitt frekar.
vesley skrifaði:Myndarlegur.
Hehehe takk fyrir það, gruna samt að þetta sé sagt í kaldhæðni....
vesley skrifaði: Annars svona víst að viðtalið var við konuna þína.hún ekki að fara út í aðgerð ? Og var eitthver áhætta að fara í þessa aðgerð? Horði mjög lauslega í gegnum þetta.
anyway...aðgerðin var jú mjög hættuleg.
Það er búðið að framkvæma aðgerðina á 160 manns í öllum heiminum, þar af hafði þessi læknir gert um 50-60 aðgerðir sjálfur.
Aðgerðirn tók 6. klukkustundir og eyrað var nánast skorið af og hauskúpan söguð í sundur og heilanum ýtt frá.
Til að komast að þessu, svona aðgerðir eu stórhættulegar.
Páll skrifaði:Éger líka smá forvitinn, hvernig kom þetta gat? Kom það bara allt í einu? Sææler creepy að heyra í matnum meltast

Já og heyra í blóðrásinni líka. Þetta er líklega einhversskonar erfðargalli, síðan við rembinginn þegar hún átti sitt þriðja barn þá rifnaði beinið í látunum.
Svo í flugvélinni á leiðinni út þá gat hún ekki sofnað, því alltaf þegar hún lagði hausinn á koddann þá heyrði hún yfirþyrmandi hávaða í hreyflunum.
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 22:24
af dori
CendenZ skrifaði:wth, ég sá það ekki í heimatölvunni

Það er ekki nógu góður stíll á ósóttum tenglum sem eru ekki í tilvitnunum. Mætti alveg setja lausa línu þarna undir og kannski dekkri lit *hint hint*

Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 22:28
af Glazier
Þú sérð þá væntanlega ekki í gegnum konuna þína lengur?

Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 22:37
af GuðjónR
Glazier skrifaði:Þú sérð þá væntanlega ekki í gegnum konuna þína lengur?

hehehe nei því miður
Nýr linkur! enginn gillz fyrir framan,
http://visir.is/section/MEDIA99&fileid= ... B6B5346043" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 22:43
af JohnnyX
Er Hollywood búið að hringja?
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 22:45
af rapport
Mér finnst bara frábært að heyra hvað þetta hefur gengið allt vel og þið góð að geta staðið saman í gegnum svona erfiðleika.
Maður heyrir oft um að konur séu rangt greindar eða ekki rannsakaðar nóg, oft þarf að ganga hellingur á áður en loksins finnst hvað er að.
Í öllu þessu ferli flosnar svo oft upp úr samböndum.
Sýnist þið nú bara vera nokkuð heilsteypt fólk (fyrir utan klippinguna þína, hún er nöts), gott að þetta hefur gengið vel hjá ykkur.
Ég vil samt benda á að allir hérna sem hafa lítið þurft á spítalavist að halda og borga skatta tryggðu konunni hans Guðjóns þessa meðferð.
Kúpuopnun kostar 19,8 milljónir ef hún er á LSH, mér finnst í lagi að hrósa heilbrigðiskerfinu á Íslandi að geta veitt landsmönnum þessa þjónustu.
DRG verðskrá LSH (ósjúkratryggðir = raunverulegt verð án niðurgreiðslu frá Sjúkratryggingum)
http://www.landspitali.is/pages/14828
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 22:49
af Páll
rapport skrifaði:Mér finnst bara frábært að heyra hvað þetta hefur gengið allt vel og þið góð að geta staðið saman í gegnum svona erfiðleika.
Maður heyrir oft um að konur séu rangt greindar eða ekki rannsakaðar nóg, oft þarf að ganga hellingur á áður en loksins finnst hvað er að.
Í öllu þessu ferli flosnar svo oft upp úr samböndum.
Sýnist þið nú bara vera nokkuð heilsteypt fólk (fyrir utan klippinguna þína, hún er nöts), gott að þetta hefur gengið vel hjá ykkur.
Ég vil samt benda á að allir hérna sem hafa lítið þurft á spítalavist að halda og borga skatta tryggðu konunni hans Guðjóns þessa meðferð.
Kúpuopnun kostar 19,8 milljónir ef hún er á LSH, mér finnst í lagi að hrósa heilbrigðiskerfinu á Íslandi að geta veitt landsmönnum þessa þjónustu.
DRG verðskrá LSH (ósjúkratryggðir = raunverulegt verð án niðurgreiðslu frá Sjúkratryggingum)
http://www.landspitali.is/pages/14828
daaaaiiium!
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 22:51
af vesley
vesley skrifaði:Myndarlegur.
Hehehe takk fyrir það, gruna samt að þetta sé sagt í kaldhæðni....
Haha var alls ekki að meina þetta í kaldhæðni.
Margir voru að tala um klippinguna þína og ákvað ég að breyta aðeins til

.
Og enn ein spurning.... Hvernig var það svo með ör. Slapp það sæmilega eða var það "fjarlægt" eða felur hárið það kannski ?
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 22:53
af Klaufi
vesley skrifaði:vesley skrifaði:Myndarlegur.
Hehehe takk fyrir það, gruna samt að þetta sé sagt í kaldhæðni....
Haha var alls ekki að meina þetta í kaldhæðni.
Margir voru að tala um klippinguna þína og ákvað ég að breyta aðeins til

.
Og enn ein spurning....
Hvernig var það svo með ör. Slapp það sæmilega eða var það "fjarlægt" eða felur hárið það kannski ?
Svona í fúlustu alvöru, skiptir það einhverju máli á meðan manneskjan lifir heilbrigðu lífi?
*Edit, nema þetta hafi bara verið fyrir forvitnis sakir ^^
Gaman samt að sjá hvern maður tilbiður, þennan guð sem stofnaði hina heilögu vakt!

Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 22:57
af GuðjónR
Það sést ekkert ör, ef hún tekur hárið frá eyranu þá sésts örlítið strik, ef ef hárið yrði rakað af þá eru eflaust huge ör þar undir.
Sjálfsagt mál að spyrja
Og bara fyrir ykkur þá skellti ég mér í klippingu:

Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 23:17
af g0tlife
jeeeij, skálaklipping farinn
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 23:19
af Glazier
GuðjónR skrifaði:Og bara fyrir ykkur þá skellti ég mér í klippingu:
*Mynd*
Hahah, þú ert snillingur

Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 23:22
af Black
Til hamingju Guðjón.. þú ert orðinn officially meme

Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 23:22
af beatmaster
GuðjónR skrifaði:Og bara fyrir ykkur þá skellti ég mér í klippingu:
[img]WeryOldPhotPunkturJoðPéEG[/img]
Ég er nokkuð viss um að það eru ca 2 ár síðan að ég sá þessa mynd fyrst
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 23:22
af Gunnar
ekki notaðirðu raksköfu? :O
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 23:24
af SolidFeather
GuðjónR skrifaði:Það sést ekkert ör, ef hún tekur hárið frá eyranu þá sésts örlítið strik, ef ef hárið yrði rakað af þá eru eflaust huge ör þar undir.
Sjálfsagt mál að spyrja
Og bara fyrir ykkur þá skellti ég mér í klippingu:

Þetter eeeeeldgömul mynd!
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 23:46
af GuðjónR
Rakskafa og raksápa og allt af.
MEEEEOUWWWW
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fim 27. Jan 2011 23:50
af GuðjónR
SolidFeather skrifaði:GuðjónR skrifaði:Það sést ekkert ör, ef hún tekur hárið frá eyranu þá sésts örlítið strik, ef ef hárið yrði rakað af þá eru eflaust huge ör þar undir.
Sjálfsagt mál að spyrja
Og bara fyrir ykkur þá skellti ég mér í klippingu:

Þetter eeeeeldgömul mynd!
sami skallinn samt

Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fös 28. Jan 2011 17:07
af biturk
gott að heira að það er í lagi með konuna kall
annars.....þá fynnst mér klippingin töff, haltu í hana og breittu þessu svo í mullet
en sjiiiiit sáuði skítaglottið á drengnum eftir að hann hellti niður úr kaffibollanum hanns pabba síns

Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fös 28. Jan 2011 17:10
af GuðjónR
Hahahaha...ég ákvað að segja ekkert...en hann hellti slatta af kaffinu mínu niður

Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fös 28. Jan 2011 17:13
af biturk
GuðjónR skrifaði:Hahahaha...ég ákvað að segja ekkert...en hann hellti slatta af kaffinu mínu niður

ef þú setur það videoið í slowmotion þá sést smá kaffigusa ef vel er að gáð koma úr bollanum, vökult auga mitt tók að sjálfsögðu eftir því

Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fös 28. Jan 2011 17:16
af GuðjónR
biturk skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hahahaha...ég ákvað að segja ekkert...en hann hellti slatta af kaffinu mínu niður

ef þú setur það videoið í slowmotion þá sést smá kaffigusa ef vel er að gáð koma úr bollanum, vökult auga mitt tók að sjálfsögðu eftir því

hehehe...
sem betur fer fór þetta ekki á bolinn inn
Sindri stóð í svona meters fjarlægð, það hefði verið neyðarlegt hef hann hefði fengið kaffigusu yfir jakkafötin sín

Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fös 28. Jan 2011 17:41
af Frantic
Vá! Það hlýtur að vera sérstakt að geta heyrt inní líkamann sinn.
Geðveik klipping btw.
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fös 28. Jan 2011 18:13
af GuðjónR
Klippingin er æði
Á tímabili hélt ég að hún væri að verða geðveik, það vantaði bara að hún færi að tala um raddir.
Ef læknarnir hefðu ekki fundið út úr þessu þá hefði hún örugglega orðið MAD.
Re: Ísland í dag...yours truly var þar :-)
Sent: Fös 28. Jan 2011 18:34
af ViktorS
sææætur ;******