Síða 2 af 2

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Lau 22. Jan 2011 13:37
af skuggi81
League of legends (lol) leikur eins og DOTA war í WC3 mjög skemmtilegur og hver leikur tekur frá 15-50 min eftir hvort þú er 3vs3 eða 5vs5 kemur frá riot games.

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Lau 22. Jan 2011 14:00
af Sallarólegur
B.Ingimarsson skrifaði:ball VS ball http://www.yoyogames.com/games/160388-ball-vs-ball, allir að prófa :megasmile
Án efa mesti rusl leikur með verstu aforritun sem sést hefur. Það er ekki hægt að stýra þessu með eðlilegu móti.

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Lau 22. Jan 2011 14:07
af ViktorS
COUNTER STRIKE 1,6 !

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Lau 22. Jan 2011 15:31
af HelgzeN
ViktorS skrifaði:COUNTER STRIKE 1,6 !
x2

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 31. Jan 2011 12:17
af ÓmarSmith
Dead Space 2 !!

Var að byrja á honum í gær og var alvarlega fastur í nokkra klukkutíma.

Grafík - hljóð og creep factor fá alveg toppppp einkunn !! Gameplay er líka alveg rugl flott.


Kom þarna e-ð atriði sem gerist í lest, og ég hef aldrei upplifað annað eins i Tölvuleik, þvílíkt action og grafíK !

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 31. Jan 2011 12:25
af ManiO
Magicka.

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 31. Jan 2011 13:47
af Frost
Spilið Amnesia, það er leikur sem lætur þig þurfta nýtt sett af fötum. Virkar best að spila með headphone og í myrkri :sleezyjoe

Ég er kominn frekar langt í honum og langar ekki að spila meira, bara til að halda geðheilsu minni ;)

Re: Hvað á maður að spila

Sent: Mán 31. Jan 2011 14:30
af birgirdavid
Olsen Olsen :megasmile