Síða 2 af 2

Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni

Sent: Mán 31. Jan 2011 19:54
af jardel
mig finnst þetta svo skrýtið er búinn að vera að skoða þetta, þegar ég hef verið að spila ps3 fifa 11 og þegar leikurinn er á hreyfingu þá koma alltaf rendur á vissu svæði á sjónvarpinu veit einhver hvað það getur verið?

Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni

Sent: Mán 31. Jan 2011 20:12
af bulldog
axyne skrifaði:
jardel skrifaði:já er búinn að prufa það, það virkar ekki því miður
því ýtarlegri sem þú ert í svörum því auðveldara er að reyna að hjálpa þér.

lagði fram 3 spurningar fyrir þig, það segjir mér voðalega lítið með því að segja að það hafi ekki virkað. ](*,)
Ítarlegri er rétt stafsetning \:D/

Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni

Sent: Mán 31. Jan 2011 20:24
af jardel
stend alveg á gati er búinn að fara með sjónvarpið núna á 4 verkstæði og það er alltaf eins

Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni

Sent: Mán 31. Jan 2011 21:11
af axyne
bulldog skrifaði:Ítarlegri er rétt stafsetning \:D/

Kóði: Velja allt

Rita má hvort heldur sem er ítarlega eða ýtarlega og hvort heldur sem er ítarlegur eða ýtarlegur, samkvæmt Stafsetningarorðabókinni (2006). 


http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=55165
http://bin.arnastofnun.is/leit.php?id=185222" onclick="window.open(this.href);return false;

:shooting \:D/

:8)

Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni

Sent: Mán 31. Jan 2011 21:59
af jardel
svo við höldum okkur við efnið hvað gæti verið að? þegar ég spila fótboltaleik þá sé rendur á vissum stað i grasinu þegar leikurinn er á hrefingu var með componet tengi og var að kaupa mér hdmi til að sjá hvort að það væri tengið en það breytti engu

Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni

Sent: Mán 31. Jan 2011 23:37
af MatroX
jardel skrifaði:svo við höldum okkur við efnið hvað gæti verið að? þegar ég spila fótboltaleik þá sé rendur á vissum stað i grasinu þegar leikurinn er á hrefingu var með componet tengi og var að kaupa mér hdmi til að sjá hvort að það væri tengið en það breytti engu
hvernig væri að fara koma með myndir af þessu?

Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni

Sent: Þri 01. Feb 2011 18:41
af jardel
keypti mér nýja scartsnúru sem á að vera góð, þetta virkar núna er laus við myndina i bakgrunni en, ég er en með þessar rendur þegar ég spila ps3 er búinn að prufa componet og er nuna að nota hdmi snúru

Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni

Sent: Mið 02. Feb 2011 01:07
af jardel
Jæja er loksins búinn að redda þessu með ps3, það sem ég gerði, ég tók hdmi tengið úr sambandi við tölvuna síðan tók ég strauminn af ps3 vélinni og kveikti aftur tengdi síðan hdmi tengið aftur við og það virkaði, heyrði í manni sem sagði að þetta væri málið ef þessar rendur koma, það þarf víst bara að gera þetta einu sinni. vona að þessi þráður komi fólki að gagni sem lendir í sama bulli og ég lenti í, ég vil þakka ykkur sem lögðu mér lið að svara og hjálpa mér.

Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni

Sent: Fim 03. Feb 2011 01:35
af jardel
það er samt eitt sem ég skil þegar ég er búinn að vera með styllimynd lengi þá frís hún stundum i bakgrunni inn á önnur kerfi. td. þegar ég er með styllimynd i ps3 leik og fer yfir á sjonvarpið þá frís myndin i bakgrunni eru fleri en ég að lenda i þessu?

Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni

Sent: Fim 03. Feb 2011 02:32
af BjarniTS
jardel skrifaði:það er samt eitt sem ég skil þegar ég er búinn að vera með styllimynd lengi þá frís hún stundum i bakgrunni inn á önnur kerfi. td. þegar ég er með styllimynd i ps3 leik og fer yfir á sjonvarpið þá frís myndin i bakgrunni eru fleri en ég að lenda i þessu?
Er þetta ekki bara deafult í plasma ?

Re: 52" plasma, rendur i bakgrunni

Sent: Fim 03. Feb 2011 13:01
af Matti21
jardel skrifaði:það er samt eitt sem ég skil þegar ég er búinn að vera með styllimynd lengi þá frís hún stundum i bakgrunni inn á önnur kerfi. td. þegar ég er með styllimynd i ps3 leik og fer yfir á sjonvarpið þá frís myndin i bakgrunni eru fleri en ég að lenda i þessu?
Kallast Burn-in. Passaðu þetta vel. Ekki skilja tækið eftir í gangi ef þú ert ekki að nota það. Sérstaklega ekki með einhversskonar kjurra mynd í gangi. Það getur þessvegna verið stöð tvö merkið uppi í horninu eða eins og þú segir, Menu í PS3.