Síða 2 af 2
Re: bestu LAN leikirnir,
Sent: Mið 12. Jan 2011 18:27
af ViktorS
Meso skrifaði:Hef aldrei getað skilið vinsældir CS,
þegar ég prufaði CS á sínum tíma leið mér eins og ég væri að spila AQ í slow motion

flo77ur
Re: bestu LAN leikirnir,
Sent: Mið 12. Jan 2011 19:28
af Victordp
Killing Floor er svaðalegur á lani, svo bara classic að spila Source og 1,6
Re: bestu LAN leikirnir,
Sent: Mið 12. Jan 2011 19:32
af dodzy
Meso skrifaði:Action Quake!
x2

Re: bestu LAN leikirnir,
Sent: Mið 12. Jan 2011 19:42
af J1nX
við félagarnir spilum Tower Defense og RPG Hero dæmi í warcraft 3 alveg grimmt þegar við erum að lana
Re: bestu LAN leikirnir,
Sent: Fim 13. Jan 2011 03:40
af Sæþór
Quake III (CTF)

- Unreal Tournament
Re: bestu LAN leikirnir,
Sent: Fim 13. Jan 2011 04:09
af andrespaba
Re: bestu LAN leikirnir,
Sent: Fim 13. Jan 2011 08:15
af Benzmann
Team Fortress 2 fær mitt atkvæði
Re: bestu LAN leikirnir,
Sent: Fim 13. Jan 2011 09:17
af jericho
Plushy skrifaði:Diablo 2.
Fara þá á TCP/IP leiki og spila saman, ekki á Battle.net
Best
x2
Re: bestu LAN leikirnir,
Sent: Mið 26. Jan 2011 14:33
af ManiO
Magicka. Brilliant.
Re: bestu LAN leikirnir,
Sent: Mið 26. Jan 2011 14:47
af Eiiki
CS source ftw.
Leikurinn er bara svo alltof cpu based að það er hálf ömurlegt