Re: Ykkar mesta fail
Sent: Sun 09. Jan 2011 19:32
mitt mesta fail var þegar ég ætlaði að vera svo sniðugur að færa leikina mína af c dirfinu yfir á d, ég gerði bara copy, paste á alla leikina og eyddi svo öllum út af c, svo þegar ég ætlaði í einn þeirra þá virkaði hann ekki (sem er skiljanlegt), enginn af leikjunum virkaði þannig að ég eyddi öllum leikjunum út af d og reinstallaði þeim öllum, hinsvegar voru öll save-in mín farin til helv**** þar sem ég vissi ekki að ég gæti copyað save-in og sett inn seinna enda var ég ekki nema 10 ára 
