Síða 2 af 6

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 21:36
af Klaufi
rapport skrifaði:Ég náði seinasta eintakinu hjá Benzman og ég verð bara að byrja á að segja að þetta eru miklu miklu miklu flottari kassar en ég hélt, hélt að þetta væri í anda Spire kassans sem ég asnaðist til að kaupa í Tölvutek á sínum tíma, sá vor of mjór til að almennileg kæling kæmist í hann...

Þessi er svo bara Rolls í stærð og gerð (enginn sportbíll eins og HAF)

En ég er kominn með kassa og það er viðurkennt að ég hef enga getu í þetta, get þó skaffað einhverja íhluti...

Ef einhvern langar í "team" þá er kassinn kominn...

Eru engir fleiri sem keyptu til að vera með í MOD keppninni?
Þessir kassar eru nefnilega alveg drulluflottir..

Ef einhverjum langar að vera með en týmdi ekki að kaupa kassa get ég skaffað 1-2 random kassa svo menn geti verið með..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 21:47
af beatmaster
Ef að menn vilja þá er ég til í að kaupa aflgjafana úr þessum kössum á 2000 kr. stykkið, sendið PM ef að þið hafið áhuga

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 21:51
af rapport
beatmaster skrifaði:Ef að menn vilja þá er ég til í að kaupa aflgjafana úr þessum kössum á 2000 kr. stykkið, sendið PM ef að þið hafið áhuga
Við munum þurfa að hafa PSU til að sýna að Moddið ...

Á þetta ekki að enda sem fully functional tölva?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 21:56
af beatmaster
Alvöru gæjar, hafa alvöru aflgjafa ekki einhver stock 450W kettlinga ;)

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:06
af biturk
ég ætla að skoða í skápinn þegar ég kemst loksins inná ak og ætla að gá hvort ég geti ekki verið með og gert eitthvað niðugt?

en væri ekki gáfulegt að setja niður smá reglur? tími til dæmis, er verið að leita eftir notagildi eða bara show? virk tölva? eitthvað spes perform sem hún þarf að geta? stýrikerfi?

má ég smíða bara algerlega nýjann kassa? ég er nefnilega með hugmynd í kollinum sem gæti orðið geðveikislega töff en það kostar það að ég þarf að hafa engann kassa

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:06
af Klaufi
rapport skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ef að menn vilja þá er ég til í að kaupa aflgjafana úr þessum kössum á 2000 kr. stykkið, sendið PM ef að þið hafið áhuga
Við munum þurfa að hafa PSU til að sýna að Moddið ...

Á þetta ekki að enda sem fully functional tölva?
Ég reiknaði með því..

Getur samt að öllum líkindum fengið minn beatmaster, ég nota 750w, pma á þig þegar ég ákveð mig..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:07
af Klaufi
biturk skrifaði:ég ætla að skoða í skápinn þegar ég kemst loksins inná ak og ætla að gá hvort ég geti ekki verið með og gert eitthvað niðugt?

en væri ekki gáfulegt að setja niður smá reglur? tími til dæmis, er verið að leita eftir notagildi eða bara show? virk tölva? eitthvað spes perform sem hún þarf að geta? stýrikerfi?
Lúkka kúl, kæla þokkalega og hver sem er ætti að geta notað hana (opnað og skipt um íhluti etc..)?

Annars er ég til í hvað sem er..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:11
af rapport
Það voru þessir fjórir flokkar... O:)

En má fá sponsora?

Á orðið "Vaktin" að vera engraved?

Hver á að dæma og hvernig?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:14
af biturk
klaufi skrifaði:
biturk skrifaði:ég ætla að skoða í skápinn þegar ég kemst loksins inná ak og ætla að gá hvort ég geti ekki verið með og gert eitthvað niðugt?

en væri ekki gáfulegt að setja niður smá reglur? tími til dæmis, er verið að leita eftir notagildi eða bara show? virk tölva? eitthvað spes perform sem hún þarf að geta? stýrikerfi?
Lúkka kúl, kæla þokkalega og hver sem er ætti að geta notað hana (opnað og skipt um íhluti etc..)?

Annars er ég til í hvað sem er..

okei, ég ætla að gefa þér eitt tip um hvað ég er að hugsa

6mm krossviður :-$

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:19
af Klaufi
Það væri gaman að fá comment frá GuðjóniR hvort hann vilji að við höfum þetta í nafni Vaktarinnar, og gætum þá mögulega reddað sponsi á verðlaun..

Þá þurfum við líka að setja niður reglur sem standa..
Lýst vel á að halda þessum fjórum flokkum sem komu frá rapport..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:32
af biturk
mér fynnst allavega að menn megi gera það sem þeir vilja en hafa verðþak á milli 10 og 20 þúsund, það hvetur menn til að gera hlutina sjálfir og nota það sem henndi er næst

einnig að það megi smíða kassa frá grunni, eða nota eitthvað sniðugt og búa til kassa úr því

verður að taka myndir af verkferli og gefa sirka kostnað af hverju fyrir sig til að halda utan um verðþakið

tímamörk.........hálfur eða einn mánuður?

........eitthvað fleira?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:36
af rapport
beatmaster skrifaði:Alvöru gæjar, hafa alvöru aflgjafa ekki einhver stock 450W kettlinga ;)
Þar sem það er pláss fyrir tvo PSU þá átti þessi bara að sjá um að skaffa viftunum, skjákortunum og vélarminum rafmagn...

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:37
af rapport
biturk skrifaði:mér fynnst allavega að menn megi gera það sem þeir vilja en hafa verðþak á milli 10 og 20 þúsund, það hvetur menn til að gera hlutina sjálfir og nota það sem henndi er næst

einnig að það megi smíða kassa frá grunni, eða nota eitthvað sniðugt og búa til kassa úr því

verður að taka myndir af verkferli og gefa sirka kostnað af hverju fyrir sig til að halda utan um verðþakið

tímamörk.........hálfur eða einn mánuður?

........eitthvað fleira?
Ef ég þekki þig rétt þá áttu böns af stöff á lager... þú ert bara að reyna skapa þér forskot...

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:41
af Klaufi
[quote="biturk"]mér fynnst allavega að menn megi gera það sem þeir vilja en hafa verðþak á milli 10 og 20 þúsund, það hvetur menn til að gera hlutina sjálfir og nota það sem henndi er næst

einnig að það megi smíða kassa frá grunni, eða nota eitthvað sniðugt og búa til kassa úr því

verður að taka myndir af verkferli og gefa sirka kostnað af hverju fyrir sig til að halda utan um verðþakið

tímamörk.........hálfur eða einn mánuður?

........eitthvað fleira?[/quote]

Sammála þessu,
Vika til hálfur mánuður frá deginum í dag..

Engar nótur en allt í lagi að gefa upp ca kostnað..

Held við ættum að halda þessu við að þetta verði að vera original kassi í grunninn..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:42
af biturk
rapport skrifaði:
biturk skrifaði:mér fynnst allavega að menn megi gera það sem þeir vilja en hafa verðþak á milli 10 og 20 þúsund, það hvetur menn til að gera hlutina sjálfir og nota það sem henndi er næst

einnig að það megi smíða kassa frá grunni, eða nota eitthvað sniðugt og búa til kassa úr því

verður að taka myndir af verkferli og gefa sirka kostnað af hverju fyrir sig til að halda utan um verðþakið

tímamörk.........hálfur eða einn mánuður?

........eitthvað fleira?
Ef ég þekki þig rétt þá áttu böns af stöff á lager... þú ert bara að reyna skapa þér forskot...
:oops:

eina sem ég reindar er nú aðallega gamalt dót og verkfæri..........og kemst reindar nánast í ótakmarkað magn af allskyns verkfærum :lol:

en það sem ég er að spá í myndi ekki kosta mig nema hellings tíma þar sem ég stefni ekki á mulningsvél

en mér er sosem sama um verðþakið í rauninni, langaði bara að hafa þetta innan marka svo ríkir aðilar séu ekki að kaupa geðveikislega hluti og kaupa vinnu því þá er maður ekki að modda sjálfur =D>

klaufi skrifaði:[quote="biturk"]mér fynnst allavega að menn megi gera það sem þeir vilja en hafa verðþak á milli 10 og 20 þúsund, það hvetur menn til að gera hlutina sjálfir og nota það sem henndi er næst

einnig að það megi smíða kassa frá grunni, eða nota eitthvað sniðugt og búa til kassa úr því

verður að taka myndir af verkferli og gefa sirka kostnað af hverju fyrir sig til að halda utan um verðþakið

tímamörk.........hálfur eða einn mánuður?

........eitthvað fleira?
Sammála þessu,
Vika til hálfur mánuður frá deginum í dag..

Engar nótur en allt í lagi að gefa upp ca kostnað..

Held við ættum að halda þessu við að þetta verði að vera original kassi í grunninn..[/quote]


það þætti mér leiðinlegt, ég fékk nefnielga aðra hugmynd um að nota..........tjahh..........ekki beint kassa en helvíti nálægt því :dissed

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:42
af beatmaster
rapport skrifaði:
beatmaster skrifaði:Alvöru gæjar, hafa alvöru aflgjafa ekki einhver stock 450W kettlinga ;)
Þar sem það er pláss fyrir tvo PSU þá átti þessi bara að sjá um að skaffa viftunum, skjákortunum og vélarminum rafmagn...
Alvöru gæjar, hafa 2 alvöru aflgjafa ekki einhver stock 450W kettlinga :sleezyjoe

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:44
af Glazier
Verðþak er glatað.. :roll:

Þá eru mjög litlar/engar líkur á því að við fáum að sjá einhver geðveikt extreme mod.. (nema verðþakið verði hækkað)
Ég segi ekkert verðþak, kannski hvetur einhverja til að missa sig algjörlega og koma með eitthvað sjúkt mod hérna (kominn tími til segi ég) \:D/

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:46
af biturk
Glazier skrifaði:Verðþak er glatað.. :roll:

Þá eru mjög litlar/engar líkur á því að við fáum að sjá einhver geðveikt extreme mod.. (nema verðþakið verði hækkað)
Ég segi ekkert verðþak, kannski hvetur einhverja til að missa sig algjörlega og koma með eitthvað sjúkt mod hérna (kominn tími til segi ég) \:D/

okei, ég skal samþykja það ef maður má þá byrja með eitthvað annað en tilbúin kassa, það takmarkar nefnilega mod möguleikana rosalega \:D/

ég held samt að þetta ætti ekki að byrja í dag, frekar að tala við guðjón hvort þetta megi vera í nafni vaktirnnar, redda kannski smá sponsi frá tölvubúðum um létta vinninga eða eithtvað og skoða þetta aðeins.............væri rosalega gaman að mínu mati þó það sé ekki nauðsynlegt, skoða hvað tölvubúðunum fynnst eins og kísildal og computer.is...................já eða hinum ef þær hafa áhuga yfir höfuð þetta myndi gefa helling af góðu umtali ef tölvubúðir tæku þátt í þessu og ég veit að slatti af þeim eru með menn hér inná á sínum snærum og jafnvel stundum framkvæmdastjórarnir sjálfur :beer

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:48
af rapport
beatmaster skrifaði:
rapport skrifaði:
beatmaster skrifaði:Alvöru gæjar, hafa alvöru aflgjafa ekki einhver stock 450W kettlinga ;)
Þar sem það er pláss fyrir tvo PSU þá átti þessi bara að sjá um að skaffa viftunum, skjákortunum og vélarminum rafmagn...
Alvöru gæjar, hafa 2 alvöru aflgjafa ekki einhver stock 450W kettlinga :sleezyjoe
Mér líður eins og ég sé aftur orðinn 6 ára og mamma sé reyna að plata mig til að taka Lýsi.

Við erum alvöru gæjar og fyrir vikið er allt sem við gerum eitthvað sem alvöru gæjar mundu gera...

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:48
af Glazier
biturk skrifaði:
Glazier skrifaði:Verðþak er glatað.. :roll:

Þá eru mjög litlar/engar líkur á því að við fáum að sjá einhver geðveikt extreme mod.. (nema verðþakið verði hækkað)
Ég segi ekkert verðþak, kannski hvetur einhverja til að missa sig algjörlega og koma með eitthvað sjúkt mod hérna (kominn tími til segi ég) \:D/

okei, ég skal samþykja það ef maður má þá byrja með eitthvað annað en tilbúin kassa, það takmarkar nefnilega mod möguleikana rosalega \:D/
Meinaru þá að búa bara til þinn eigin kassa frá grunni eða eitthvað álíka ?

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:50
af biturk
Glazier skrifaði:
biturk skrifaði:
Glazier skrifaði:Verðþak er glatað.. :roll:

Þá eru mjög litlar/engar líkur á því að við fáum að sjá einhver geðveikt extreme mod.. (nema verðþakið verði hækkað)
Ég segi ekkert verðþak, kannski hvetur einhverja til að missa sig algjörlega og koma með eitthvað sjúkt mod hérna (kominn tími til segi ég) \:D/

okei, ég skal samþykja það ef maður má þá byrja með eitthvað annað en tilbúin kassa, það takmarkar nefnilega mod möguleikana rosalega \:D/
Meinaru þá að búa bara til þinn eigin kassa frá grunni eða eitthvað álíka ?
já jafnvel, eða breita einhverjum ákveðnum hlut í tölvukassa og gera það vel, margir hlutir sem myndu koma drulluvel út frá því

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:52
af Klaufi
Að smíða nýjan kassa er ekki mod, það er nýsmíði, getum gert það síðar..
Held að þetta ætti að vera MOD keppni, með lágu verðþaki svo fleiri taki þátt, ekki þannig að sá sem eyðir mestu vinnur, heldur frekar þeir sem redda sér best..

Annars má verðþakið vera mun hærra mín vegna..

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:53
af rapport
Ef við höfum þessa fjóra verlaunaflokka þá held ég að þetta verði alveg fínt...

Held að flestri hérna séu fljótir að sjá muninn á skítamixi og fínsmíði...

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:55
af vesley
klaufi skrifaði:Að smíða nýjan kassa er ekki mod, það er nýsmíði, getum gert það síðar..
Held að þetta ætti að vera MOD keppni, með lágu verðþaki svo fleiri taki þátt, ekki þannig að sá sem eyðir mestu vinnur, heldur frekar þeir sem redda sér best..

Annars má verðþakið vera mun hærra mín vegna..

Finnst að þetta verðþak mætti vera mjög lauslegt. Og þá er ég ekki að tala um svo að menn geti misst sig og eytt öllum sínum peningum.

Og allir myndu þá t.d. láta vita hvað þeir eyddu miklu og hvað þeir áttu fyrir.

Re: Mod keppni!

Sent: Fös 07. Jan 2011 22:58
af biturk
klaufi skrifaði:Að smíða nýjan kassa er ekki mod, það er nýsmíði, getum gert það síðar..
Held að þetta ætti að vera MOD keppni, með lágu verðþaki svo fleiri taki þátt, ekki þannig að sá sem eyðir mestu vinnur, heldur frekar þeir sem redda sér best..

Annars má verðþakið vera mun hærra mín vegna..
er ekki mod að breita einum hlut í annan :shock:

svo ég skilji rétt? eruði að fara að modda kassa og láta það aðallega snúast um að bæta kælingu eða setja íhluti í á töff hátt?

ég sé mod fyrir að breita einum hlut í annan eins og tildæmis að vera með örbygljofn og breita honum í nothæfan tölvukassa :megasmile


eða endilega fræðið mig? ég held nefnielga að ég sé ekki að skilja alveg?