Síða 2 af 2
Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950
Sent: Mán 31. Jan 2011 15:48
af Tiger
Finnst magnað að ekki ein einasta tölvuverslun eigi þessa kælingu. Ein sú vinsælasta og besta sem völ er á. Jæja þá verður það bara stock kæling í 5 daga
Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950
Sent: Mán 31. Jan 2011 18:00
af bulldog
ég keypti mína í tölvutækni áður en hún seldist upp
Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950
Sent: Mán 31. Jan 2011 18:18
af jonrh
buy.is selja hana, hún er meira að segja búin að lækka um 20% í verði (4000kr) síðan ég skoðaði hana þar síðast. En sennilega ekki til á lager hjá þeim.
Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950
Sent: Mán 31. Jan 2011 19:05
af Plushy
jonrh skrifaði:buy.is selja hana, hún er meira að segja búin að lækka um 20% í verði (4000kr) síðan ég skoðaði hana þar síðast. En sennilega ekki til á lager hjá þeim.
Haha var að vonast um að húna væri þá komin í rúm 12 þúsund og hefði strax keypt þannig en nei finnst 16 þúsund of mikið ennþá
Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950
Sent: Mán 31. Jan 2011 19:47
af bulldog
ég skal selja þér stock kælinguna mína á 3 þús
Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950
Sent: Mán 31. Jan 2011 20:36
af tanketom
Þetta er algjörlega málið ->
http://www.dvhardware.net/news/cooler_master_v12.jpg hlakka til þegar Cooler Master kemur með V12 útgáfuna en annars er þessi líka ->
http://www.pcgameshardware.de/screensho ... V10-01.jpg Kælir bæði Örgjörva og vinnsluminnið
Re: besta kælingin fyrir Intel i7 950
Sent: Mán 31. Jan 2011 20:48
af Tiger
bulldog skrifaði:ég skal selja þér stock kælinguna mína á 3 þús
Ohhh takk fyrir það, en ég held ég noti bara mína stockkælingu þanngað til Friðjón fær mína (mín mistök, gleymdi að setja hana í innkaupakörfuna þegar ég keypti allt í nýju tölvuna um daginn).