Síða 2 af 2
Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)
Sent: Fös 21. Jan 2011 00:11
af Hvati
@ViktorS, þetta lítur bara nokkuð vel út held ég, mundu bara að finna þér einhverja almennilega kælingu ef þú ætlar þér að OC-a eitthvað.
HelgezeN skrifaði:fáðu þér bara 980x og 5970 í crossfire og þú ert good to go..
fixed...
Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)
Sent: Fös 21. Jan 2011 00:12
af ViktorS
Hvati skrifaði:@ViktorS, þetta lítur bara nokkuð vel út held ég, mundu bara að finna þér einvherja almennilega kælingu ef þú ætlar þér að OC-a eitthvað.
Já ætla að fá mér Noctua NH-D14, minnir mig að hún heiti
Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)
Sent: Fös 21. Jan 2011 00:16
af MatroX
ViktorS skrifaði:Hvati skrifaði:@ViktorS, þetta lítur bara nokkuð vel út held ég, mundu bara að finna þér einvherja almennilega kælingu ef þú ætlar þér að OC-a eitthvað.
Já ætla að fá mér Noctua NH-D14, minnir mig að hún heiti
fáðu þér frekar 2600k
Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)
Sent: Fös 21. Jan 2011 00:17
af Hvati
btw, ef/þegar þú ætlar að fara að overclocka þá er best að lesa
þetta og
þetta fyrst

Re: Setja saman tölvu? (mín fyrsta)
Sent: Fös 21. Jan 2011 00:25
af ViktorS
Hvati skrifaði:btw, ef/þegar þú ætlar að fara að overclocka þá er best að lesa
þetta og
þetta fyrst

takk, býst samt ekki við að overclocka strax nema kannski setja turbo mode á
MatroX skrifaði:fáðu þér frekar 2600k
Ne ekki alveg viss, yfir mínum verðmörkum og 2500K nægir mér, er ekkert í of þungri vinnslu.