Síða 2 af 3

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Fös 24. Des 2010 21:44
af Son of a silly person
Hreindýr með brúnuðum kartöflum.

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Fös 24. Des 2010 21:55
af k0fuz
Glazier skrifaði:
k0fuz skrifaði:Rjúpur á aðfangadag hérna :) =P~
Öfund.. fæ þær ekki fyrr en 31. des :x

Hamborgarahryggur í kvöld..
illa hriiiikalega gott...er búinn að vera pakk saddur í 2 tíma núna :happy og ég á eftir eftirréttinn :shock: :megasmile

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Fös 24. Des 2010 22:24
af Sucre
Humar í forrétt svo rjúpur í aðalrétt og heimgerður toblerone ís á eftir

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Fös 24. Des 2010 22:50
af GullMoli
Smjörsprautuð kalkúnabringa með sveppasósu <3

Og svo var heimagerður ís í eftirrétt með niðursoðnum ávöxtum og heitu súkkulaði, om nom nom.

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Fös 24. Des 2010 22:55
af ViktorS
rjúpur eins og alltaf

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Fös 24. Des 2010 22:57
af AndriKarl
Graflax í forrétt
Hamborgarhryggur í aðalrétt
Frómas í eftirrétt

er ennþá paakksaddur!

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Fös 24. Des 2010 23:02
af Nothing
Graflax í forrétt
Hamborgarhryggur í aðalrétt
svo kökur og ís í eftirrétt

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Fös 24. Des 2010 23:49
af Tiger
Rice ala man grautur í forrétt, kalkúnn í aðalrétt með bestu sósu í heimi og svo heimagerður ís í fetirrétt.......allt matreitt af mér að sjálfsögðu.

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 00:01
af Páll
Hamborgarhrygg

Eftirréttur var ís svo eftir að það var búið að opna pakka voru kökur og heitt kakó.


svo á morgun verður kalkúnn! :happy

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 00:32
af rapport
Forréttur = "Legendary" Sveppasúpa del Tengdó, fólk gleymir því of oft að þetta er ekki aðalrétturinn, klárast alltaf sam hve mikið er búið til.

Aðalréttur = Kalkúnn "soked in Cider" og shit hvað hann tókst vel í ár...

Desert = Ferskri ávextir + rjómi og/eða Ris a´la mand með kirsuberjasósu.

Niðurstaða = Saddur, svo saddur...

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 00:55
af appel
Feitur göltur löðrandi í fitu.

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 01:24
af bulldog
Rjúpa, Hamborgarahryggur, Ís og eplakaka

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 01:33
af Zethic
Djöfull var hreindýrakjetið hjá ömmu gömlu gott !

:sleezyjoe

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 01:47
af hsm
Í forrétt var hörpudiskur marineraður í hvítlauk og fl. með brauði, aðalréttur var önd að hætti Dana og svo daim heimagerður ís með mars súkkulaðisósu.
Búið að vera mjög gott kvöld :)

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 02:53
af DJOli
Hamborgarahryggur.

Borðaði yfir mig af græðgi :/

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 02:54
af jagermeister
off topic en það kemur mér ótrúlega á óvart hversu margir segja hamborgarahryggur en ekki hamborgarhryggur

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 03:02
af DJOli
já en...það er Hamborgara ekki hamborgarar...it's just wrong...

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 03:03
af Dormaster
rjúpur, hreyndýrafile, svínahamborgarahryggur og svo frómas í eftirrétt verð svo með kalkún þann 31.des

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 03:04
af ManiO
Sóma samloka.


Nei, fékk humar og músslinga í forrétt svo svínahrygg í aðalrétt.

Á morgun er hangikjöt ef mér skjátlast ekki, kalt og heitt á boðstólum.

Áramótin, þar verður sennilega kalkúnn, og vonandi foie gras í forrétt.

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 16:13
af jagermeister
DJOli skrifaði:já en...það er Hamborgara ekki hamborgarar...it's just wrong...
nei það er hamborgar

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 16:47
af Páll
Mig langar að segja að ég skrifaði Hamborgarhryggur! just sayin...

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 17:45
af ingisnær
Hamborgarahrygg :D

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Lau 25. Des 2010 22:35
af everdark
Hamborgarhryggur á aðfangadag... hangikjöt á jóladag... kalkúnn á annan. Stefni á +3kg 27 des!

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Sun 26. Des 2010 01:18
af urban
DJOli skrifaði:já en...það er Hamborgara ekki hamborgarar...it's just wrong...
shiii

hryggurinn er kendur við hamborg og verður þar að leiðandi hamborgar hryggur

hann er ekki kenndur við eitthvað sem að þú kaupir út í sjoppu og er steikt á pönnu.

annars var humarsúpa í forrétt oh bayonesskinka (hef ekki hugmynd um það hvernig á að skrifa þetta) í aðalrétt
síðan heimatilbúinn ís bæði toblerone og rommkúlu með mars íssósu.
þetta var semsagt aðfangadagur, búið að vera þetta í matinn síðustu 35 árin allavega (reyndar mismunandi forréttir)

á jóladag er svo að sjálfsögðu hangikjöt,

Re: Hvað er í matinn á aðfangadag?

Sent: Sun 26. Des 2010 02:12
af Andriante
DJOli skrifaði:já en...það er Hamborgara ekki hamborgarar...it's just wrong...
Hamborgarhryggur*