Síða 2 af 2
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 16:35
af urban
en hérna þið pabbar.
gerið mér greiða og rifjið upp ykkar barnæsku
voruði svona mikið fyrir framan sjónvarpið ?
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 16:37
af kobbi keppz
hvað er að dóra er það skemmtilegasta sjónvarpsefni sem maður getur funndið
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 16:49
af AntiTrust
Ég ætla að vona að krakkarnir hjá ykkur fái líka að leika sér heilan helling með interactive hluti, en ekki bara glápa á teiknimyndir. Frá 0-2 ára eru krakkar sérstaklega viðkvæmir þar sem taugakerfið er að mótast og þróast. Búið er að sýna fram á að myndbönd hafa ekki örvandi áhrif á kerfið eins og leikföng gera. Líka búið að sýna fram á að ein stærsta ástæðan fyrir auknu ADHD, barnaoffitu og mótþróa má finna í of miklu sjónvarpsglápi á unga aldri.
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 17:08
af Daz
AntiTrust skrifaði:Ég ætla að vona að krakkarnir hjá ykkur fái líka að leika sér heilan helling með interactive hluti, en ekki bara glápa á teiknimyndir. Frá 0-2 ára eru krakkar sérstaklega viðkvæmir þar sem taugakerfið er að mótast og þróast. Búið er að sýna fram á að myndbönd hafa ekki örvandi áhrif á kerfið eins og leikföng gera. Líka búið að sýna fram á að ein stærsta ástæðan fyrir auknu ADHD, barnaoffitu og mótþróa má finna í of miklu sjónvarpsglápi á unga aldri.
Úff ekki segja þetta, ég hef sífelldar áhyggjur af þessu (ætli það hafi verið gerð könnun á hvaða áhrif sjónvarpsgláp hefur á hárlos föður??). Við reynum að takmarka glápið við ca klukkutíma á dag, en það vill sveiflast svolítið, sérstaklega um helgar.
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 17:39
af ManiO
Mikið af legoi hér heima sem er ansi mikið notað.
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 17:41
af GuðjónR
urban skrifaði:en hérna þið pabbar.
gerið mér greiða og rifjið upp ykkar barnæsku
voruði svona mikið fyrir framan sjónvarpið ?
Nei, enda var ekki eins mikið í boði og í dag.
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 17:49
af Halli25
GuðjónR skrifaði:urban skrifaði:en hérna þið pabbar.
gerið mér greiða og rifjið upp ykkar barnæsku
voruði svona mikið fyrir framan sjónvarpið ?
Nei, enda var ekki eins mikið í boði og í dag.
Var nú ekki einu sinni sjónvarp á fimmtudögum *hrollur*
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 18:36
af BjarkiB
Á nú hvorki son né bróður. Reyndar lánaði ég frænda mínum Armin Van Buuren tónleika, eftir það leit þriggja ára sonur hanns varla við barnaefni
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 18:49
af icup
Ég er ekki pabbi en passa oft littla frænda minn. Það er bara gamlir batmanþættir sem ég leifi honum að horfa á hér því það eru einir af fáum þáttum sem láta ekki eins og börn séu þroskaheftir apar. Hofum reyndar á einstaka disney mynd.
Annars er ég frekar mikið barn í mér og leik mér oft með honum í lego og förum stundum í ýmindunarleik og það er mikklu skemmtilegra heldur en að glápa á kassann.
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 19:24
af rapport
Söngvaborg er gluggi helvítis.
Annars er ég aðal málið hjá minni 8 ára að finna myndir með texta til að æfa sig að lesa, sú yngri 3 ára kraumar af reiði við að fá ekki íslenskt barnaefni...
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 20:00
af GuðjónR
faraldur skrifaði:GuðjónR skrifaði:urban skrifaði:en hérna þið pabbar.
gerið mér greiða og rifjið upp ykkar barnæsku
voruði svona mikið fyrir framan sjónvarpið ?
Nei, enda var ekki eins mikið í boði og í dag.
Var nú ekki einu sinni sjónvarp á fimmtudögum *hrollur*
hehehe true,
Og dagskráin byrjaði kl 8 á kvöldin, og svo fór Sjónvarpið í "frí" á sumrin.
Ég var orðinn 9 ára þegar við losuðum okkur við svarthvíta sjónvarpið og fengum litasjónvarp, það var RISASTÓRT 20" Sharp með fjarstýringu sem hafði 4 takka!
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 20:43
af hagur
urban skrifaði:en hérna þið pabbar.
gerið mér greiða og rifjið upp ykkar barnæsku
voruði svona mikið fyrir framan sjónvarpið ?
Ég man nú ekki eftir mér fyrr en kannski við svona 5-6 ára aldur og jú, maður horfði nú talsvert á sjónvarp. He-man, Thundercats, Transformers, Tommi og Jenni, Kalli Kanína og Co, Gúmmibirnirnir, Kærleiksbirnirnir, Fred Flintstone etc. etc.
En þetta takmarkaðist kannski helst við laugardags- og sunnudagsmorgna.
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 20:44
af hagur
AntiTrust skrifaði:Ég ætla að vona að krakkarnir hjá ykkur fái líka að leika sér heilan helling með interactive hluti, en ekki bara glápa á teiknimyndir. Frá 0-2 ára eru krakkar sérstaklega viðkvæmir þar sem taugakerfið er að mótast og þróast. Búið er að sýna fram á að myndbönd hafa ekki örvandi áhrif á kerfið eins og leikföng gera. Líka búið að sýna fram á að ein stærsta ástæðan fyrir auknu ADHD, barnaoffitu og mótþróa má finna í of miklu sjónvarpsglápi á unga aldri.
Ég er farinn að kynna minn gutta fyrir skemmtilegasta dóti sem til er í heiminum: Legó. Hann er svo ungur ennþá að Duplo verður að duga, en hann mun sko fá að kynnast venjulegu Legó-i og tæknilegó-i þegar hann hefur aldur til
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 21:11
af Hargo
Söngvaborg. María Björk, Masi og Georg eru að gera út af við mig....
Re: þið pabbar
Sent: Þri 21. Des 2010 21:47
af hagur
Hargo skrifaði:Söngvaborg. María Björk, Masi og Georg eru að gera út af við mig....
Sérstaklega sammála þessu.
Re: þið pabbar
Sent: Mið 22. Des 2010 03:34
af J1nX
GuðjónR skrifaði:urban skrifaði:en hérna þið pabbar.
gerið mér greiða og rifjið upp ykkar barnæsku
voruði svona mikið fyrir framan sjónvarpið ?
ég gat eytt tímunum saman fyrir framan sjónvarpið að horfa á Skot og Mark
ég er ennþá á því að það séu bestu teiknimyndir sem hafa verið gefnar út.. væri svo til í að eiga þetta allt á dvd.. Arnarskotið gleymist aldrei
:D:D
Re: þið pabbar
Sent: Mið 22. Des 2010 07:42
af TheThing
J1nX skrifaði:GuðjónR skrifaði:urban skrifaði:en hérna þið pabbar.
gerið mér greiða og rifjið upp ykkar barnæsku
voruði svona mikið fyrir framan sjónvarpið ?
ég gat eytt tímunum saman fyrir framan sjónvarpið að horfa á Skot og Mark
ég er ennþá á því að það séu bestu teiknimyndir sem hafa verið gefnar út.. væri svo til í að eiga þetta allt á dvd.. Arnarskotið gleymist aldrei
:D:D
Iss, það á ekki neitt í Eiríksskotið
Verst ég finn ekki þessa þætti neinstaðar nema með þýsku tali. Ef einhver á þetta á spólu með ísl talið þá gæfi ég mikið til að geta fengið það safn
Fyrir þá sem ekki vita að þá er þetta anime og heitir
Captain Tsubasa.
Re: þið pabbar
Sent: Mið 22. Des 2010 11:03
af J1nX
jáhh ég horfði aðeins á Captain Tsubasa þegar ég komst að því að það var Eiríksskotið en mér fannst skot og mark betra
Re: þið pabbar
Sent: Mið 22. Des 2010 11:46
af Larfur
Rusli og snyrtir eru svo epic, hvernig er hægt að hata þá?
Re: þið pabbar
Sent: Mið 22. Des 2010 14:15
af jagermeister
Eiiki skrifaði:Black skrifaði:Strákurinn minn er alltaf að horfa á Engilbert.. einhvað vonlaust ljón sem sökkar.. 5ára
hahahaha besta hingað til!Annars eru nútímabarnaefni orðið alltof aumingjavænt, börnum er kennt að vera vinir, vingast við og hjálpa öðru fólki ?????? Hvað varð um HE-MAN og alla þessa kappa, Spiderman og Batman? Ég vill meina að það sé verið að vinna í því að gera börn (aðallega strákana) að samkynhneigðum tilfinningaverum.
+1 ég væri frekar til í að skera af mér handlegginn en að horfa á skoppu og skrítlu einu sinni en...
Re: þið pabbar
Sent: Mið 22. Des 2010 14:32
af Haxdal
Hvað varð um allt gamla góða efnið sem var þegar ég var krakki.
Tommi og Jenni, Bugs Bunny, Tweety og þarna svarta köttinn sem var alltaf að reyna að éta hann, Willie Coyote og Beep Beep fuglinn sem hann var alltaf að reyna að veiða, ducktales, Skot og Mark, Einu sinni var (
once upon a time..) þættirnir, count duckula og örugglega fleiri sem ég er að gleyma.
Núna erum við með illa teiknuð sýrutrip fyrir utan mjög fáa þætti sem eitthvað er varið í einsog Avatar : The Last Airbender sem er algjör eðalsteinn innanum flóruna af skít og drullu.
Re: þið pabbar
Sent: Mið 22. Des 2010 14:44
af Black
dó úr hlátri þegar ég var að horfa á boomerang stöðina um daginn.. það var s.s kalli kanína í gangi.. og þarna var atriði sem ég man eftir að hafa séð á vhs, átti eldgamla kallakanínuspólu og þarna var atriði sem einhver svertingji var að reyna drepa kalla kanínu og kalli trixaði hann endalaust út í einhverja vitleysu og endaði á að hann stal öllum fötunum hans,, þetta atriði var þarna í sjónvarpinu nema það var búið að breyta því og setja hvítan gaur í staðinn fyrir svarta
eins með lukkuláki.. hann var bara vefja sér eina feita í þáttunum og fá sér bjór og einhvað
þetta sést ekki í dag
Re: þið pabbar
Sent: Fim 23. Des 2010 12:04
af elv
Matti Morgun........fæ hroll þegar lagið fer í gang.
Re: þið pabbar
Sent: Fim 23. Des 2010 12:18
af beggi90
Black skrifaði:dó úr hlátri þegar ég var að horfa á boomerang stöðina um daginn.. það var s.s kalli kanína í gangi.. og þarna var atriði sem ég man eftir að hafa séð á vhs, átti eldgamla kallakanínuspólu og þarna var atriði sem einhver svertingji var að reyna drepa kalla kanínu og kalli trixaði hann endalaust út í einhverja vitleysu og endaði á að hann stal öllum fötunum hans,, þetta atriði var þarna í sjónvarpinu nema það var búið að breyta því og setja hvítan gaur í staðinn fyrir svarta
eins með lukkuláki.. hann var bara vefja sér eina feita í þáttunum og fá sér bjór og einhvað
þetta sést ekki í dag
Enda er það lukkuláka þáttunum að kenna að öll börn voru að reykja og drekka...
Samt grínlaust, eruð þið búnir að sjá nýja lukkuláka stuffið, indjánarnir skiptust á nikótín plástri í staðin fyrir friðarpípu. Hvað hefur komið fyrir þennan heim?