Re: Hvaða tölvustóla eru vaktar-notendur að nota ?
Sent: Sun 19. Des 2010 22:23
Fyrir ykkur kjánana sem hafa togað eða ætla að toga í þennan kaðal þá á ekki að toga hann upp með bakinu heldur með löppunum ss. vera beinn í baki og beygja hnén. 
Annars var ég nokkuð slæmur í bakinu á tímabili útaf ég beygði mig vitlaust. Það sem ég gerði var að byrja í ræktinni með vini mínum og tók mikið af bakæfingum til að styrkja það og þá hætti ég að vera slæmur í bakinu.

Annars var ég nokkuð slæmur í bakinu á tímabili útaf ég beygði mig vitlaust. Það sem ég gerði var að byrja í ræktinni með vini mínum og tók mikið af bakæfingum til að styrkja það og þá hætti ég að vera slæmur í bakinu.