Síða 2 af 37

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 11. Jan 2011 08:56
af rapport
AntiTrust skrifaði:Benzmann. Keypti af honum 3stk tölvukassa og fékk þá heimsenda, frábær viðskipti. Allar vörur nákvæmlega eins og lofað var.
Ég tek þessu eins og þú ásamt tveim vinum ætlir að taka þátt í MOD keppninni...

Skráning hér -> http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=35294" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 11. Jan 2011 09:42
af AntiTrust
rapport skrifaði:Ég tek þessu eins og þú ásamt tveim vinum ætlir að taka þátt í MOD keppninni...
Ekkert föndur fyrir mig í þetta skiptið :)

Þetta var replacement kassi fyrir heimaserverinn hjá mér. Ég er reyndar búinn að setja í hann 2stk 3x5.25->4x3.5 og nýjar viftur, en lengra fer það ekki mod-wise.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 11. Jan 2011 10:40
af Gunnar
AntiTrust skrifaði:
rapport skrifaði:Ég tek þessu eins og þú ásamt tveim vinum ætlir að taka þátt í MOD keppninni...
Ekkert föndur fyrir mig í þetta skiptið :)

Þetta var replacement kassi fyrir heimaserverinn hjá mér. Ég er reyndar búinn að setja í hann 2stk 3x5.25->4x3.5 og nýjar viftur, en lengra fer það ekki mod-wise.
Comon gerir eitthvad litid bara!!! :) cable manangement

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 11. Jan 2011 14:35
af rapport
AntiTrust skrifaði:
rapport skrifaði:Ég tek þessu eins og þú ásamt tveim vinum ætlir að taka þátt í MOD keppninni...
Ekkert föndur fyrir mig í þetta skiptið :)

Þetta var replacement kassi fyrir heimaserverinn hjá mér. Ég er reyndar búinn að setja í hann 2stk 3x5.25->4x3.5 og nýjar viftur, en lengra fer það ekki mod-wise.
Þá eru tveir kassar eftir fyrir MOD.

Við kunnum að telja... :mad

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 11. Jan 2011 14:40
af AntiTrust
rapport skrifaði:Þá eru tveir kassar eftir fyrir MOD.

Við kunnum að telja... :mad
Haha, allir kassarnir fóru í servervinnslu ;)

Ég er með ýmis plön hvað varðar mod á kössum fyrir seinni tíma, verður farið í e-ð project í vor þegar ég kemst í tækin og tólin sem ég þarf.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 11. Jan 2011 14:56
af MatroX
nonesenze stóð fyrir öllu sínu. algjör snillingur.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 11. Jan 2011 22:01
af haywood
Keypti 2 1gb vinnslu minni af JhonnyX virkar og allt í góðu :D

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 12. Jan 2011 19:06
af ingisnær
gatem keypti af honum mini fridge og ekki neitt vandamál

það versta var að hann var fastur i rvk vegna veðursí 3 daga en allavega ekki honum að kenna :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 20. Jan 2011 08:12
af Optimus
daanielin :happy

Keypti af honum turnkassa og windows 7, mjög sáttur við þau viðskipti.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 20. Jan 2011 08:36
af beatmaster
Rapport og PikNik eru efstir á blaði hjá mér enda verslað af þeim oftar en einu sinni og oftar en tvisvar

BjarniTS
JohnnyX
Klemmi
TechHead
biturk
Doofuz
Eiiki
FriðrikH
Svo er ég nýbúinn að versla af division, ég lagði inn á hann og það sem að ég keypti var komið í póst korteri seinna :happy

Svo líka andribolla, ég seldi honum minni, hann lagði bara inná mig ekkert vesen og ég sendi þau svo norður til hans

Að lokum vil ég benda á að ég hef stundað viðskipti við mjög marga hérna inni og þau hafa verið mjög góð í 99% tilvika þannig að ef að ég hef ekki sett ykkar nafn á þennann lista en stundað við ykkur viðskipti þá þýðir það ekki að ég hafi ekki verið ánægður með viðskiptin heldur þá að þú fellur bara í fjöldann :lol:

Miðað við hversu mikið er stundað af viðskiptum hérna inni er eiginlega algjör synd að það sé ekki einhversskonar trading kerfi með stjörnum eða feedback fídusum

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 20. Jan 2011 09:59
af chaplin
Optimus skrifaði:daanielin :happy

Keypti af honum turnkassa og windows 7, mjög sáttur við þau viðskipti.
All the same. :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 20. Jan 2011 10:25
af Eiiki
klemmi hjá tölvutækni \:D/ :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 20. Jan 2011 13:49
af Jim
Ég seldi papajoe 2 ónýtar fartölvur. Hann kom og sótti, stóð við sitt. Ekkert vesen.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 20. Jan 2011 14:52
af Abattage
Keypti fartölvu af honum valgeirthor, allt gekk eins og sögu og hann fær credit frá mér :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 28. Jan 2011 01:31
af Abattage
Var að versla við
bulldog

Allt gekk eins og í sögu. =D>

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 28. Jan 2011 10:18
af bulldog
Abattage skrifaði:Var að versla við
bulldog

Allt gekk eins og í sögu. =D>
\:D/ auðvitað \:D/

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 28. Jan 2011 11:27
af coldcut
Hvati fær props fyrir mikla þolinmæði.

Svo hef ég líka góða reynslu af að selja k0fuz.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 28. Jan 2011 18:56
af Andri Fannar
Verslaði af bulldog turn með öllu nema skjákorti. Gekk eins og í sögu, þægilegur og sanngjarn :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 28. Jan 2011 18:57
af bulldog
Takk sömuleiðis :megasmile Mjög gott að eiga viðskipti við þig.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 02. Feb 2011 14:45
af Klaufi
Jæja best að byrja á þeim sem maður man eftir:

Beatmaster - Frábært að eiga viðskipti við hann! 3 Stig, átt við hann viðskipti þrisvar.
Andibolla - Keypti af mér dót, senti honum alveg óvart bilað dvd drif (henti vitlausu af tveimur í kassan) en er búinn að finna annað. Allt var í góðu frá hans hendi.
Flamewall - Keypti skjákort af honuim fyrir löngu, ekkert ves.
BiggiEm87 - Ekkert ves.
ÓmarSmith - Flottir hlutir, ekkert ves. Tvö stig, keypt af honum tvisvar.
Maini - Hann henti dótinu samdægurs í póst, gekk vel fyrir utan vesen hjá póstinum, allt frá hands hendi var flott.
Rapport - Skotheld viðskipti.
KristjánJóhann - Stóð við sitt.
Reyndeer - Eðal náungi sem skutlaði vörunni til mín fyrir smá auka pening, kominn korteri eftir að ég bauð.

*Bætt við*
Schaferman
Skarih
Páll
Barber
Vaski - Hálfpartinn viðskipti, græjaði smá fyrir hann og hann færði mér bjór fyrir, eðal náungi..
GullMoli
GateM
haywood

*Uppfært 13.04.2011*

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 02. Feb 2011 15:06
af Optimus
Keypti harðan disk af bulldog, ekkert vesen og sáttur með diskinn.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 02. Feb 2011 16:22
af oon
Keypti þráðlausan tengipunkt af Subwolf og hef bara gott um okkar stuttu viðkynni að segja.

Stjórnendur þessarar síðu eru einnig til fyrirmyndar.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 02. Feb 2011 19:08
af bulldog
Optimus skrifaði:Keypti harðan disk af bulldog, ekkert vesen og sáttur með diskinn.
Gott að heyra \:D/

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 12. Feb 2011 18:22
af bulldog
keypti sjónvarpskort af Hagur og allt gekk eins og í sögu \:D/

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 14. Feb 2011 22:16
af snaeji
Seldi papajoe minni og hann var flottur á því