Síða 2 af 2

Re: kvöldmatur...NAMMI!

Sent: Fim 02. Des 2010 08:53
af J1nX
hvernig brauð er þetta sem þú ert að nota ? :D

Re: kvöldmatur...NAMMI!

Sent: Fim 02. Des 2010 10:00
af sxf
J1nX skrifaði:hvernig brauð er þetta sem þú ert að nota ? :D
+1 girnilegt brauð :D

Re: kvöldmatur...NAMMI!

Sent: Fim 02. Des 2010 11:33
af RazerLycoz
vantar grænmeti þarna :P :beer

Re: kvöldmatur...NAMMI!

Sent: Fim 02. Des 2010 23:53
af Prowler
Hvar fékkstu svona brauð?

Re: kvöldmatur...NAMMI!

Sent: Fös 03. Des 2010 00:14
af bixer
steikin, brauðið og bernes er úr einhverjum pakka sem heitir "steikarsamloka" fæst í hagkaup

Re: kvöldmatur...NAMMI!

Sent: Fös 03. Des 2010 00:21
af vesley
Ert nú ekkert vannærður þótt þú sért 178 og 62,4kg þú ert hvað 15 ára ?

Mjög eðlilegt bara á þessum aldri, kæmi mér ekki á óvart ef þú þyngist varla mikið þótt þú skóflar í þig bernaissósu.

Þér myndi nú líða betur ef þú myndir borða hollari mat ;)

Re: kvöldmatur...NAMMI!

Sent: Fös 03. Des 2010 10:52
af bixer
ég er alls ekki með mikla fitu á mér, kíló fjöldin skiptir ekki öllu máli. er með í kringum 4 í fituprósentu miðað við klípumælingu... hreyfi mig mikið og borða aðalega hollan mat( 20 gr af próteini á 2 tíma fresti og 3l af vatni eru mataræðisreglurnar mínar)