Síða 2 af 3
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 19:31
af zedro
Klemmi skrifaði:Aflæst og CendenZ gefin óformleg aðvörun AÐ FUCKA EKKI Í KÓKI!
seconded!
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 19:31
af GuðjónR
CendenZ skrifaði:Þræði læst vegna gífurlegra móðgunar og ósanninda. Þvílíkar lygar og óhróður í garð Jóladrykksins.
Það er ekki sett kók í Malt og Appelsín. Annars myndi þetta bara heita Kókmaltísín.
edit:
djók! en kók í malt og appelsín er ekki cool.
hahahaha....ég var líka að furða mig á þessu með 10% kók í maltesínið.
Ég blanda þetta mjög nákvæmlega, 100% appelsín og 100% malt.
Helli því saman í könnu.
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 19:31
af BjarkiB
CendenZ skrifaði:Þræði læst vegna gífurlegra móðgunar og ósanninda. Þvílíkar lygar og óhróður í garð Jóladrykksins.
Það er ekki sett kók í Malt og Appelsín. Annars myndi þetta bara heita Kókmaltísín.
edit:
djók! en kók í malt og appelsín er ekki cool.
Verð að vera sammála þér þarna.
Maður drekkur nóg af þessu eitri árlega, og hvað þá blanda því í heilalagt jólaöl!
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 19:33
af dodzy
maltið fyrst, auðveldara að fá rétt hlutfall, 70%malt+30%appelsín þannig, hella báðum drykkjum mjög rólega, þá freyðir lítið
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 19:39
af Dazy crazy
35,78%-48,97% malt og 51,03%-64,22% appelsín mælt með gráðuboga.
Alltaf appelsínið á undan svo það freyði ekki og skilyrði að maltið sé egils og allt úr gleri.
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 20:02
af GuðjónR
dodzy skrifaði:maltið fyrst, auðveldara að fá rétt hlutfall, 70%malt+30%appelsín þannig, hella báðum drykkjum mjög rólega, þá freyðir lítið
Mér finnst þessi hlutföll góð, 70/30
og maltið á undan að sjálfsögðu!
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 20:16
af AntiTrust
Kók. Ótrúlegt að fólk drekki þetta til að byrja með, hvað þá sulla því saman við annars mjög góða blöndu.
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 20:19
af Black
Appelsínið á undan síðan maltið, og kókið
einfaldast að muna að setja Appelsínið á undan það er fremst í stafrófinu

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 20:27
af intenz
AntiTrust skrifaði:Kók. Ótrúlegt að fólk drekki þetta til að byrja með, hvað þá sulla því saman við annars mjög góða blöndu.
Mér finnst kók viðbjóður, en það gerir blönduna miklu betri. Prófaðu bara að sulla smá kóki út í næst.

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 20:41
af CendenZ
auðveldara að ná fram hlutföllum ?
Eruði í leikskóla ?
2 dósir Appelsín, ein dós Malt.
2 dósir Malt, ein dós Appelsín
1 Dós Appelsín, ein dós Malt.
Og þið kallið ykkur nörda, hrmpf...

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 21:21
af SerrQ
60% Appelsín
40% Malt
Maður á EKKI að blanda kók, það er bara rangt imo
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 21:47
af GuðjónR
Bruggmeistarinn segir að það eigi að nota PEPSI ef menn vilji endilega blanda Cola út í maltesínið

Hann setur appelsínið á undan til að losna við froðuna, ég set maltið á undan af því að ég vil fá froðuna

En svo eru þetta ekki jafn stórar flöskur sem hann er með ?
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 21:50
af intenz
GuðjónR skrifaði:Bruggmeistarinn segir að það eigi að nota PEPSI ef menn vilji endilega blanda Cola út í maltesínið

Hann setur appelsínið á undan til að losna við froðuna, ég set maltið á undan af því að ég vil fá froðuna

En svo eru þetta ekki jafn stórar flöskur sem hann er með ?
Þessi maður vinnur hjá Ölgerðinni, auðvitað vill hann að fólk noti bara vörur frá Ölgerðinni. En ég drekk Pepsi daglega og prófaði að blanda því út í jólaölið, það er því miður ekki eins gott og kók.

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 22:01
af Jim
GuðjónR skrifaði:Bruggmeistarinn segir að það eigi að nota PEPSI ef menn vilji endilega blanda Cola út í maltesínið

Hann setur appelsínið á undan til að losna við froðuna, ég set maltið á undan af því að ég vil fá froðuna

En svo eru þetta ekki jafn stórar flöskur sem hann er með ?
Besti starfstitill ever.
Guðmundur Már Magnússon,
Bruggmeistari.
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 22:11
af AndriKarl
4,5/10 Appelsín
4,5/10 Malt
1/10 Kók
Alger snilld
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 22:18
af Plushy
afhverju að eyðileggja þetta með kóki.. ?
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 22:24
af intenz
Plushy skrifaði:afhverju að eyðileggja þetta með kóki.. ?
Af hverju ekki að smakka fyrst? :-({|=
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 22:45
af CendenZ
intenz skrifaði:Plushy skrifaði:afhverju að eyðileggja þetta með kóki.. ?
Af hverju ekki að smakka fyrst? :-({|=
Dr. Pepper útí Appelsín er líka geggjað gott. Hvað segiru um að þú skiptir því út um jólin og hafir ekkert Malt og Appelsín ?
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 22:58
af intenz
CendenZ skrifaði:intenz skrifaði:Plushy skrifaði:afhverju að eyðileggja þetta með kóki.. ?
Af hverju ekki að smakka fyrst? :-({|=
Dr. Pepper útí Appelsín er líka geggjað gott. Hvað segiru um að þú skiptir því út um jólin og hafir ekkert Malt og Appelsín ?
Við erum að tala um að BÆTA blönduna. Við erum ekki að tala um að skipta út einhverju sem var fyrir í blöndunni.
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Sun 28. Nóv 2010 23:22
af cocacola123
Zedro skrifaði:45% Appelsín
45% Malt (notaðist reyndar við Jólaöl eða hvað sem það hét hér forðum, kom í stórum brúsum, ekki séð það lengi samt

)
10% Kók
Gaur vó ég hef ekki séð það né hugsað um það í mörg mörg ár ! djöfuls blast from the past var þetta hahaha
EDIT: Hvað segiði um að setja 60% appelsín 30% malt og 10% RED BULL !

:beer
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Mán 29. Nóv 2010 01:11
af ljoskar
Blanda alltaf svona:
15% Malt
35% Appelsín
50% Vodka
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Mán 29. Nóv 2010 01:18
af cocacola123
Jæja ég held að þetta video sé bestu lok á þennan þráð
Er til rétt blanda af malti og appelsíni?
http://mbl.is/frettir/sjonvarp/53495/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Mán 29. Nóv 2010 01:38
af dori
GuðjónR skrifaði:Bruggmeistarinn segir að það eigi að nota PEPSI ef menn vilji endilega blanda Cola út í maltesínið

Hann setur appelsínið á undan til að losna við froðuna, ég set maltið á undan af því að ég vil fá froðuna

En svo eru þetta ekki jafn stórar flöskur sem hann er með ?
cocacola123 skrifaði:
Jæja ég held að þetta video sé bestu lok á þennan þráð
Er til rétt blanda af malti og appelsíni?
http://mbl.is/frettir/sjonvarp/53495/" onclick="window.open(this.href);return false;
feil
Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Mán 29. Nóv 2010 08:17
af ulvur
ég hef prufað að blanda Mix í malt. bragðast alveg eins og appelsín og malt

Re: hvernig blandarðu jólaölið þitt ?
Sent: Mán 29. Nóv 2010 10:09
af Gilmore
60 - 70% malt.
40 - 30% appelsín.
0% kók.
Ég las í afmælisbæklingi frá ölgerðinni að fólk fór að blanda maltið eða hvítölið með ódýrum kóladrykk til að drýja það. Appelsínið kom ekki á markað fyrr en töluvert síðar. Það er svo einhver saga á bak við það þegar menn fóru að hella appelsíninu út í blönduna, en það var víst einhver tilviljun, man samt ekki söguna.