Ég er sjálfur svoldið í því að hafa eitthvað spes wallpaper og hef nú persónulega aldrei verið eitthvað mikið hrifinn af einhverju svona huge myndum af einhverjum flottum bíl/einhverri hálfnaktri gellu/einhverju scifi stöffi eða einhverju slíku, hef alltaf verið með mjög einfaldann smekk á svona myndum og fór svo fyrir töluvert löngu síðan að leika mér smá að útbúa sjálfur myndir þar sem það er yfirleitt mjög erfitt fyrir mig að finna nákvæmlega það sem ég sækist eftir á netinu því bakgrunnsmyndir eru yfirleitt mjög flottar myndir og miklar um sig frekar en að vera eitthvað einfalt eða eitthvað smotterí.
Allavega þá er hér smá sýnishorn af því sem ég hef sett saman
Og eins og sjá má þá er þetta oftast eitthvað tengt sjónvarpsþáttum enda er ég mikill þáttaglápari
Athugið samt að allar stóru myndirnar eru upphaflega 1680x1050 sem ég varð að minnka um 50% til að geta hent hér inn í þráðinn en ef einhver hefur áhuga á þeim í fullri stærð þá get ég alveg reddað því
- Dead Like Me
- Bubblegum girl & fire.jpg (111.27 KiB) Skoðað 729 sinnum
Setti þetta saman úr einhverri promo mynd og svo bara einhver eldur sem ég fann á netinu
- Futurama - Bender & Fry
- Bender & Fry friends plus logo & ship 2.jpg (68.36 KiB) Skoðað 728 sinnum
Hef gert mjög marga svona Futurama bakgrunna, yfirlett bara með nokkrum af aðal karekterunum, en með mismunandi bakgrunn. Flestar myndirnar eru með logoinu og þessu bláa en svo eru þær líka til með bara svartan bakgrunn en þá er auðvelt að setja það inní aðrar upplausnir og jafnvel yfir tvo skjái (væri flott að sjá það)
- Futurama - Professor, Fry & Leela
- Professor, Fry & Leela.jpg (71.78 KiB) Skoðað 728 sinnum
Prófessorinn ekki alveg sáttur
- Futurama - Professor, Fry & Bender jólaþema
- Bender, Fry & professor plus logo xmas bluebg.jpg (69.53 KiB) Skoðað 727 sinnum
Smá svona jólalegt :santa
- Lost
- Lost 3.jpg (134.44 KiB) Skoðað 730 sinnum
Hver man EKKI eftir Lost
Gerði allnokkra svona sjónvarps bakgrunna, hægt að setja inná hvaða upplausn sem er og þarf lítið sem ekkert að stækka eða minnka
- Mythbusters
- Mythbusters 2.jpg (139.58 KiB) Skoðað 727 sinnum
Mythbusters
- eztv logo
- eztv.jpg (142.69 KiB) Skoðað 728 sinnum
Logo eztv síðunnar, kemur bara ágætlega út
- Chuck
- Chuck 1.jpg (136.47 KiB) Skoðað 727 sinnum
Chuck
- The IT Crowd
- The IT Crowd 5.jpg (63.28 KiB) Skoðað 725 sinnum
The IT Crowd, tær snilld!
- Futurama
- Futurama 2.jpg (55.64 KiB) Skoðað 725 sinnum
Og svo að sjálfsögðu Futurama
Kannski spurning að fara að gera eitthvað Vaktarwallpaper í svipuðum stíl og þetta