Síða 2 af 2

Re: Hjálp við val á kvikmynd.

Sent: Þri 16. Nóv 2010 19:39
af BjarkiB
hauksinick skrifaði:Ég er að segja þér það....PORN!!
Virkilega?
Þú hengur ekki óglatt, heima veikur að horfa á annað fólk stunda kynlíf? Plús mikill hluti af klámi er hreinast sagt viðbjóður.

Re: Hjálp við val á kvikmynd.

Sent: Þri 16. Nóv 2010 20:11
af hauksinick
Tiesto skrifaði:
hauksinick skrifaði:Ég er að segja þér það....PORN!!
Virkilega?
Þú hengur ekki óglatt, heima veikur að horfa á annað fólk stunda kynlíf? Plús mikill hluti af klámi er hreinast sagt viðbjóður.

Softcore...Enda er ég bara að grilla í honum :-({|= \:D/

Re: Hjálp við val á kvikmynd.

Sent: Þri 16. Nóv 2010 20:17
af BjarkiB
hauksinick skrifaði:
Tiesto skrifaði:
hauksinick skrifaði:Ég er að segja þér það....PORN!!
Virkilega?
Þú hengur ekki óglatt, heima veikur að horfa á annað fólk stunda kynlíf? Plús mikill hluti af klámi er hreinast sagt viðbjóður.

Softcore...Enda er ég bara að grilla í honum :-({|= \:D/
Úff sem betur fer haha :lol:

Re: Hjálp við val á kvikmynd.

Sent: Þri 16. Nóv 2010 20:25
af MarsVolta
Tiesto skrifaði:Lord of the Rings maraþon!
Djöfull er ég að meta þessa hugmynd, ég tek alltaf Lord of the rings marathon þegar ég er veikur :D

En annars mæli ég með

- Dr. Strangelove (Fáranlega fyndin mynd)
- Magnolia (Hún er rúmlega 3 tímar þannig þú hefur nóg að gera :D)
- Schindler's List
- Dark City
- Fear and loathing in Las Vegas
- Lock, Stock & 2 smoking barrels.
- Snatch
- David Lynch myndir ef þú ert í illa grilluðum gír :D.(Mulholland Dr., Eraserhead, Lost highway og fleiri)

og ég get haldið áfram að telja upp myndir í allt kvöld en ég nenni því ekki ;D.

Re: Hjálp við val á kvikmynd.

Sent: Þri 16. Nóv 2010 20:27
af Black
Grown ups.. Hangover snilldar myndir :D

Re: Hjálp við val á kvikmynd.

Sent: Þri 16. Nóv 2010 20:27
af coldcut
Lethal Weapon maraþon
Rambo maraþon
Antitrust
Grandmas Boy
Dumb and Dumber
Hangover

mæli samt ekki með þessum 3 síðustu ef þú ert með hósta...hlátur endar yfirleitt í hóstakasti eða :pjuke