Síða 2 af 2

Re: 4 Tölvur í mismunandi ástandi.

Sent: Fös 12. Nóv 2010 15:54
af mattalingur
Er vel flúraður takk 8) en annars er opið fyrir boð til kl 16:00,.. eða 6 mínútur eftir.

Re: 4 Tölvur í mismunandi ástandi.

Sent: Fös 12. Nóv 2010 15:56
af beatmaster
Þar sem að hliðin á tölvu númer 2 finnst ekki þá dreg ég mitt tilboð tilbaka en er til í að borga 8000 kr. ef að þú finnur hliðina á kassann

Re: 4 Tölvur í mismunandi ástandi.

Sent: Fös 12. Nóv 2010 16:02
af hannesthor
Uppboði lokið? :)

Re: 4 Tölvur í mismunandi ástandi.

Sent: Fös 12. Nóv 2010 16:06
af mattalingur
Já!.

Þar með lýkur uppboði!

Arontaktur var með hæsta boð í tölvur 1 og 2 með 6500.. Hann fær samt að taka því með fyrirvara þar sem mig vantar hliðina á turn 2 (verður smá leiðangur í heimahús um helgina og tilraun til að finna hana)

Hannesthor var með hæsta boð í tölvur 3 og 4 með hoppandi 20.þúsund króna boð.

Til hamingju þið. ég mun senda ykkur einkaskilaboð um heimilisfang og hvernig þið nálgist vörurnar ykkar.

Re: 4 Tölvur í mismunandi ástandi.

Sent: Fös 12. Nóv 2010 16:50
af beatmaster
Fæ ég semsagt ekki kassana ef að þú finnur hliðina?

Re: 4 Tölvur í mismunandi ástandi.

Sent: Fös 12. Nóv 2010 18:30
af mattalingur
Ég mun gefa Arontakti séns á að taka tölvuna eins og hún er, ef hann vill ekki tölvuna hliðlausa þá dregst hans boð til baka, ég mun reyna að finna hliðina á morgun en það er ekkert víst að ég muni finna hana. Ef hann neitar og ég finn hliðina þá skal ég selja þér þetta.