Síða 2 af 2

Re: Ljósnet símans

Sent: Þri 09. Nóv 2010 21:01
af biturk
intenz skrifaði:
biturk skrifaði:eru þeir ekki með áætlun fyrir afganginn af landinu?


fynnst andskoti lélegt að þetta eigi bara að vera fyrir höfuðborgarsvæðið
Það er auðvitað skiljanlegt að þeir byrji á höfuðborgarsvæðinu. Kannski er landsbyggðin eftir 2012 eða hvenær sem þessi útbreiðsluáætlun klárast.

Ég hef samt heyrt frá mörgum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga að vera komnir með þetta ljósnet fyrir löngu en ekkert gerist.

En eins og með mig, ég á að vera löngu kominn með þetta en út af þessari heimsku og hreint út sagt LÉLEGU útbreiðsluáætlun er ég staðsettur á gráa svæðinu í 112 - þó ég sé í raun og veru ekkert staðsettur þar. Mér finnst Síminn/Míla vera að drulla upp á bak með þetta.

mér fynnst það bara ekki sjálfsagt? af hverju ekki að byrja samtímis á öðrum þéttbýliskjörnum

Re: Ljósnet símans

Sent: Þri 09. Nóv 2010 21:06
af Zethic
natti skrifaði:
intenz skrifaði:
ecoblaster skrifaði:Veit einhver hvað það tekur langan tíma að setja ljósnet í göturnar, tekur það meira en mánuð?
Leggja ljósnet í göturnar? Ljósnet er ekkert annað en ljós í götuskáp og kopar þaðan. Flest heimili eru tengd með kopar þannig það er bara spurningin um hversu lengi þeir væru að leggja ljósið í götuskápinn. Það fer eftir ýmsu, t.d. hversu löng vegalengdin er frá síðasta röri, upp á jarðvinnuna að gera.
Hérna er útbreiðsluáætlun Símans fyrir Ljósnetið:
°-snip image-°
Þetta er áætlun, þannig að dagsetningar geta og hafa breyst.

Annars stefnir í að ég fái Ljósnets-tengingu á þessu almanaksári vonandi. Þá fæ ég kannski tækifæri á að prufa þetta.

Amma býr í Æsufelli 6, 111 RVK og Ljós er í boði þar... en skv. áætlun á það ekki að vera komið fyrir en 1 arpíl 2011.

Og það hefur verið í boði þar í marga mánuði.. spurning hvort að það sé ljós alla leið inn í hús ? (er að fara að flytja til hennar fljótlega.. væri gaman að vita :)

Re: Ljósnet símans

Sent: Þri 09. Nóv 2010 21:09
af SolidFeather
Zethic skrifaði:
natti skrifaði:
intenz skrifaði:
ecoblaster skrifaði:Veit einhver hvað það tekur langan tíma að setja ljósnet í göturnar, tekur það meira en mánuð?
Leggja ljósnet í göturnar? Ljósnet er ekkert annað en ljós í götuskáp og kopar þaðan. Flest heimili eru tengd með kopar þannig það er bara spurningin um hversu lengi þeir væru að leggja ljósið í götuskápinn. Það fer eftir ýmsu, t.d. hversu löng vegalengdin er frá síðasta röri, upp á jarðvinnuna að gera.
Hérna er útbreiðsluáætlun Símans fyrir Ljósnetið:
°-snip image-°
Þetta er áætlun, þannig að dagsetningar geta og hafa breyst.

Annars stefnir í að ég fái Ljósnets-tengingu á þessu almanaksári vonandi. Þá fæ ég kannski tækifæri á að prufa þetta.

Amma býr í Æsufelli 6, 111 RVK og Ljós er í boði þar... en skv. áætlun á það ekki að vera komið fyrir en 1 arpíl 2011.

Og það hefur verið í boði þar í marga mánuði.. spurning hvort að það sé ljós alla leið inn í hús ? (er að fara að flytja til hennar fljótlega.. væri gaman að vita :)

Ljósnet er ekki það sama og ljósleiðari. Langt síðan að það var byrjað að bjóða uppá ljósleiðaratenginu í 111.

Re: Ljósnet símans

Sent: Þri 09. Nóv 2010 21:17
af Zethic
Núnú... ég er þá eitthvað að miskilja þetta :popeyed

En hver er nú samt munurinn ?

Re: Ljósnet símans

Sent: Þri 09. Nóv 2010 21:31
af SolidFeather
Það hefur nú þegar komið fram í þessum þræði

Re: Ljósnet símans

Sent: Þri 09. Nóv 2010 22:18
af natti
biturk skrifaði: mér fynnst það bara ekki sjálfsagt? af hverju ekki að byrja samtímis á öðrum þéttbýliskjörnum
Afþví að þetta er viðskipta-model ekki góðgerðarmodel.
Byrja á að nýta núverandi uppbyggingu á breiðbandskerfinu sem er til staðar, og vinna sig svo út frá því að væða restina af höfuðborgarsvæðinu.
intenz skrifaði: Ég hef samt heyrt frá mörgum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga að vera komnir með þetta ljósnet fyrir löngu en ekkert gerist.
Eins og ég benti á, þá var þetta áætlun.
Stundum ganga hlutirnir upp og stundum ekki. Sumar af þessum dagsetningum hafa seinkað meira en aðrar. Vandamál Símans er að þeir hafa ekki haft fyrir því að uppfæra útbreiðsluáætunina. Skilst að starfsfólk í þjónustuverinu sé einmitt orðið þreytt á að útskýra fyrir fólki afhverju það geti ekki pantað ljósnet þrátt fyrir að kortið segir að þetta ætti að vera komið.
Í tilfelli foreldra minna þá skv þessari áætlun hefðu þau átt að fá ljósnet í júlí á þessu ári... eins og næsta hús við hliðiná er með, en þau þurfa samt að bíða þar til haustið 2011 skv núverandi áætlun (sem er hvergi public.)

Re: Ljósnet símans

Sent: Þri 09. Nóv 2010 22:52
af gardar
biturk skrifaði:
intenz skrifaði:
biturk skrifaði:eru þeir ekki með áætlun fyrir afganginn af landinu?


fynnst andskoti lélegt að þetta eigi bara að vera fyrir höfuðborgarsvæðið
Það er auðvitað skiljanlegt að þeir byrji á höfuðborgarsvæðinu. Kannski er landsbyggðin eftir 2012 eða hvenær sem þessi útbreiðsluáætlun klárast.

Ég hef samt heyrt frá mörgum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga að vera komnir með þetta ljósnet fyrir löngu en ekkert gerist.

En eins og með mig, ég á að vera löngu kominn með þetta en út af þessari heimsku og hreint út sagt LÉLEGU útbreiðsluáætlun er ég staðsettur á gráa svæðinu í 112 - þó ég sé í raun og veru ekkert staðsettur þar. Mér finnst Síminn/Míla vera að drulla upp á bak með þetta.

mér fynnst það bara ekki sjálfsagt? af hverju ekki að byrja samtímis á öðrum þéttbýliskjörnum

Vegna þess að það búa fleiri á höfuðborgarsvæðinu en á Akureyri?

Annars gerði gagnaveitan þetta og lagði ljósleiðara í allar götur á Akranesi, áður en þeir kláruðu Reykjavík, mega fail að mínu mati #-o

Re: Ljósnet símans

Sent: Fim 18. Nóv 2010 17:56
af intenz
Hér fyrir neðan sjáiði útbreiðsluáætlun Símans, sem má finna á vefsíðu þeirra.

Ég skipti Grafarvoginum út fyrir raunverulegt kort af Grafarvogi (úr Borgarvefsjánni).

Eins og sjá má er allur Grafarvogurinn ljósblár (1. apríl 2010) nema eitt lítið grátt svæði (1. júlí 2011).

Samkvæmt Símanum bý ég á þessu gráa svæði en samkvæmt korti bý ég þar sem rauði punkturinn er.

Ætti ég ekki að senda Símanum þetta og gera allt vitlaust? :uhh1

Mynd