Re: Black Ops
Sent: Þri 09. Nóv 2010 11:18
Það er samt svo asnalegt að default controls eru öðruvísi en í MW2 t.d. 'V' vs. 'E' til að hnífa og '4' vs. 'Q' til að henda flassi.
Það er vegna þess að Q og E er notaðir í Lean í þessum, eins og í að ég held öllum öðrum Call of Duty leikjum NEMA MW2.gissur1 skrifaði:Það er samt svo asnalegt að default controls eru öðruvísi en í MW2 t.d. 'V' vs. 'E' til að hnífa og '4' vs. 'Q' til að henda flassi.
Auðvitað er það ekki asnalegt! BO er frá Treyarch og þeir hafa default controls eins og í fyrri cod (world at war) leiknum þeirra.gissur1 skrifaði:Það er samt svo asnalegt að default controls eru öðruvísi en í MW2 t.d. 'V' vs. 'E' til að hnífa og '4' vs. 'Q' til að henda flassi.
ekkert serverarnir bara, leikurinn overall, kemur vonandi fix bráðlega :/kristinnhh skrifaði:strákar er ég eini um þetta ? ég er með rosalega öfluga vél .. er þetta ég eða eru allir serverarnir þarna laggandi í rusl ? ekkert smá mikið lagg !! hverjir eru að finna fyrir þeessu og er það patch sem mun laga þetta?
It is not to do with PC specs or server configuration there would appear to be a bug in the game that is causing graphical lag spikes to a specific people. The developers have been made aware of this bug and they are looking into it.
Niðri, hægra megin á menu í Black ops er hægt að velja "Friends" Þar sem þú getur clickað á playercard hjá þeim vini sem þér langar að invita, eða getur gert "Join session in progress" ef hann er í leik og þú eða einhverjir aðrir vilja joina inn í.hauksinick skrifaði:Er ég eini sem á í erfiðleikum með að spila með vinum?
Plushy skrifaði:Niðri, hægra megin á menu í Black ops er hægt að velja "Friends" Þar sem þú getur clickað á playercard hjá þeim vini sem þér langar að invita, eða getur gert "Join session in progress" ef hann er í leik og þú eða einhverjir aðrir vilja joina inn í.hauksinick skrifaði:Er ég eini sem á í erfiðleikum með að spila með vinum?
x2 ég ætlaði að kaupa hann en allir eru að kvarta !littli-Jake skrifaði:Er þetta enþá böggað í rusl eða er óhætt að fara að kaupa þetta?
þetta er nú ekki svo slæmt skoGummzzi skrifaði:x2 ég ætlaði að kaupa hann en allir eru að kvarta !littli-Jake skrifaði:Er þetta enþá böggað í rusl eða er óhætt að fara að kaupa þetta?
Líla online ?sxf skrifaði:Allt í góðu hjá mér með leikinn. Geðveikur leikur.
já, virkar vel núnaGummzzi skrifaði:Líla online ?sxf skrifaði:Allt í góðu hjá mér með leikinn. Geðveikur leikur.
Hvernig fannstu þennan server?? Ég er ekki ennþá búinn að finna minn server og get ekki connectað á hannPikNik skrifaði:
Þetta er "íslenski" serverinn, alltaf stútfullur. Endilega kikja ef þið rekist á hann.
Lofaði vini mínum að henda upp server en nei, finn hvergi dedicated server skrárnar - finn svo út að það má BARA hafa servera sem eru hýstir hjá http://www.GameServers.com" onclick="window.open(this.href);return false;.Plushy skrifaði:Vantar server sem settu er upp á ÍSLANDI, ekki server í UK sem er fyrir íslendinga, lendi alltaf með 90+ ping allstaðar.
Gúrú skrifaði:Lofaði vini mínum að henda upp server en nei, finn hvergi dedicated server skrárnar - finn svo út að það má BARA hafa servera sem eru hýstir hjá http://www.GameServers.com" onclick="window.open(this.href);return false;.Plushy skrifaði:Vantar server sem settu er upp á ÍSLANDI, ekki server í UK sem er fyrir íslendinga, lendi alltaf með 90+ ping allstaðar.
Þið eruð hálfvitar Activision/Treyarch.