Síða 2 af 2

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 09:55
af svanur08
Dazy crazy skrifaði:
Don Vito skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Hvað gerir það að skjárinn sé 3d ready? hvað er öðruvísi


hann er þrívíddarskjár...


ég var að meina hvað er öðruvísi við skjáinn ef hann er þrívíddarskjár, þarf ekki gleraugu til að nota þrívíddartæknina?


hann er 120Hz staðin fyrir 60Hz sem þarf fyrir 3D

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 09:59
af Don Vito
svanur08 skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:
Don Vito skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Hvað gerir það að skjárinn sé 3d ready? hvað er öðruvísi


hann er þrívíddarskjár...


ég var að meina hvað er öðruvísi við skjáinn ef hann er þrívíddarskjár, þarf ekki gleraugu til að nota þrívíddartæknina?


hann er 120Hz staðin fyrir 60Hz sem þarf fyrir 3D



og jú, það þarf gleraugu, fór í tölvubúðina þarna í hamraborg í seinustu viku og þeir bjóða upp á að prufa að spila left4dead í þrívídd, það var alveg töff sko, en ég persónulega gæti ekki spilað tölvuleiki með einhver heimskuleg gleraugu á mér... ekki þess virði...

Re: Val á 24" skjá?

Sent: Þri 16. Nóv 2010 20:08
af Hognig
Don Vito skrifaði:
svanur08 skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:
Don Vito skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Hvað gerir það að skjárinn sé 3d ready? hvað er öðruvísi


hann er þrívíddarskjár...


ég var að meina hvað er öðruvísi við skjáinn ef hann er þrívíddarskjár, þarf ekki gleraugu til að nota þrívíddartæknina?


hann er 120Hz staðin fyrir 60Hz sem þarf fyrir 3D



og jú, það þarf gleraugu, fór í tölvubúðina þarna í hamraborg í seinustu viku og þeir bjóða upp á að prufa að spila left4dead í þrívídd, það var alveg töff sko, en ég persónulega gæti ekki spilað tölvuleiki með einhver heimskuleg gleraugu á mér... ekki þess virði...


ég geri það daglega, eða í hvert skipri sem ég geri hvað sem er.. þá er ég með heimskuleg gleraugu á mér og ekkert sem böggar mig við það :D hehe :D væri til í að prufa svona 3d dæmi :P kíkji líklega á þetta hjá þeim :D