Síða 2 af 2
Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Sun 31. Okt 2010 15:41
af zedro
This phone, I wants it

Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Sun 31. Okt 2010 15:45
af GuðjónR
hehehehe....ég sá að þú varst að tala um hann á facebook um daginn

þetta er flottur sími....BUT! iPhone er flottari

Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Sun 31. Okt 2010 15:47
af biturk
en on topic
þá hef ég raunverulega notað nexus one sem rúnkefni! ég elska hvað hann er flottur og mig langar SVO mikið í hann

Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Sun 31. Okt 2010 15:53
af GuðjónR
biturk skrifaði:en on topic
þá hef ég raunverulega notað nexus one sem rúnkefni! ég elska hvað hann er flottur og mig langar SVO mikið í hann

Ég myndi ekki vilja kaupa "notaðan" síma af þér

Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Sun 31. Okt 2010 16:01
af biturk
GuðjónR skrifaði:biturk skrifaði:en on topic
þá hef ég raunverulega notað nexus one sem rúnkefni! ég elska hvað hann er flottur og mig langar SVO mikið í hann

Ég myndi ekki vilja kaupa "notaðan" síma af þér


Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Sun 31. Okt 2010 18:36
af jonrh
'Njáll vörustjóri' skrifaði:Fyrir fimm árum var hlegið að þeim sem sögðu að GPS, tónlistarspilari, sími, tölva og myndavél yrði allt í eina og sama tækinu. Nú er það að gerast
Veit ekki hvar hann var fyrir 5 árum en mig minnir nú að tæknisinnað fólk á þeim tíma hafi akkurat verið að búast við þessu.
Burtséð frá því að þetta sé bullandi auglýsing þá er ég nokkuð sámmála um að Android hafi þessa stundina örlitla yfirhönd. Því til marks þekki ég fleiri sem eru að fara úr iPhone yfir í HTC+Android heldur en öfugt (sem ég myndi einnig gera ef ég væri að fara að skipta um síma í dag).
Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Mán 27. Des 2010 16:15
af FuriousJoe
HTC Desire HD hérna, elska þetta tól.
Valið stóð á milli Desire HD og iPhone4 en Desire HD heillaði mig mun meira, mun fleirri fítusar og svo Android <3 sem imo bíður uppá stærri heim heldur en iOS.
Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Mán 27. Des 2010 20:13
af wicket
Þetta er orðinn svolítill pabbi minn er sterkari en pabbi þinn þráður en mín tvö cent.
Ég skil vel að Síminn flaggi Android enda sterkari platform fyrir Ísland en iPhone nokkurn tímann enda miklu meira val fyrir neytandann í krafti handtækjaúrvals og markaðurinn lokaður fyrir iOS nema með krókaleiðum og fiffi á meðan að Android Market er opnari hér, þó að paid apps eru ekki mögulega nema með root aðgangi.
Ég var með iPhone 3gs í marga mánuði og skipti svo yfir í Android og hef haldið mig þar. Var með HTC Hero fyrst, svo HTC Desire og er núna með Samsung Galaxy S. Ég segi samt ekki að iOS sé verra en Android, þetta er bara öðruvísi og margir plúsar og mínusar við bæði stýrikerfin. Öll virkni og applications sem ég notaði dag hvern á iPhone hef ég fundið á Android, ef ekki nákvæmlega sama forritið eða virknina hef ég fundið svipað eða betra. Það sama mætti eflaust segja líka í hina áttina.
Það eru 300.000 nýjir Android símar virkjaðir á hverjum degi í heiminum. Núna 1.des 2010 var Android stýrikerfið komið með fleiri virk tæki en tæki keyrandi iOS þannig að já, Android er orðið stærra en iPhone þannig að það er engin lygi.
Á Íslandi er sama þróun á þessu og t.d. í Bandaríkjunum og á flestum öðrum mörkuðum. IOS keyrir bara á örfáum tækjum og aðeins iPhone 4 og iPad eru current generation tæki, restin eru legacy tæki. Android keyrir á allskonar tækjum sem eru low-end, mid-end og high end og á mismunandi útgáfum af Android (1,5 - 1,6, 2,1,2,2 og 2,3) eins og staðan er í dag og markaðurinn er nokkuð fragmentaður þó að það vandamál sé ekki nærri því eins mikið og menn vilja vera láta.
Í mínum huga er þetta einfalt. Það skiptir engu máli hvort menn nota, menn bara nota það sem þeir vilja og þurfa ekki að metast á nokkurn hátt um muninn á kerfununum tveimur. Það hefur ekkert upp á sig.
Svo gleyma menn að Nokia hafa yfir 60% markaðshlutdeild í snjallsímum í heiminum

Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Mán 27. Des 2010 20:28
af valdij
Langaði í 3 síma:
HTC Desire,
HTC Desire HD,
iPhone 4
iPhone 4 varð fyrir valinu, konan fékk sér HTC Desire. Eftir nokkra daga fikt í báðum verð ég að segja að ég elska þá báða nákv. jafn mikið. Eins og áður hefur komið fram er Android miklu opnara kerfi, aðeins flóknara að sama skapi. iPhone er gjörsamlega idiot-proof, snilldar tæki sem ég get týnt mér gjörsamlega í með fikti. Held það sé einfaldlega ekki hægt að segja "þessi er betri en þessi útaf *insert hlut*" útaf þeir hafa báðir svo marga kosti, og galla framyfir hvorn annan.
Ég hef alltaf verið windows maður og í raun allt tengt Apple. Ætlaði alltaf að fá mér HTC Desire/HD útaf því og möguleikunum hversu miklu "opnari" sími það er. En endaði samt með iPhone 4 í höndunum, og ég fucking elska hann, nuff' said.
Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Mán 27. Des 2010 21:45
af schaferman
uss minn er fullkominn og fínn,og dugar í allt sem ég þarf,,,,,,,, Nokia 7110
Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Mán 27. Des 2010 22:14
af kubbur
ég er nú helvíti ánægður með nokia 5110 símann minn
annars nota ég daglega n97 mini, og ég er svo búinn að fá ógeð af honum, eina sem hann er ágætur í er að skrifa langar sms ritgerðir, gpssið er lélegt, snertiskjárinn er lélegur, batteríið endist ekki út daginn, allt of lítið ram, þessi sími failar í alla staði og ég myndi ekki mæla með honum fyrir nokkurn mann
Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Þri 28. Des 2010 01:29
af Dormaster

fékk einn svona í jólagjöf.
android, veit að samsung galaxy er með eitthvernveginn HDMI tengi.
en þegar ég var að skoða einhverja síma í símanum þá sagði gaurinn í símanum að apple og android eru miklir keppinautar svo að þetta er allt að verða betra og betra en eina sem ég er búinn að taka eftir á þessum stutta tíma er að apps í market eru frítt.
en ég held að þegar hvað ipod 5 kemur eða eitthvað nýtt frá apple þá tekur það mikið frá android
Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Lau 29. Jan 2011 21:45
af pattzi
Hefur Einhver Reynslu af þessum
http://www.play.com/Mobiles/Mobile/-/10 ... type=genre" onclick="window.open(this.href);return false;
og vitiði hvort hann muni fást á íslandi annars senda þeir til íslands.
Edit:Vá Sá ekki hvað þetta er gamall þráður.
Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Lau 29. Jan 2011 23:24
af TechHead
Talaðu við þá hjá IOD, ættu að geta skaffað þér svona stykki

Re: Snjallsímabyltingin.
Sent: Sun 30. Jan 2011 01:01
af pattzi
TechHead skrifaði:
Talaðu við þá hjá IOD, ættu að geta skaffað þér svona stykki

Ég versla nú eiginlega aldrei við íslenska aðila en takk samt flyt eiginlega allt inn sem ég kaupi
bara var að pæla hvort hann mundi vera á svipuði verði