Síða 2 af 3

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Lau 30. Okt 2010 02:00
af GullMoli
beatmaster skrifaði:Ég lofa að ef að ég fæ rankið taktmeistari þá skal ég gera stóran myndaþráð um hvað skal gera við Shuttle XPC með ónýtt móðurborð [-o< (svo átti ég líka þrítugsafmæli á þriðjudaginn :))

So.. old..

:megasmile

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 11:21
af Godriel
Get ég fengið Rankið "Overclocked" :D

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 13:19
af GuðjónR
Godriel skrifaði:Get ég fengið Rankið "Overclocked" :D
Því ekki það?

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 13:30
af Godriel
Jeiii :D I'm Overclocked :D takk

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 13:40
af GuðjónR
Godriel skrifaði:Jeiii :D I'm Overclocked :D takk
welcome :)

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 13:42
af gissur1
Spurning um að láta mig fá rankið "I <3 CS:S" ? O:)

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 13:47
af GuðjónR
gissur1 skrifaði:Spurning um að láta mig fá rankið "I <3 CS:S" ? O:)
Já væri það ekki doldið töff?

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 13:48
af gissur1
GuðjónR skrifaði:
gissur1 skrifaði:Spurning um að láta mig fá rankið "I <3 CS:S" ? O:)
Já væri það ekki doldið töff?
Awwwww nice :D Takk

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 13:57
af GullMoli
Er ég nokkuð að biðja um of mikið þegar mig langar í "Meistari alheimsins" ?

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 13:59
af GuðjónR
GullMoli skrifaði:Er ég nokkuð að biðja um of mikið þegar mig langar í "Meistari alheimsins" ?
hahahahahaha :wtf you think!! :D

Ef þú ert ekki að grínast...þá get ég kannski kippt í spotta og séð hvað hægt er að gera :snobbylaugh

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 14:14
af Lallistori
Guðjón því þú ert bestur væriru til að plögga Maestro fyrir mig O:) :megasmile

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 14:33
af GuðjónR
Verði ykkar vilji svo á jörðu sem á vaktinni :8)

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 14:42
af Fylustrumpur
má ég fá rankið "Spurningafríkið" ? :D þetta er bara sannleikurinn :P

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 14:44
af Lallistori
GuðjónR skrifaði:Verði ykkar vilji svo á jörðu sem á vaktinni :8)
Þakka þér :megasmile

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 14:55
af Lexxinn
Veit ekki en hefði ekkert á móti því að maður gæti ráðið rank nafninu við eithvað ákveðið marga posta eða þess háttar.

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 14:55
af GuðjónR
Ekkert að þakka...

....nenni ekki að búa til fleiri ranks í bili :happy

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 14:56
af GuðjónR
Lexxinn skrifaði:Veit ekki en hefði ekkert á móti því að maður gæti ráðið rank nafninu við eithvað ákveðið marga posta eða þess háttar.
Rank-kerfið er alltaf í endurskoðun.
Allar hugmyndir vel þegnar :)

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:05
af Lexxinn
GuðjónR skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Veit ekki en hefði ekkert á móti því að maður gæti ráðið rank nafninu við eithvað ákveðið marga posta eða þess háttar.
Rank-kerfið er alltaf í endurskoðun.
Allar hugmyndir vel þegnar :)
Já bara svona pæling t.d. þegar þú ert kominn í 1000 posta og 2 ár hérna að þá geturu breytt rankinu sjálf/ur :)
Tók þessar tölur bara sem dæmi.

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:26
af Dazy crazy
Lexxinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Veit ekki en hefði ekkert á móti því að maður gæti ráðið rank nafninu við eithvað ákveðið marga posta eða þess háttar.
Rank-kerfið er alltaf í endurskoðun.
Allar hugmyndir vel þegnar :)
Já bara svona pæling t.d. þegar þú ert kominn í 1000 posta og 2 ár hérna að þá geturu breytt rankinu sjálf/ur :)
Tók þessar tölur bara sem dæmi.
Nei það væri glatað, þá geta stjórnendur ekki skellt stimplum á þá sem gera eitthvað af sér t.d. því þeir gætu bara breytt rankinu sjálfir.
Sýnist heldur ekkert mál að díla við Guðjón og með þessu móti er smá ritskoðun á titlunum.
ef bodvar nokkur g kæmi hérna t.d. myndi hann setja á sig stöðuna "stjórnandi" eins og hann vill meina að hann sé á doktor.is :D

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:28
af Lexxinn
Dazy crazy skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Veit ekki en hefði ekkert á móti því að maður gæti ráðið rank nafninu við eithvað ákveðið marga posta eða þess háttar.
Rank-kerfið er alltaf í endurskoðun.
Allar hugmyndir vel þegnar :)
Já bara svona pæling t.d. þegar þú ert kominn í 1000 posta og 2 ár hérna að þá geturu breytt rankinu sjálf/ur :)
Tók þessar tölur bara sem dæmi.
Nei það væri glatað, þá geta stjórnendur ekki skellt stimplum á þá sem gera eitthvað af sér t.d. því þeir gætu bara breytt rankinu sjálfir.
Sýnist heldur ekkert mál að díla við Guðjón og með þessu móti er smá ritskoðun á titlunum.
ef bodvar nokkur g kæmi hérna t.d. myndi hann setja á sig stöðuna "stjórnandi" eins og hann vill meina að hann sé á doktor.is :D
Nei meina samt að admins geta læst og breytt öllu af vild...

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:30
af Gúrú
Var svo leiður þegar ég fann út að þetta væri rank en ekki special rank hjá mér :dontpressthatbutton

Annars sé ég ekkert að því að hafa þetta bara einhverja hækkandi merkingu t.d. Nýliði->áhugamaður->gúrú->tæknimaður->starfsmaður o.s.frv. í hnotskurn :D

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:31
af Glazier
Dazy crazy skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Veit ekki en hefði ekkert á móti því að maður gæti ráðið rank nafninu við eithvað ákveðið marga posta eða þess háttar.
Rank-kerfið er alltaf í endurskoðun.
Allar hugmyndir vel þegnar :)
Já bara svona pæling t.d. þegar þú ert kominn í 1000 posta og 2 ár hérna að þá geturu breytt rankinu sjálf/ur :)
Tók þessar tölur bara sem dæmi.
Nei það væri glatað, þá geta stjórnendur ekki skellt stimplum á þá sem gera eitthvað af sér t.d. því þeir gætu bara breytt rankinu sjálfir.
Sýnist heldur ekkert mál að díla við Guðjón og með þessu móti er smá ritskoðun á titlunum.
ef bodvar nokkur g kæmi hérna t.d. myndi hann setja á sig stöðuna "stjórnandi" eins og hann vill meina að hann sé á doktor.is :D
Ef notendur gera eitthvað af sér þá missa þeir réttinn til þess að geta breytt titlinum sjálfir tímabundið/4 ever :)

Annars segi ég 3 ár og 1.500 póstar til að geta breytt titlinum sjálfur ;)

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:35
af Lallistori
Annars segi ég 3 ár og 1.500 póstar til að geta breytt titlinum sjálfur ;)
Second ;)

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:52
af ManiO
Lallistori skrifaði:
Annars segi ég 3 ár og 1.500 póstar til að geta breytt titlinum sjálfur ;)
Second ;)
Árafjöldi og póstar segja ekkert til um hvernig stjórnendur líða ólýðinn ;)

Persónulega finnst mér að þetta eigi að vera fyrir suma en ekki aðra :myballssuck

Re: "Ranks" á vaktinni

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:11
af biturk
sammála


mér fyndist að valdir einstaklingar sem fara eftir reglum og brjóta þæt ekki heldur hvetja aðra til að fara eftir þeim ættu að fá að ráða sínum titli :8)