Síða 2 af 5

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Þri 26. Okt 2010 19:55
af Lallistori
Zethic skrifaði:
Lallistori skrifaði:
Zethic skrifaði:
benzmann skrifaði:
Zedro skrifaði: Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.

hvað ertu eitthvað hinseginn ? ](*,)

Dude... titillinn fyrir neðan DP-ið þitt....

[-X
Haha Zedro með smá payback :lol:

Ég heiti nú bara ekki neitt Zedro, takk fyrir [-(
hehe var nú ekki að meina þú ;)

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Þri 26. Okt 2010 21:06
af Gunnar
Hvað gerði hann?

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Þri 26. Okt 2010 21:07
af Frost
Gunnar skrifaði:Hvað gerði hann?
Ef þú skoðar þráðinn frá 1. síðu þá sérðu hvað Benzmann sagði og skoðaðu svo titilinn hans :sleezyjoe

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Þri 26. Okt 2010 21:12
af Gunnar
Frost skrifaði:
Gunnar skrifaði:Hvað gerði hann?
Ef þú skoðar þráðinn frá 1. síðu þá sérðu hvað Benzmann sagði og skoðaðu svo titilinn hans :sleezyjoe
hahaha sá ekki titilinn hans :lol:

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Þri 26. Okt 2010 21:23
af FriðrikH
Jú reglurnar eru þannig, semsagt alveg jafn réttur karla og kvenna. Ég tók 6 mánuðina með seinna barnið okkar hjónanna :) (enda var konan í skóla)

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Þri 26. Okt 2010 23:32
af Daz
FriðrikH skrifaði:Jú reglurnar eru þannig, semsagt alveg jafn réttur karla og kvenna. Ég tók 6 mánuðina með seinna barnið okkar hjónanna :) (enda var konan í skóla)
Það er búið að lækka hámarksgreiðsluna ansi mikið síðustu 2 árin, svo það er farið að hafa greinileg áhrif á fjölda karlmanna sem tekur fæðingarorlof.

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 00:43
af rapport
Daz skrifaði:
FriðrikH skrifaði:Jú reglurnar eru þannig, semsagt alveg jafn réttur karla og kvenna. Ég tók 6 mánuðina með seinna barnið okkar hjónanna :) (enda var konan í skóla)
Það er búið að lækka hámarksgreiðsluna ansi mikið síðustu 2 árin, svo það er farið að hafa greinileg áhrif á fjölda karlmanna sem tekur fæðingarorlof.
Það segir svolitið mikið um "jafnréttið" í samfélaginu.

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 01:21
af Daz
rapport skrifaði:
Daz skrifaði:
FriðrikH skrifaði:Jú reglurnar eru þannig, semsagt alveg jafn réttur karla og kvenna. Ég tók 6 mánuðina með seinna barnið okkar hjónanna :) (enda var konan í skóla)
Það er búið að lækka hámarksgreiðsluna ansi mikið síðustu 2 árin, svo það er farið að hafa greinileg áhrif á fjölda karlmanna sem tekur fæðingarorlof.
Það segir svolitið mikið um "jafnréttið" í samfélaginu.
Það segir mikið um það hvort kynið sækir í störf sem eru vel launuð. Hvort það er kynið sem veldur þeim launamun veit ég ekkert um.

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 01:34
af urban
þið hljótið nú að hafa séð þetta á facebook

Samkvæmt hagstofunni voru meðallaun karlmanna árið 2009 um 360.000 á mánuði með 43,8 vinnustundir á viku eða u.þ.b. 2055 kr. á tímann. Konur voru með 293.000 í meðallaun og 34,9 vinnustundir á viku eða 2098 kr. á tímann. Það er rúmlega 50% meira atvinnuleysi meðal karlmanna en kvenna og 2/3 sem útskrifast úr háskóla eru konur. Karlar lenda í 76% allra vinnuslysa.
nú veit ég ekkert hvað er til í þessu
en ef að þetta er rétt þá eru konur einfaldlega á hærri launum en karlmenn
ástæða fyrir fyrsta kvennafrídeginum var til að benda á launamun karla og kvenna, en þetta átti einmitt að vera sá dagur sem að bennti á þeirra launamun og karlalaunamun (einhver 3x% ef að ég man rétt þá)

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 10:06
af Gúrú
Efast um að þetta sé rangt, það er mjög auðvelt að fá þessar upplýsingar með tólinu hjá Hagstofunni en því miður er það hýst á hrikalega lélegum server svo þú þarft að gera þetta á undarlegum tímum dags.

Náði bara að checka meðallaun fullvinnandi karlmanna úr öllum starfsgreinum en þau eru 453.000.

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 10:20
af corflame
urban skrifaði:þið hljótið nú að hafa séð þetta á facebook

Samkvæmt hagstofunni voru meðallaun karlmanna árið 2009 um 360.000 á mánuði með 43,8 vinnustundir á viku eða u.þ.b. 2055 kr. á tímann. Konur voru með 293.000 í meðallaun og 34,9 vinnustundir á viku eða 2098 kr. á tímann. Það er rúmlega 50% meira atvinnuleysi meðal karlmanna en kvenna og 2/3 sem útskrifast úr háskóla eru konur. Karlar lenda í 76% allra vinnuslysa.
nú veit ég ekkert hvað er til í þessu
en ef að þetta er rétt þá eru konur einfaldlega á hærri launum en karlmenn
ástæða fyrir fyrsta kvennafrídeginum var til að benda á launamun karla og kvenna, en þetta átti einmitt að vera sá dagur sem að bennti á þeirra launamun og karlalaunamun (einhver 3x% ef að ég man rétt þá)
Skv. Laun fullvinnandi launamanna á almennum vinnumarkaði eftir atvinnugrein og kyni 1998-2009 þá eru þetta meðaltals tölurnar fyrir fullt starf (yfir allar starfsgreinar) árið 2009.
  • Karlar 454 44,0
  • Konur 358 41,3
Þar sem fyrri talan eru meðaltalstölur fyrir heildarlaun á mánuði og seinni talan er meðaltal greiddra vinnustunda á viku.

M.v. ~4,3 vikur í mánuði (52 vikur / 12 mánuðum) þá vinna karlar ~189 klst./mánuð og konur ~177,6 klst./mánuð sem gera
~2.402,- kr/klst. fyrir karla og ~2.015,- kr/klst. fyrir konur.

Inni í þessu er ekki tekið tillit til að yfirvinna er yfirleitt hærra borguð en dagvinna og þar sem karlar vinna að jafnaði lengri vinnudag, þá hefur það væntanlega e-r áhrif til jöfnunar. Hvort að munur á yfirvinnutíma útskýri launamun að fullu get ég ekki sagt til um án þess að skoða gögnin betur.

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 11:47
af Daz
Gúrú skrifaði:Efast um að þetta sé rangt, það er mjög auðvelt að fá þessar upplýsingar með tólinu hjá Hagstofunni en því miður er það hýst á hrikalega lélegum server svo þú þarft að gera þetta á undarlegum tímum dags.

Náði bara að checka meðallaun fullvinnandi karlmanna úr öllum starfsgreinum en þau eru 453.000.
Ekki veit ég hvaða server þú ert í samskiptum við, en í gegnum vefsíðuna hjá þeim get ég sótt allar þær upplýsingar sem mig vantar, hvenær sem mig vantar. Hef aldrei lent í því að síðan skili ekki niðurstöðum svotil strax.

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 12:18
af Gúrú
Daz skrifaði:Ekki veit ég hvaða server þú ert í samskiptum við, en í gegnum vefsíðuna hjá þeim get ég sótt allar þær upplýsingar sem mig vantar, hvenær sem mig vantar. Hef aldrei lent í því að síðan skili ekki niðurstöðum svotil strax.
Þetta gat ekki skilað mér né proxies niðurstöðum fyrir svona tveimur klukkustundum, núna er þetta hinsvegar orðið sekúndumál þarna í íslenska launaflokkinum sem er hið besta mál.

Er það samt instant hjá þér á t.d. Evrópusvæðinu ef þú leitar að einum flokki í hverri breytu?

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 12:38
af Lallistori
Danni V8 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Ég vinn á vinnustað þar sem konur eru í meirihluta í minni þremur deildum af 5, þar á meðal minni. Engin kona fór heim á þessum blessaða kvennafrídegi.

Ef það hefði gerst hefðu ansi margir flugfarþegar orðið mjög seinir til sinna áfangastaða þann dag :megasmile
Staðsetning: Keflavík
Þú ert sem sagt að vinna í Leifsstöð :uhh1
Mikið rétt :)
Hreinsun ekki rétt? hef séð þig í vinnunni áður :P

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 17:42
af rapport
Afhverju er svona erfitt að viðurkenna það bara að konur eru ekki metnar að verðleikum?

P.s. konur vinna oftar en ekki þau störf sem þarfnast 24/7 viðveru sbr. sjúkrahús, sambýli, elliheimili o.s.frv. þar sem "stubbavaktir" eru viðráðanlegri því að þær verða að komast heim að hugsa um heimilið líka.

Minnir t.d. að 85 - 90% starfsmanna í heilbrigðisgeiranum séu konur (samt eru þær sjaldnast æðstu stjórnendur).

Í því samhengi þá var talað um á AMX í dag að vinnandi konur í RVK væru um 50.000, þá eru líklega 5-10% af þeim bara vinna hjá LSH og annar eins fjöldi á elliheimilum í RVK.

Líklega svipaður fjöldi kvenna hjá Leikskólunum og þá er þetta komið í 15-20% kvenna í "ummönnun" sem karlar sinna lítið.

En þetta er líka pæling, hugsanlega þryfti eingöngu að tryggja mannsæmandi laun í þessum geira til að lagfæra að miklu leiti þennan launamun.

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 18:01
af biturk
rapport skrifaði:Afhverju er svona erfitt að viðurkenna það bara að konur eru ekki metnar að verðleikum?

P.s. konur vinna oftar en ekki þau störf sem þarfnast 24/7 viðveru sbr. sjúkrahús, sambýli, elliheimili o.s.frv. þar sem "stubbavaktir" eru viðráðanlegri því að þær verða að komast heim að hugsa um heimilið líka.

Minnir t.d. að 85 - 90% starfsmanna í heilbrigðisgeiranum séu konur (samt eru þær sjaldnast æðstu stjórnendur).

Í því samhengi þá var talað um á AMX í dag að vinnandi konur í RVK væru um 50.000, þá eru líklega 5-10% af þeim bara vinna hjá LSH og annar eins fjöldi á elliheimilum í RVK.

Líklega svipaður fjöldi kvenna hjá Leikskólunum og þá er þetta komið í 15-20% kvenna í "ummönnun" sem karlar sinna lítið.

En þetta er líka pæling, hugsanlega þryfti eingöngu að tryggja mannsæmandi laun í þessum geira til að lagfæra að miklu leiti þennan launamun.
já en lítum aðeins á aðra hlið

langmesti meirihluti í byggingarvinnu, atvinnubílstjórar, sjómennska, bifvélavirkjun og margt fleira eru karlmenn í vinnu

í þessari vinnu er oft mikil yfirvinna, fjarvera frá heimili (Sjómennskan aðallega) og vinnuslys tíð sem orsaka oft skerta vinnugetu og varanlega örkumlun.

þessir menn vinna mjög margir á skítalaunum miðað við áhættur




störf eru bara misjöfn, get used to it. þetta er bara fáránlegt væl í feministum alltaf hreint....það er ekki bara hægt að líta á eina hlið á málinu og krefhast síðann að komast í allir háttsettar stöður og hálaunaðar BARA af því að þær eru með eitthvað hóruhús í klofinu! ](*,)

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 22:19
af rapport
Afhverju er svona erfitt að viðurkenna það bara að konur eru ekki metnar að verðleikum?

Mér finnst karlmenn almennt dauðhræddir við konur á vinnumarkaðinum og að kona sé jafnvel betri en þeir í því sem þeir gera.

Ég skil ekki þennan ótta.

mr. Biturk.

Ummælin um femínistana og hóruhúsið eru ekki mark takandi á.

En þessir fokdýru eistnapokar sem flest fyrirtæki eru að greiða offjár fyrir mættu margir að missa sín og ráða ætti skilvirk og hagkvæm kvenndýr í staðinn.

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Mið 27. Okt 2010 22:25
af Gúrú
rapport skrifaði:Afhverju er svona erfitt að viðurkenna það bara að konur eru ekki metnar að verðleikum?
Hefurðu íhugað að einfaldlega stela öllum þessum vel hæfum konum sem eru víst ekki á jafn háum launum og þær eiga skilið með því að stofna fyrirtæki?

Ætti ekki að vera erfitt að verða viðskiptamógúll ef þetta er satt án þess að vera í samskiptum eða samstarfi með stökum karlmanni ef að ástandið er jafn slæmt og 50.000 chillandi Íslendingar vilja meina.

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Fim 28. Okt 2010 16:28
af biturk
rapport skrifaði:Afhverju er svona erfitt að viðurkenna það bara að konur eru ekki metnar að verðleikum?

Mér finnst karlmenn almennt dauðhræddir við konur á vinnumarkaðinum og að kona sé jafnvel betri en þeir í því sem þeir gera.

Ég skil ekki þennan ótta.

mr. Biturk.

Ummælin um femínistana og hóruhúsið eru ekki mark takandi á.

En þessir fokdýru eistnapokar sem flest fyrirtæki eru að greiða offjár fyrir mættu margir að missa sín og ráða ætti skilvirk og hagkvæm kvenndýr í staðinn.

aldrei hef ég fundið fyrir þessari tilfinningu að konan sé betri og ég sé hræddur :-k

bíddu? af hverju ef þeir eru fokdýrir af hverju ekki bara að reka þá skilvirkari og hagkvæmari manneskju

það þarf ekki að kyngreina allan andskotan. hæfasta manneskjan á að vera ráðin burtséð frá kyni og ef bæði eru jafnhæf á sú manneskja sem kemur betur fyrir í viðtölum og actar betri starfskraftur að vera ráðin, alveg sama þó það sé typpi á milli, það kemur bara málinu ekki rassgat við sama hvað hver segir!

staðreindin er bara sú að ef kvennmenn væru svona gífurlega hæfar í allar stærstu stöður þá væru þær ráðnar, það er ekki bara eins og allur heimurinn sé vondur við þær :lol:
svona fyrir utan hvað sjálfsvorkuninn í svona kellingum er mikil að halda að allir séu vondir og vilji þeim illt ](*,)

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:31
af rapport
@ Gúru

Þú meinar, maður þyrfti bara að skilja eftir siðferðið og jafnréttishugsjónina, þá væri maður orðinn ríkur...

Þegar maður er svo farinn að "arðræna" konurnar þá getur maður þessvegna farið að bjóða börnunum þeirra lika.

Hvað fleira þyrfti maður að leggja á hilluna til þess að ná að framkvæma það með bros á vör?

@Biturk

Það var nú svona tiltekt í OR fyrir skemmstu þar sem "jökkunum" var fækkað.

Ég er ekki að kyngera neitt, svona lysir vandamálið sér bara.

Þegar talað er um að konur acti ekki og lati ekki nógu mikið á sér bera og séu ekki nógu heimtufrekar ... þá er það 100% rétt.

Ef þær væru karlmenn þá væri það ástæðan fyrir launamuninum.

En þær eru kounr og acta öðruvísi og bera sig öðruvísi að hlutunum.

Fyrst að kerfið tekur svona svakalega mikið mark á tilburðum karla afhverju er ekki hægt að sníða kerfið að konum og þeirra tilburðum og þeirra "act".

Afhverju þurfa þær að fara haga sér eins og karlmenn til að ná fram jafnrétti?

Væri það yfir höfuð jafnrétti að krefja þær um þetta ef þær vilja fá sambærileg laun?

Væri ekki verið að taka af þeim frelsið til að vera þær sem þær eru...?

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:33
af Gúrú
rapport skrifaði:Þú meinar, maður þyrfti bara að skilja eftir siðferðið og jafnréttishugsjónina, þá væri maður orðinn ríkur...
Svo að þér finnst það stríða gegn þínu siðferði að borga þessum konum það sem að þú kallar 'eðlileg' laun þegar að þú talar um annarra fyrirtækja pening?

Þú getur nefnilega, ef að ástandið er svona slæmt, tekið bara mest productive konurnar (og skv. þér eru meira að segja minnst productive konurnar undirlaunaðar) og borgað þeim það sama og meðallaun karla eru í sama bransa og verið með 'elite' vinnuafla.

Þ.e.a.s. ef að þú, ásamt fleirum, eruð ekki bara að bulla.

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:44
af urban
rapport skrifaði:@ Gúru

Þú meinar, maður þyrfti bara að skilja eftir siðferðið og jafnréttishugsjónina, þá væri maður orðinn ríkur...

Þegar maður er svo farinn að "arðræna" konurnar þá getur maður þessvegna farið að bjóða börnunum þeirra lika.

Hvað fleira þyrfti maður að leggja á hilluna til þess að ná að framkvæma það með bros á vör?

@Biturk

Það var nú svona tiltekt í OR fyrir skemmstu þar sem "jökkunum" var fækkað.

Ég er ekki að kyngera neitt, svona lysir vandamálið sér bara.

Þegar talað er um að konur acti ekki og lati ekki nógu mikið á sér bera og séu ekki nógu heimtufrekar ... þá er það 100% rétt.

Ef þær væru karlmenn þá væri það ástæðan fyrir launamuninum.

En þær eru kounr og acta öðruvísi og bera sig öðruvísi að hlutunum.

Fyrst að kerfið tekur svona svakalega mikið mark á tilburðum karla afhverju er ekki hægt að sníða kerfið að konum og þeirra tilburðum og þeirra "act".

Afhverju þurfa þær að fara haga sér eins og karlmenn til að ná fram jafnrétti?

Væri það yfir höfuð jafnrétti að krefja þær um þetta ef þær vilja fá sambærileg laun?


Væri ekki verið að taka af þeim frelsið til að vera þær sem þær eru...?

þetta fer bara rosalega i taugarnar á mér.
ég hef unnið í fyrirtæki, við hliðina á fullt af konum og við vorum öll á sömu launum, ef að ekki er miðað við að sumir voru á hærri taxta vegna starfsaldurs

semsagt, ekkert launamisrétti
ég fór og sótti um launahækkun og fékk hana.

hvatti vinkonu mína til að gera það sama
hún sótti aldrei um launahækkun .

þarna er kominn kynbundinn "óútskýrður" launamunur.

er það ég (sem karlmaður á hærri launum) og vinnuveitandinn (sem að í þessu tilviki var fjölskyldufyrirtæki og hjón sem að tóku allar stærstu ákvarðanir í sameiningu) sem að erum allt í einu orðin "vondi kallinn" ?

ég bað um launahækkun og fékk hana
hún bað ekki um launahækkun og fékk þar að leiðandi ekki launahækkun

voðalega lítið hægt að gera í þessum launamun.

ef að konur vilja hærri laun, þá er að bera sig eftir björginni

biðja um hærri laun
skipta um vinnu þar sem að hærri laun er að fá, jújú það er erfitt núna í kreppunni og þegar að fá störf eru í boði, en það eru ekki nema rúm 2 ár síðan að það var "góðæri" hérna og þú gast basicly farið í hvaða vinnu sem er og beðið um liggur við hvaða laun sem er

ef að hvorugt er gert og hangið í sama láglaunastarfinu án þess að allavega biðja um launahækkun þá vorkenni ég fólki ekki neitt
þetta á reyndar við bæði konur og karla

störfin eða hækkandi laun koma ekki bara
það þarf að vinna fyrir þeim

og þetta með að nefna það að konur séu í launalægri störfum
samanber t.d.
hjúkkum, kennurum og öðrum störfum

nú er t.d. kennarar og hjúkurunarfræði nokkura ára háskólanám
og það er vitað í dag hver launin eru

ég vorkenni ekki fólki sem að ákveður að læra í nokkur ár fyrir starf sem að það veit að er "láglaunastarf"
það hefði getað eytt þessum nokkrum árum í háskóla í það að læra eitthvað

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Fim 28. Okt 2010 20:49
af ManiO
urban skrifaði:*snip*
Leyfi mér að svara fyrir hönd rapport. Það þarf að gera þetta fyrir konur þar sem þær eru óhæfar í að gera það sjálfar :roll:

Fyrir þá sem eru blindir á kaldhæðni vill ég taka það fram að ég er EKKI þeirrar skoðanar, en miðað við það sem maður hefur lesið frá rapport væri svarið hans eitthvað í svipuðum dúr nema með smá sykurhúð utan um til að móðga ekki neinn.

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Fim 28. Okt 2010 21:17
af rapport
ManiO skrifaði:
urban skrifaði:*snip*
Leyfi mér að svara fyrir hönd rapport. Það þarf að gera þetta fyrir konur þar sem þær eru óhæfar í að gera það sjálfar :roll:

Fyrir þá sem eru blindir á kaldhæðni vill ég taka það fram að ég er EKKI þeirrar skoðanar, en miðað við það sem maður hefur lesið frá rapport væri svarið hans eitthvað í svipuðum dúr nema með smá sykurhúð utan um til að móðga ekki neinn.
x2

og svo sykurhúð...

Það er greinilegt á þessari sögu að kerfið virkar fyrir karla en ekki konur.

Að einhverju leiti eru það þeirra eigin viðhorf og óöryggi + konur vilja vist ekki keppa við samstarfsmenn sbr. árangurstengd laun, sérstaklega ef um zero sum leik er að ræða.

Það sem pirrar mann í þessu er eins og Biturk bendir óbeint á, er þegar konur gefa í skyn að jafnrétti sé eitthvað sem þær "eiga að fá" en ekki "vinna sér inn".

En raunverulegt jafnrétti felst í bæði.

Svo cherry on top.

Hugsið um mömmur ykkar og hvort þær hefðu ekki mátt fá meira fyrir sinn snúð í lífinu...

Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!

Sent: Fim 28. Okt 2010 21:42
af urban
rapport skrifaði:
ManiO skrifaði:
urban skrifaði:*snip*
Leyfi mér að svara fyrir hönd rapport. Það þarf að gera þetta fyrir konur þar sem þær eru óhæfar í að gera það sjálfar :roll:

Fyrir þá sem eru blindir á kaldhæðni vill ég taka það fram að ég er EKKI þeirrar skoðanar, en miðað við það sem maður hefur lesið frá rapport væri svarið hans eitthvað í svipuðum dúr nema með smá sykurhúð utan um til að móðga ekki neinn.
x2

og svo sykurhúð...

Það er greinilegt á þessari sögu að kerfið virkar fyrir karla en ekki konur.

Að einhverju leiti eru það þeirra eigin viðhorf og óöryggi + konur vilja vist ekki keppa við samstarfsmenn sbr. árangurstengd laun, sérstaklega ef um zero sum leik er að ræða.

Það sem pirrar mann í þessu er eins og Biturk bendir óbeint á, er þegar konur gefa í skyn að jafnrétti sé eitthvað sem þær "eiga að fá" en ekki "vinna sér inn".

En raunverulegt jafnrétti felst í bæði.

Svo cherry on top.

Hugsið um mömmur ykkar og hvort þær hefðu ekki mátt fá meira fyrir sinn snúð í lífinu...
í fyrsta lagi, þá er ég ekkert að tala um árángurstengd laun
það er að allt öðrum kalibera
og reyndar hafa konur unnið við árángurstengd laun í gegnum árin
t.d. bónus í fiskvinnslu, hérna á árum áður þá voru konur mjög fljótar að koma þeim hægari í burtu ef að það var unnið í hópbónus

en hvað í ósköpunum ætti að gera ef að konur sækja ekki um launahækkun og sækja um almennt lægri laun í atvinnuviðtölum(sem að er margbúið að sýna sig) ?

það á ekki að snarbreyta kerfinu, heldur þurfa konur að breyta sinni hegðun og hugsun.

viltu kannski að það verði settir kynjakvótar á laun ?
að konur byrji átómatískt á hærri launum en karlar þegar að unnin er sama vinna
bara vegna þess að þær sækja síður um launahækkanir ?