Síða 2 af 2

Re: Tónlist

Sent: Mán 25. Okt 2010 23:05
af birgirdavid
Indie og Reggae :)

Re: Tónlist

Sent: Mán 25. Okt 2010 23:17
af Jim
Top 5 listinn hjá mér í augnablikinu.

People Are Strange - The Doors
Babe I'm Gonna Leave You - Led Zeppelin
Heart-Shaped Box - Nirvana
Riders on The Storm - The Doors
In-A-Gadda-Da-Vida - Iron Butterfly

Hef verið að hlusta MJÖG mikið á The Doors undanfarna daga, allskonar gamlar upptökur og fleira skemmtilegt.

Re: Tónlist

Sent: Mán 25. Okt 2010 23:21
af Danni V8
Það fer rosalega mikið eftir skapinu hvernig tónlist ég hlusta á. En ég get hlustað á næstum allt nema rapp og hip hop og þannig drasl. Ég verð oft grænn í framan þegar ég er á stöðum þar sem svoleiðis tónlist fer í gang.

Re: Tónlist

Sent: Þri 26. Okt 2010 01:37
af Black
Allt nema einhvað FM ´hnakka rusl, mest samt metal, og chill tonlist

Re: Tónlist

Sent: Þri 26. Okt 2010 10:51
af jericho
alternative

Re: Tónlist

Sent: Þri 26. Okt 2010 12:48
af hsm
Þoli ekki rapp nema að það sé flutt af hvítum.
Þetta er tildæmis snilld Die Antwoord - Enter The Ninja
Annars hlusta ég á alla góða tónlist.
Ég var mikill METAL og er það kanski innst inni enþá :evillaugh

Re: Tónlist

Sent: Þri 26. Okt 2010 14:52
af rapport
Black skrifaði:Allt FM ´hnakka rusl, mest samt metal, og chill tonlist
Ritskoðun... :goodbeer

Re: Tónlist

Sent: Þri 26. Okt 2010 21:18
af JohnnyX
hsm skrifaði: Þetta er tildæmis snilld Die Antwoord - Enter The Ninja
Að hlusta á þetta lag er hreinn unaður! Búinn að hlusta á þetta lag í svoldin tíma og þetta verður bara ekki þreytt! :beer

Re: Tónlist

Sent: Þri 26. Okt 2010 21:21
af Frost
JohnnyX skrifaði:
hsm skrifaði: Þetta er tildæmis snilld Die Antwoord - Enter The Ninja
Að hlusta á þetta lag er hreinn unaður! Búinn að hlusta á þetta lag í svoldin tíma og þetta verður bara ekki þreytt! :beer
Þar get ég verið 100% sammála.

Re: Tónlist

Sent: Þri 26. Okt 2010 22:18
af KermitTheFrog
Úff, hvar á ég að byrja....

Ég hlusta hvað mest á rock/metal (i know, cliche). Ég spila á gítar og það er tónlist sem mér finnst hvað skemmtilegast að spila. Ég spila A7x, Metallica, Megadeth, Kiss og þar fram eftir götunum.
Ég bókstaflega elska 70s og 80s rock, og einnig það sem teygir sig yfir í 10. áratuginn. AC/DC, Sabbath, Foreigner, Asia, Maiden, Kiss, Ozzy (Sérstaklega Randy Rhoads diskarnir), Scorpions, Poison, Motörhead, Mötley Crue, Zeppelin og fleiri eru alltaf klassík.

Í 7.-9. bekk gjörsamlega dýrkaði ég Green Day og hlusta enn á þá af og til. Ég hlusta ekki á Pop/Hip hop (ein undantekning er California Girls með Katy Perry í sumar :P Eiginlega bara af því að Snoop Dogg er í því). Ég fíla ekki marga rappara en ef ég ætti að telja upp einhverja þá væru það Snoop, Eminem og Dr. Dre. Allir hinir eru bara kjánalegir. En þessa finnst mér alveg gaman að hlusta á from time to time.

Það fer eiginlega bara eftir skapi hvað ég hlusta á. Ef ég kem heim eftir erfiðan dag finnst mér fínt að skella bara á Dylan eða eitthvað þar fram eftir götunum en ef ég er virkilega pirraður þá set ég metalinn í botn.

Og þá að metalnum. Ég fíla ekki 1000bpm og stanslaust growl, alls ekki. Eiginlega eini metallinn sem ég hlusta á er gamli heavy metallinn og svo melódískur death metall (Arch Enemy og slíkt). Hlusta einnig á Sign, uppáhalds íslenska bandið mitt. As I lay dying, An early ending, Shadows fall to name a few.

Vá, ég ætla ekki að hafa þetta lengra.... shit sry :oops:

Re: Tónlist

Sent: Þri 26. Okt 2010 23:14
af Jim
Þetta er tildæmis snilld Die Antwoord - Enter The Ninja
Uhh... WTF

Re: Tónlist

Sent: Mið 27. Okt 2010 00:16
af Danni V8
Frost skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
hsm skrifaði: Þetta er tildæmis snilld Die Antwoord - Enter The Ninja
Að hlusta á þetta lag er hreinn unaður! Búinn að hlusta á þetta lag í svoldin tíma og þetta verður bara ekki þreytt! :beer
Þar get ég verið 100% sammála.
Eruð þið ekki allir að djóka??

Re: Tónlist

Sent: Mið 27. Okt 2010 00:27
af Frost
Danni V8 skrifaði:
Frost skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
hsm skrifaði: Þetta er tildæmis snilld Die Antwoord - Enter The Ninja
Að hlusta á þetta lag er hreinn unaður! Búinn að hlusta á þetta lag í svoldin tíma og þetta verður bara ekki þreytt! :beer
Þar get ég verið 100% sammála.
Eruð þið ekki allir að djóka??
Neeee. Þá hefði ég sagt djók :sleezyjoe Þetta lag er awesome!