Síða 2 af 2
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Lau 23. Okt 2010 20:41
af jagermeister
Daz skrifaði:gardar skrifaði:Sniðugasta lausnin væri að taka upp feedback kerfi, þar sem menn fá negatíft eða jákvætt feedback fyrir pósta.
Og með ákveðið miklu jákvæðu feedbacki fengirðu VIP status.
Þetta myndi minnka óþarfa spam pósta til þess að ná postcount og myndi vonandi fjölga málefnalegum umræðum og svörum.
Og myndi ýta undir "klíkumyndun".
Hvað nákvæmlega myndi fara fram á áformuðu VIP svæði sem almúginn hefði ekki aðgang að, annað en innvígðir að snobba fyrir hver öðrum?
e-penis measurements
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Lau 23. Okt 2010 20:46
af AntiTrust
Það er nú ágætis tilgangur með þessu.
Fólk með gott feedback er greinilega fólk sem hefur í flestum tilfellum vit á því sem það er að segja, og því getur fólk sem þekkir ekki endilega til notenda hérna séð hverjum er hægt að taka mark á og hverjum ekki.
Þetta fær notendur líka mun meira til að vanda skrifin sín hérna, sem er bara gott mál.
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Lau 23. Okt 2010 20:49
af Glazier
AntiTrust skrifaði:Það er nú ágætis tilgangur með þessu.
Fólk með gott feedback er greinilega fólk sem hefur í flestum tilfellum vit á því sem það er að segja, og því getur fólk sem þekkir ekki endilega til notenda hérna séð hverjum er hægt að taka mark á og hverjum ekki.
Þetta fær notendur líka mun meira til að vanda skrifin sín hérna, sem er bara gott mál.
Og það væri mögulega hægt að setja svona feedback kerfi fyrir sölu líka, ef notendur eru með slæmt feedback fyrir að vera lélegir í viðskiptum þá verslar maður ekki við þá.. annars bara pæling

Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Lau 23. Okt 2010 21:08
af GuðjónR
Er einhver hérna sem kann að búa til svona kerfi?
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Lau 23. Okt 2010 21:09
af sxf
Glazier skrifaði:AntiTrust skrifaði:Það er nú ágætis tilgangur með þessu.
Fólk með gott feedback er greinilega fólk sem hefur í flestum tilfellum vit á því sem það er að segja, og því getur fólk sem þekkir ekki endilega til notenda hérna séð hverjum er hægt að taka mark á og hverjum ekki.
Þetta fær notendur líka mun meira til að vanda skrifin sín hérna, sem er bara gott mál.
Og það væri mögulega hægt að setja svona feedback kerfi fyrir sölu líka, ef notendur eru með slæmt feedback fyrir að vera lélegir í viðskiptum þá verslar maður ekki við þá.. annars bara pæling

Væri til í það.

Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Lau 23. Okt 2010 21:57
af glanni
Ég er eini VIP hérna...na na na na naaannaa
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Lau 23. Okt 2010 22:17
af biturk
í rauninni ætti ég að fá VIP titil og að sjálfsögðu fyrir að vera æðislegur og dyggur aðdándi vaktarinnar ætti ég að fá bjór :goodbeer
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Lau 23. Okt 2010 22:18
af Klemmi
GuðjónR skrifaði:Er einhver hérna sem kann að búa til svona kerfi?
Hvernig lýst þér á að við sendum þér allir bara PM þegar við viljum gefa einhverjum plús eða mínus og þú handskráir þetta svo inn í skjal sem þú uppfærir svo daglega eða oftar hér?
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Lau 23. Okt 2010 22:19
af GuðjónR
Klemmi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er einhver hérna sem kann að búa til svona kerfi?
Hvernig lýst þér á að við sendum þér allir bara PM þegar við viljum gefa einhverjum plús eða mínus og þú handskráir þetta svo inn í skjal sem þú uppfærir svo daglega eða oftar hér?
Já sæll!!! ef ég ætti mér ekkert líf...

Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Lau 23. Okt 2010 22:23
af biturk
GuðjónR skrifaði:Klemmi skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er einhver hérna sem kann að búa til svona kerfi?
Hvernig lýst þér á að við sendum þér allir bara PM þegar við viljum gefa einhverjum plús eða mínus og þú handskráir þetta svo inn í skjal sem þú uppfærir svo daglega eða oftar hér?
Já sæll!!! ef ég ætti mér ekkert líf...


Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Lau 23. Okt 2010 23:02
af Predator
Í sambandi við þetta feedback kerfi, er ekki hægt að koma bara á fót svona reputation kerfi eins og mörg erlend spjallborð eru með? Þar sem bara þeir sem hafa jákvætt reputation geti gefið eða tekið reputation af notanda. Mundum bara láta alla byrja með jákvætt rep og svo mundi þetta jafnast út með tímanum og nýliðarnir gætu séð hverjum væri hægt að taka mark á og hverjum ekki þegar þeir spyrja að eitthverju.
Annars lýst mér helvíti vel á að hafa svona VIPs.
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Sun 24. Okt 2010 17:59
af vesley
Lýst mjög vel á þessa hugmynd
Samt margir sem eru kannski ekki búnir að vera lengi á þessarri síðu en eiga skilið þennan vip. status og aðrið sem eru búnir að vera lengi en ekki búnir að posta mikið.
Frekar erfitt að velja fólk í þetta.
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Sun 24. Okt 2010 18:03
af Tiger
Mér finnst að skilyrði númmer 1, 2 og 3 eigi að vera að hann eigi Mac

Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Sun 24. Okt 2010 18:18
af Gunnar
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Sun 24. Okt 2010 18:20
af beatmaster
Snuddi skrifaði:Mér finnst að skilyrði númmer 1, 2 og 3 eigi að vera að hann eigi Mac

Nei þetta er fyrir stóru strákana

Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Sun 24. Okt 2010 18:25
af gardar
Veit að ubuntuforums eru með svona kerfi, þar sem menn geta valið "thanks" fyrir useful pósta, og svo sést hve oft notanda hefur verið þakkað.
Ekki nákvæmlega eins og þetta, en þetta hér er kannski eitthvað í áttina
http://www.phpbb.com/customise/db/mod/thanks_for_posts/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Sun 24. Okt 2010 19:51
af GuðjónR
gardar skrifaði:Veit að ubuntuforums eru með svona kerfi, þar sem menn geta valið "thanks" fyrir useful pósta, og svo sést hve oft notanda hefur verið þakkað.
Ekki nákvæmlega eins og þetta, en þetta hér er kannski eitthvað í áttina
http://www.phpbb.com/customise/db/mod/thanks_for_posts/" onclick="window.open(this.href);return false;
Já...var að skoða þetta...þetta kemur alveg til greina.
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Sun 24. Okt 2010 23:10
af rapport
Þetta yrði s.s. eins og Karma í Fallout 2?
Ef þú varst nice við alla þá var leikurinn nice við þig.
Ef þú vildir drepa allt og alla þá lét leikurinn líka allt ráðast á þig af fyrra bragði.
ahhh..... langar í Fallout 2 aftur...
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Mán 25. Okt 2010 02:31
af Hj0llz
Finnst það heiður að vera með lim!!
En annars er þetta ágætis hugmynd, um að gera bara að prófa og ef allt fer í hund og kött þá yrði þetty bara gelt
Re: Heiðursmeðlimir.
Sent: Fös 10. Jún 2011 17:53
af hauksinick
Var ekkert gert neitt meir í þessu reputation kerfi?