Síða 2 af 2
Re: Innbrot
Sent: Sun 17. Okt 2010 12:45
af vesley
Hundar eru mjög góð öryggisvörn. Einfaldlega vegna hávaðans sem þeir geta búið til.
Öryggiskerfin eru líka fín, en þá bara vegna límmiðans í glugganum. starfsfólk þarna hjá t.d. Securitas getur stundum verið alveg fáránlega lengi að koma til manns 30+min. sem er nægur tími fyri þjófinn til að taka allt það helsta.
Re: Innbrot
Sent: Sun 17. Okt 2010 13:00
af info
ManiO skrifaði:Ég hef aldrei skilið af hverju menn eru óttaslegnir við einn hund. Jújú, urr og gelt eru ekkert mjög friðsælt, en einn hundur hleypur beint að manni, sem er ekkert sem að spark beint í kjaftinn reddar ekki. Annað mál ef það eru tveir eða fleiri hundar. Ég er engan veginn að segja að ég mæli með að menn prófi þetta, en ekki gleyma að úti í náttúrunni voru hundar oftast, ef ekki alltaf, í hópum og hafa því enga kunnáttu í hvernig skal veiða sem eitt dýr.
Já mani langar að sjá þig sparka í 40-50 kg hund sem kemur á þig á fullum krafti..
Re: Innbrot
Sent: Sun 17. Okt 2010 16:12
af biturk
info skrifaði:ManiO skrifaði:Ég hef aldrei skilið af hverju menn eru óttaslegnir við einn hund. Jújú, urr og gelt eru ekkert mjög friðsælt, en einn hundur hleypur beint að manni, sem er ekkert sem að spark beint í kjaftinn reddar ekki. Annað mál ef það eru tveir eða fleiri hundar. Ég er engan veginn að segja að ég mæli með að menn prófi þetta, en ekki gleyma að úti í náttúrunni voru hundar oftast, ef ekki alltaf, í hópum og hafa því enga kunnáttu í hvernig skal veiða sem eitt dýr.
Já mani langar að sjá þig sparka í 40-50 kg hund sem kemur á þig á fullum krafti..
eitt gott spark undir kjálka á svona hundi nægir til að mölbrjóta hann ef þú sparkar rétt, þó að hann rúlli á þig eftir það þá er hann með öllu óvirku eftir það!
Re: Innbrot
Sent: Sun 17. Okt 2010 18:18
af Leviathan
Væri alveg til í að fá að sjá ykkur hlaupa undan þjálfuðum árásarhundi...
http://www.youtube.com/watch?v=MZm037jPNgc" onclick="window.open(this.href);return false;
Bara Pitbull hundur getur gert SLATTA skaða og hann er nú ekki svo stór.
Re: Innbrot
Sent: Sun 17. Okt 2010 18:32
af ManiO
Leviathan skrifaði:Væri alveg til í að fá að sjá ykkur hlaupa undan þjálfuðum árásarhundi...
http://www.youtube.com/watch?v=MZm037jPNgc" onclick="window.open(this.href);return false;
Bara Pitbull hundur getur gert SLATTA skaða og hann er nú ekki svo stór.
Málið er að einn hundur hleypur beint að manni. Það er ekki erfitt að verjast þegar maður veit nákvæmlega hvað er að fara að gerast, að sjálfsögðu spilar inn í hræðslufaktor, sem er megin ástæðan fyrir að varðhundar virka.
Re: Innbrot
Sent: Sun 17. Okt 2010 18:41
af Leviathan
ManiO skrifaði:Leviathan skrifaði:Væri alveg til í að fá að sjá ykkur hlaupa undan þjálfuðum árásarhundi...
http://www.youtube.com/watch?v=MZm037jPNgc" onclick="window.open(this.href);return false;
Bara Pitbull hundur getur gert SLATTA skaða og hann er nú ekki svo stór.
Málið er að einn hundur hleypur beint að manni. Það er ekki erfitt að verjast þegar maður veit nákvæmlega hvað er að fara að gerast, að sjálfsögðu spilar inn í hræðslufaktor, sem er megin ástæðan fyrir að varðhundar virka.
Málið er bara að þú getur ekki haft hugmynd um hvernig og hvar hundurinn stekkur á þig og þeir eru svo margfalt sneggri en við að maður hefur allavega ekki mjög mikinn tíma til að hugsa. Þótt þú náir að kýla hann eða sparka í hann einusinni þegar hann stekkur á þig þá er hann ekkert að fara að hætta og hvort sem hann nær þér niður eða ekki þá allavega ætti húsbóndinn að bætast í slaginn skömmu seinna.

Re: Innbrot
Sent: Sun 17. Okt 2010 18:47
af schaferman
tja,, ætli minn sé ekki búinn að fá fótbolta sem er sparkað af FULLUM krafti 20-30 sinnum beint á trínið,, og hann bara fílar það og finnst gaman að því,
og kjálka í stórum schaferhundi nærð þú engann vegin að brjóta með sparki, þessi dregur jeppling út heila götu, og nær 70km hraða í spretti og er 52kg, ef hann fær hrátt nautabein(legg) sem ég næ ekki að brjóta með hamri, þá borðar hann það bara eins og hvert annað kex
Re: Innbrot
Sent: Sun 17. Okt 2010 18:55
af Gúrú
schaferman skrifaði:tja,, ætli minn sé ekki búinn að fá fótbolta sem er sparkað af FULLUM krafti 20-30 sinnum beint á trínið,, og hann bara fílar það og finnst gaman að því
Enda er það ekki einu sinni smá sambærilegt að fá fótbolta sem að löpp sparkar af fullum krafti í sig og að fá löpp sem að sparkar af fullum krafti í sig.
Ef að þú telur það vera satt þá ætti það ekki að vera neitt vandamál fyrir þig að sparka af fullum krafti í hundinn þinn (
ekki gera það).
Re: Innbrot
Sent: Sun 17. Okt 2010 19:24
af appel
Hvað með að fá sér bara vélmenni sem getur slátrað innbrotsþjófum? Eitt stykki Terminator T-800 takk fyrir.
