Síða 2 af 2
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Sun 10. Okt 2010 22:50
af Gummzzi
intenz skrifaði:benzmann skrifaði:maður segir
tölva í dag
ég á íslenska orðabók dáltið gamla sem orðið
tölva er samt í hehe
ég og faðir minn vorum að þræta um þetta lengi ég sagði alltaf
tölva, en faðir minn
tölva, hann fletti upp í íslenskri orðabók á heimilinu og þar stóð
tölva, en ég fletti upp í nýrri orðabók og þar stóð
tölva, svo við höfðum báðir rétt fyrir okkur
hljómar allavegana ekki vel að segja talvuverkstæði

haha
Ertu á lyfjum?
XD
Þetta er er vaktin hún sjálkrafa breytir orðunum t.d. (N-oob) : nýliði og (T-alva) : tölva
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Sun 10. Okt 2010 23:03
af CendenZ
Þeir sem halda því fast fram að orðið "T-alva" sé rétt verða þá að vera sjálfum sér samkvæmir og notast við það í sínu mál, sem dæmi: Talvaleikur, Talvanafræðingur, Talvaforrit...osfr..
Það má alveg segja T-alva mín vegna, en það verður þá að nota stofnin alltaf...annars er það bara vitleysa

Re: Tölva eða T-alva
Sent: Sun 10. Okt 2010 23:40
af KermitTheFrog
Tiesto skrifaði:Það bara passar enganveginn , tld. "Ég ætla að kaupa mér talvaleik"?
Shit hvað ég þoli ekki svona dæmi. Ég segi tölva, en jeeez.
Fólk sem segir 't-alva' fallbeygir það t-alva, tölvu, tölvu, tölvu ekki t-alva, t-alvu, t-alvu, t-alvu. Það er bara nefnifallið sem breytist.
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 00:13
af Nariur
KermitTheFrog skrifaði:Tiesto skrifaði:Það bara passar enganveginn , tld. "Ég ætla að kaupa mér talvaleik"?
Shit hvað ég þoli ekki svona dæmi. Ég segi tölva, en jeeez.
Fólk sem segir 't-alva' fallbeygir það t-alva, tölvu, tölvu, tölvu ekki t-alva, t-alvu, t-alvu, t-alvu. Það er bara nefnifallið sem breytist.
talvuleikur - nf.
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 00:17
af intenz
Nariur skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Tiesto skrifaði:Það bara passar enganveginn , tld. "Ég ætla að kaupa mér talvaleik"?
Shit hvað ég þoli ekki svona dæmi. Ég segi tölva, en jeeez.
Fólk sem segir 't-alva' fallbeygir það t-alva, tölvu, tölvu, tölvu ekki t-alva, t-alvu, t-alvu, t-alvu. Það er bara nefnifallið sem breytist.
talvuleikur - nf.

Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 00:30
af Dazy crazy
Ég er eiginlega hættur að láta það fara í taugarnar á mér þegar fólk segir t-alva, yfirleitt er þetta greindarskert fólk sem hefur enga rökhugsun og þegar þau eru komin út í horn í rökræðunum er ævinlega sagt: "Það má segja bææææði" (lesist með eric cartman rödd þegar hann segir, but mooooom) eða "bæði er rétt" eða "ég er að skrifa mastersritgerð í íslensku, ég veit um hvað ég er að tala" ... eins og fósturmóðir mín.
Ég læt meira fara í taugarna á mér, eins og einhver í þessum þræði, þegar fólk segir: "víst þú getur þetta..."

(mikið lifandi skelfingar ósköp er ég ánægður með þennan kall, thumbs up)
Eða þegar einhver fallbeygir augljós orð vitlaust eins og þráður, þágufallið af orðinu þráður er þræði, ekki þráði... þráði er sagnorðið þrá í fyrstu persónu og þátíð.
Nariur skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Tiesto skrifaði:Það bara passar enganveginn , tld. "Ég ætla að kaupa mér talvaleik"?
Shit hvað ég þoli ekki svona dæmi. Ég segi tölva, en jeeez.
Fólk sem segir 't-alva' fallbeygir það t-alva, tölvu, tölvu, tölvu ekki t-alva, t-alvu, t-alvu, t-alvu. Það er bara nefnifallið sem breytist.
talvuleikur - nf.
Hahahaha góður, fall samsettra orða ræðst alltaf af falli seinna orðsins burtséð frá því í hvaða falli fyrra orðið er í. Ég er sammála froskinum..

... frosknum? má augljóslega segja bæði
t.d. útvarpssaga - nf
útvarps - ef
saga - nf
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 00:35
af daniellos333
Dazy crazy skrifaði:Ég er eiginlega hættur að láta það fara í taugarnar á mér þegar fólk segir t-alva, yfirleitt er þetta greindarskert fólk sem hefur enga rökhugsun og þegar þau eru komin út í horn í rökræðunum er ævinlega sagt: "Það má segja bææææði" (lesist með eric cartman rödd þegar hann segir, but mooooom) eða "bæði er rétt" eða "ég er að skrifa mastersritgerð í íslensku, ég veit um hvað ég er að tala" ... eins og fósturmóðir mín.
Ég læt meira fara í taugarna á mér, eins og einhver í þessum þræði, þegar fólk segir: "víst þú getur þetta..."

(mikið lifandi skelfingar ósköp er ég ánægður með þennan kall, thumbs up)
Eða þegar einhver fallbeygir augljós orð vitlaust eins og þráður, þágufallið af orðinu þráður er þræði, ekki þráði... þráði er sagnorðið þrá í fyrstu persónu og þátíð.
Einhver er bitur út í lífið..
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 00:41
af Dazy crazy
daniellos333 skrifaði:Dazy crazy skrifaði:Ég er eiginlega hættur að láta það fara í taugarnar á mér þegar fólk segir t-alva, yfirleitt er þetta greindarskert fólk sem hefur enga rökhugsun og þegar þau eru komin út í horn í rökræðunum er ævinlega sagt: "Það má segja bææææði" (lesist með eric cartman rödd þegar hann segir, but mooooom) eða "bæði er rétt" eða "ég er að skrifa mastersritgerð í íslensku, ég veit um hvað ég er að tala" ... eins og fósturmóðir mín.
Ég læt meira fara í taugarna á mér, eins og einhver í þessum þræði, þegar fólk segir: "víst þú getur þetta..."

(mikið lifandi skelfingar ósköp er ég ánægður með þennan kall, thumbs up)
Eða þegar einhver fallbeygir augljós orð vitlaust eins og þráður, þágufallið af orðinu þráður er þræði, ekki þráði... þráði er sagnorðið þrá í fyrstu persónu og þátíð.
Einhver er bitur út í lífið..
Nei reyndar þá er ég mjög umburðarlyndur og þokkalega geðgóður þó ég komi skoðunn minni og niðurstöðum rannsókna minna á framfæri

en mér er bara annt um íslenskt málfar og íslenska stafsetningu og vil ekki að einhverjir vitleysingar nái að afbaka það með einhverri hefðareglu þar sem að ef nógu margir segja það, þá er það rétt.
edit: gleymdi líka að pirra mig á eitthvert, eitthver
líka þegar fólk notar er í staðinn fyrir sé eða öfugt þegar það á ekki við
t.d. vona að þetta er ekki repost.
svo finnst mér ms eiginlega hafa skitið uppá bak með þessum misheppnuðu nýyrðum á mjólkurfernunum. Gemsi?!? notar einhver þetta orð ennþá um farsíma?
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 01:09
af coldcut
HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.
coldcut skrifaði:...Fleiri málfarsvillur sem fara sérstaklega í taugarnar á mér eru þegar fólk segir "víst" þar sem það ætti að segja "fyrst"...
You are not alone my friend!

Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 01:11
af himminn
Segið þið tala um talu? Nei? Vinsamlegast hættið þá að nota "talvu" sem rök.
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 01:32
af KrissiK
intenz skrifaði:benzmann skrifaði:maður segir
tölva í dag
ég á íslenska orðabók dáltið gamla sem orðið
tölva er samt í hehe
ég og faðir minn vorum að þræta um þetta lengi ég sagði alltaf
tölva, en faðir minn
tölva, hann fletti upp í íslenskri orðabók á heimilinu og þar stóð
tölva, en ég fletti upp í nýrri orðabók og þar stóð
tölva, svo við höfðum báðir rétt fyrir okkur
hljómar allavegana ekki vel að segja talvuverkstæði

haha
Ertu á lyfjum?

Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 14:44
af Ýmir
HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.
Þetta er ógeðslegt, sá þetta í texta í bíómynd um daginn meiraðsegja!
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 14:46
af BjarkiB
Mirri skrifaði:HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.
Þetta er ógeðslegt, sá þetta í texta í bíómynd um daginn meiraðsegja!
Datt í hug að þú myndir commenta á þráðinn

Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 15:01
af Daz
coldcut skrifaði:HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.
coldcut skrifaði:...Fleiri málfarsvillur sem fara sérstaklega í taugarnar á mér eru þegar fólk segir "víst" þar sem það ætti að segja "fyrst"...
You are not alone my friend!

:shooting :shooting :shooting :shooting
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 15:06
af Ýmir
Tiesto skrifaði:Mirri skrifaði:HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.
Þetta er ógeðslegt, sá þetta í texta í bíómynd um daginn meiraðsegja!
Datt í hug að þú myndir commenta á þráðinn

Hehehe, já kallinn.

Re: Tölva eða T-alva
Sent: Mán 11. Okt 2010 15:34
af Victordp
HATA ÞAÐ SVO MIKIÐ ÞEGAR FOLK SEGIR ER AÐ SELJA TÖLVU OG ÞRÁÐURINN HEITIR tölva TIL SÖLU :shooting :shooting :shooting
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Fim 14. Okt 2010 00:02
af Jim
Mér finnst afskaplega pirrandi þegar að fólk segir "LOL", "ROFL" eða eitthvað álíka utan netheima.
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Fim 14. Okt 2010 00:19
af intenz
3.14KA skrifaði:Mér finnst afskaplega pirrandi þegar að fólk segir "LOL", "ROFL" eða eitthvað álíka utan netheima.
Mér finnst afskaplega pirrandi þegar fólk notar stærðfræði í nickinu sínu. :-({|=
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Fim 14. Okt 2010 01:03
af starionturbo
intenz skrifaði:3.14KA skrifaði:Mér finnst afskaplega pirrandi þegar að fólk segir "LOL", "ROFL" eða eitthvað álíka utan netheima.
Mér finnst afskaplega pirrandi þegar fólk notar stærðfræði í nickinu sínu. :-({|=
Líka þessu dónalegu stærðfræði !
en bara að endurnefna tölvuna og láta hana heita bara sigrún, einfalt í beygingu sko...
þá erum við að tala um
ferðasigrún
lófasigrún
sigrúnarfræði
etc.
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Fim 14. Okt 2010 01:25
af gissur1
starionturbo skrifaði:intenz skrifaði:3.14KA skrifaði:Mér finnst afskaplega pirrandi þegar að fólk segir "LOL", "ROFL" eða eitthvað álíka utan netheima.
Mér finnst afskaplega pirrandi þegar fólk notar stærðfræði í nickinu sínu. :-({|=
Líka þessu dónalegu stærðfræði !
en bara að endurnefna tölvuna og láta hana heita bara sigrún, einfalt í beygingu sko...
þá erum við að tala um
ferðasigrún
lófasigrún
sigrúnarfræði
etc.

Re: Tölva eða T-alva
Sent: Fim 14. Okt 2010 08:14
af raRaRa
Þau rök sem ég hef heyrt mest er að fólk notar orðið tala sem samanburð.
Ég ætla að kaupa mér tölu <-> Ég ætla að kaupa mér tölvu.
Ég er að spila töluleik <-> Ég er að spila tölvuleik.
Hér er tala <-> hér er t-alva.
En auðvitað vitum við að orðið tölva kemur frá orðinu völva og því er ekki hægt að segja t-alva en þetta eru þau rök sem ég hef heyrt frá þeim sem vilja nota orðið t-alva.
Þ.e. þeir nota sömu beygingu og orðið tala.
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Fim 14. Okt 2010 13:01
af Sydney
Það sem fer mest í taugarnar á mér, meira en allt annað er þegar fólk segir "Mig vantar UBS lykil".
Eftir að hafa unnið sem sölumaður í tölvuverslun í dágóðan tíma heyrir maður þetta nokkuð oft, liggur við að ég froðufelli þegar einhver segir þetta.
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Fim 14. Okt 2010 14:32
af KermitTheFrog
HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.
Fólk er líka bara yfirhöfuð heimskt og kann ekki að skrifa einföld orðasambönd því framburðurinn á þeim hefur bjagast.
starionturbo skrifaði:intenz skrifaði:3.14KA skrifaði:Mér finnst afskaplega pirrandi þegar að fólk segir "LOL", "ROFL" eða eitthvað álíka utan netheima.
Mér finnst afskaplega pirrandi þegar fólk notar stærðfræði í nickinu sínu. :-({|=
Líka þessu dónalegu stærðfræði !
en bara að endurnefna tölvuna og láta hana heita bara sigrún, einfalt í beygingu sko...
þá erum við að tala um
ferðasigrún
lófasigrún
sigrúnarfræði
etc.
Án efa besta lausn sem ég hef heyrt. Líka hægt að útkljá þessa pulsa/pylsa deilu með því að fara að ráði Tvíhöfða og biðja um nong í klebbi.
Re: Tölva eða T-alva
Sent: Fim 14. Okt 2010 15:35
af Dazy crazy
Sydney skrifaði:Það sem fer mest í taugarnar á mér, meira en allt annað er þegar fólk segir "Mig vantar UBS lykil".
Eftir að hafa unnið sem sölumaður í tölvuverslun í dágóðan tíma heyrir maður þetta nokkuð oft, liggur við að ég froðufelli þegar einhver segir þetta.
Hvað finnst þér að því?
úbs, edit fattaði UBS
