Re: Ódýrasti ökukennarinn ? :)
Sent: Þri 21. Sep 2010 14:10
Nice, og ég er líklega að fara að taka bílprófið hjá honumLexxinn skrifaði:Nohh ég tók vespuprófið hjá Lalla mosGlazier skrifaði:Held að allir tímar séu bara 45 mín..Lexxinn skrifaði:haha LIKEGlazier skrifaði: Tjaa já, venjulega er miðað við hvað maður er að borga ökukennaranum mikið á tímann.. miðað við að borga honum 72.000 kr. fyrir 16 tíma (efast stóórlega að ég þurfi meira) þá eru þetta 4.500 kr. á tímann sem er mjög lágt miðað við annarstaðar.
Fyrstu 3 kennararnir sem ég fann voru að taka allir 6.900 kr. fann svo einn sem tekur 5.900 kr. og svo þennan.
Það að hann sé fyrrverandi formaður kvartmíluklúbbsins og keppandi í kvartmílu og kenni á benz/bmw þá held ég að þetta sé ekki slæmur kostur
En tíminn hjá honum er líka bara 45 mín ef hinir eru með tímann 60mín... bara ef það fór framhjá þér.
Reyndar var ég að hringja í hann núna og komst að því að þetta á síðunni hjá honum er eitthvað eld gamalt og núna er tíminn á 7.000 kr. hjá honum.
En ég fann annan sem er að taka 5.990 kr. á tímann, heitir Lárus og er í Mosó

Er þetta ekki fínn gaur, nokkuð strangur og leiðinlegur ?
