Síða 2 af 2

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Mán 23. Ágú 2010 23:07
af chaplin
bAZik skrifaði:
daanielin skrifaði:Eg sending thetta ur nyja desire simanum minum, jeeee!!
Djöfull verðuru svekktur þegar Desire HD kemur eftir mánuð eða tvo. :P
Neinei, sma munur a theim og ta myndi eg bara selja thennan, ekkert stress ;)

Hvernig er annars að uppfæra úr 2.1 í 2.2, eitthvað vesen?

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Þri 24. Ágú 2010 00:03
af Pandemic
daanielin skrifaði:
bAZik skrifaði:
daanielin skrifaði:Eg sending thetta ur nyja desire simanum minum, jeeee!!
Djöfull verðuru svekktur þegar Desire HD kemur eftir mánuð eða tvo. :P
Neinei, sma munur a theim og ta myndi eg bara selja thennan, ekkert stress ;)

Hvernig er annars að uppfæra úr 2.1 í 2.2, eitthvað vesen?
Þú ferð í settings - about phone - system software updates og það rennur í gegn á nokkrum min.

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Þri 24. Ágú 2010 01:50
af BjarniTS
dori skrifaði:Ég er sjúklega háður lyklaborðum með upphleyptum takka svo ég þurfi ekki að horfa á símann meðan ég skrifa. Ég er með e51 sem ég hef átt núna í 2 og hálft ár og hefur reynst mér ógeðslega vel, ef ég væri að fá mér síma í dag væri það e52 en það skal auðvitað skoðast með tilliti til fyrstu málsgreinarinnar í þessu innleggi.

BjarniTS skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=fjQungEz ... re=related

þarna ræðir hann muninn á app-store og svo android market.
Fannst þetta áhugaverð hlustun.
Þessi gaur talar svo asnalega að ég hætti eftir 5 mínútur. Það komu engar upplýsingar fram á þeim tíma sem er ekki ógeðslega basic.
Á E51 líka , og veistu það er bara besti sími sem ég hef átt.
Félagi minn sem var að skoða síma núna nýlega fannst ekki annað koma í mál en að fá sér E51 eftir að hafa handleikið gripinn og séð líka bara endinguna , ég er búinn að missa minn meira en góðú hófi gegnir , og það er varla að það sjái á gripnum og virknin er óaðfinnanleg.

En já þetta video er ekkert ruglað gott , en þessi gaur er samt mikill uppáhalds Review-maður hjá mér.
Kemur oft með mjög skemmtilegar hliðar á málum.

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Þri 24. Ágú 2010 09:00
af dori
BjarniTS skrifaði: Á E51 líka , og veistu það er bara besti sími sem ég hef átt.
Félagi minn sem var að skoða síma núna nýlega fannst ekki annað koma í mál en að fá sér E51 eftir að hafa handleikið gripinn og séð líka bara endinguna , ég er búinn að missa minn meira en góðú hófi gegnir , og það er varla að það sjái á gripnum og virknin er óaðfinnanleg.
Já, stundum virðist ég ruglast á mínum og skopparabolta og ekkert sem hefur komið fyrir hann. Hann er eiginlega eins og ein solid stöng. Ég set hann í 2. sæti yfir bestu fjárfestingar sem ég hef gert (á eftir HD-25 heyrnartólum sem ég keypti á 12k) keypti minn hjá Nova þegar hann kostaði ekki skít (5000k út og vaxtalaust).

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Fim 26. Ágú 2010 11:52
af chaplin
Vill bara láta vita.. I looove this thing.. Langar samt smá að prufa iPhone 4 en löngunin fer minkandi með hverjum degi. Elska hvað það er hægt að gera allt í Desireinum! Flest öll apps fríkeypis, pleeenty enough af þeim and being the root feels like having a second penis.. Nú er bara að bíða eftir appinu frá Intenz og þá verður maður good for life.. =D>

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Fim 26. Ágú 2010 14:53
af intenz
daanielin skrifaði:Vill bara láta vita.. I looove this thing.. Langar samt smá að prufa iPhone 4 en löngunin fer minkandi með hverjum degi. Elska hvað það er hægt að gera allt í Desireinum! Flest öll apps fríkeypis, pleeenty enough af þeim and being the root feels like having a second penis.. Nú er bara að bíða eftir appinu frá Intenz og þá verður maður good for life.. =D>
Ánægður með þig!!! Android ftw!

Auk þess, FroYo <3

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Fim 26. Ágú 2010 14:59
af chaplin
FroYo Yoyo!

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Fim 26. Ágú 2010 15:09
af Pandemic
Eitt sem böggar mig sjúklega mikið er þetta country code issue með smsin, any fix?

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Fös 27. Ágú 2010 19:30
af nessinn
Ég keypti í Carphonewarehouse í bretlandi eitthvað cover framan á símann til að verja hann, algert drasl.

Gleypti stoltið og neytendahugsunarhátt minn og fór í Hátækni og keypti þar Invisible Shield og skellti honum á tækið. Virkar fullkomnlega eftir nokkurra vikna notkun. Heldur dýrt að kaupa það á 3 eða 4 þúsund kall en það stendur sig með prýði.

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Fös 27. Ágú 2010 23:16
af Tesy
HTC Desire eða bara... HTC símar eru GEGGJAÐIR!! Mæli með að þú fáir þér eitthvað frá HTC þá helst með Android stýrikerfi.

Sjálfur á ég Android síma og er að fíla hann í botn.

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Sun 29. Ágú 2010 21:25
af natti
dori skrifaði:
BjarniTS skrifaði: Á E51 líka , og veistu það er bara besti sími sem ég hef átt.
[...], og það er varla að það sjái á gripnum og virknin er óaðfinnanleg.
[...] Hann er eiginlega eins og ein solid stöng. Ég set hann í 2. sæti yfir bestu fjárfestingar sem ég hef gert
* Ég er með E51. Ál-frame-inn sem að er utanum símann er laus og losnaði passlega snemma, er með límband til að halda honum saman.
* Batterýið endist ekkert sérstaklega vel miðað við hvað ég tala lítið í símann. Hef rætt við nokkra sem eru með E51 og tala töluvert í síma og finnst batterýið endast frekar stutt miðað við aðra síma. Ég er með slökkt á bluetooth og 3g til að spara battery. Kveiki bara á því þegar ég þarf.
* "og virknin er óaðfinnanleg", jah,ég verð að viðurkenna að eftir síðustu software uppfærslu sem ég fékk á símann, þá lendi ég *næstumþví* aldrei í því að ég hætti að komast í valmyndina/menu-ið. En áður lenti ég *mjög reglulega* í því að ætla að fara í menu, og þá virtist menu-ið loadast upp bakvið bakgrunnsmyndina. (Þ.e. ég sá hluta af menuinu efst þar sem klukkan er venjulega, en wallpaper myndin ennþá í forgrunni... yfir menuinu. Lagast viðað endurræsa símann.)

Bara svona til að koma með annað sjónarmið á Nokia E51...

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Sun 29. Ágú 2010 21:40
af wicket
Pandemic :

Þetta er HTC Sense villa.

Um leið og ég setti upp Custom Froyo ROM sem að keyrir vanilla android að þá fór þetta sms rugl í burtu.

Cyanogen voru að gefa út 6.0 sem er fyrsti stable Froyo ROMinn þeirra. Settu hann upp ekki seinna en STrAX !

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Sun 29. Ágú 2010 21:46
af Pandemic
Get ekki rootað símann minn, bootloaderinn er of nýr samkvæmt nokkrum google niðurstöðum, plús þá er ég búinn að laga þetta með því að nota bara Handcent.

Re: [Farsímar] Hvað á að fá sér?

Sent: Sun 29. Ágú 2010 22:23
af wicket
Pandemic skrifaði:Get ekki rootað símann minn, bootloaderinn er of nýr samkvæmt nokkrum google niðurstöðum, plús þá er ég búinn að laga þetta með því að nota bara Handcent.
Jú jú, downgradear hann bara og þá færðu root. Lítið mál.

HowTo : http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=745903" onclick="window.open(this.href);return false;

Desire keyrir miklu hraðar á vanilla Android kerfi og batteríið keyrir lengur, það er að minnsta kosti mín reynsla.
Mæli sterklega með því.