Síða 2 af 2
Sent: Mán 05. Apr 2004 02:41
af skipio
Cary skrifaði:tölvan er ekki á gólfinu.. þá fer ekki svona mikið ryk í hana..
Og nei við eigum ekki ryksugu.
Roomba er besta ryksugan handa tæknisinnuðum (líka af "veikara" kyninu

). Hverjum langar ekki í róbótaryksugu eins og í Jetsons -
http://www.roombavac.com/homepage.asp
Kostar rétt um $200.
Aðrar góðar ryksugur eru auðvitað Dyson, bestu ryksugur í heimi og überKool hönnun,
http://www.dyson.co.uk/range/range.asp , en því miður dálítið dýrar. En hey, ef þið þekkið einhvern "sem vill aðeins hið besta" að þá mælið þið með Dyson handa honum/henni.
Ég vil aðeins ryksugur sem sökka feitt!

Sent: Mán 05. Apr 2004 02:55
af ICM
skipio alveg að missa sig a ryksugunum. er þetta þitt nr.2 hobbý?
Sent: Mán 05. Apr 2004 11:03
af Sveinn
IceCaveman skrifaði:skipio alveg að missa sig a ryksugunum. er þetta þitt nr.2 hobbý?
hahahaha

n1

Sent: Þri 06. Apr 2004 00:17
af skipio
IceCaveman skrifaði:skipio alveg að missa sig a ryksugunum. er þetta þitt nr.2 hobbý?
Hmm, skoðiði þá þetta - "Artificial Intelligence" ryksuga með meiru, RoboSweep:
http://www.roombacommunity.com/robosweep.html
PS:
http://www.roombacommunity.com er svona spjallstaður um róbótaryksugur.

Sent: Þri 06. Apr 2004 14:14
af Demon
omg, magnað áhugamál
