Síða 2 af 4
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 03:34
af Danni V8
Myndi prufa að hafa bara einn minniskubb í í einu. Síðan ef það virkar, setja hina í, einn í einu ef þú ert með fleiri en tvo og sjá þannig hver þeirra er bilaður.
Ef þetta er minnið. Þegar ég keypti uppfærslu einusinni þá var minnið sem ég fékk gallað. Þá gat ég reyndar sett upp stýrikerfið en það tók nokkrar tilraunir og þegar það loksins tókst þá voru öll gögn corrupt og vesen á þeim. Allt sem ég færði á milli í því stýriskerfissetupi eyðilagðist, meira að segja það sem var til á flakkara fyrir.
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 03:40
af Gilmore
Ég held að þetta se ekki minnið, þetta er eitthvað meiriháttar vandamál, kemst ekki inn i WIndows setup, Windows segir að það vanti drivera og eitthvað kjaftæði, hef aldrei séð svona áður, bara allt í steik. Eg er buinn að prófa SATA 2 og 3, IDE og AHCI stillingar og svo lóda safe stillinguna i BIOS. Djöfull er þetta svekkjandi.
Hvert er best að fara með vélina og láta kíkja á þetta?
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 03:47
af Danni V8
Ég segji samt að prófa minnin, bara til að vera viss.
En þegar Windows segir að það vanti drivera, hvað ertu kominn langt í setup? Er eitthvað vesen á henni þegar þú ert að kveikja á henni? Kemust í BIOS og finnurðu allt sem er í tölvunni þar?
Allavega ná í memtest86 og prófa það á minnin áður en þú ferð og borgar fyrir bilanagreiningu/uppsetningu.
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 10:56
af Gilmore
Ég kemst í BIOS.
Windows setup stoppar eftir að það klárar "Windows is loading files" svo kemur logoið og svo bara error screen. Stundum kemur BSOD, en oftast skilaboð frá Windows Boot Manager......"FIles are missing, put in your install disk to repair error" og eitthvað í þessum dúr. Ég botna ekki i þessu, ég er að installa Windows á auðan disk, hvaða files ættu að vera missing????
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 10:58
af Tiger
Ég myndi líka update-a firmwareið á Crucial SSD disknum áður en þú ferð að setja upp stýrikerfið á honum (eða athuga hvort hann hafi komið með 02 uppsett) því annars ertu ekki með Trim og eyðir öllu útaf honum þegar þú ákveður að uppfæra firmware-ið.
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 11:07
af Gilmore
Ég er búinn að updeita fimware á Crucial disknum og það er núna FW0002.
En það er sama vesenið þó ég reyni að installa á venjulegu diskana. "Critical files are missing"?????
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 11:31
af JohnnyX
corrupted install diskur?
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 11:41
af Gilmore
Nei, virkar fínt i fartölvunni, og það er það sama með 32 bit diskinn.
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 11:53
af Gilmore
Jæja, eg nenni þessu ekki.......þetta er allt í steik. Hvar er best að fara með vélina til að láta kíkja á þetta?
Þessu hef ég aldrei lent i áður, hef átt margar tölvur i gegnum tíðina og fiktað við að setja saman sjálfur, og alltaf gengið bara nokkuð vel, en það er eitthvað mikið að þessu dæmi hérna.
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 12:20
af GuðjónR
Gilmore skrifaði:...vill helst sleppa við að nota þetta Soundblaster kort.
Af hverju varstu að kaupa það?
P.s. ertu búinn að reyna að installera win7 á annan HD en þennan SSD? prófaðu það...
svo gæti líka skipt máli á hvaða SATA tengi á móbóinu þú tengir hann...þú verður að nota útilokunaraðferðina.
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 12:59
af Gilmore
Hljoðkortið er úr gömlu tölvunni.
Ég er búinn að prófa 3 venjulega HDD og svo SSD drifið í bæði IDE og AHCI, gengur allt jafn illa. Ég er buinn að prófa bæði SATA2 og SATA3 og nánast alla mguleika sem í boði eru, og svo líka nota ýmist SATA 2 eða 3 kapla, skiptir engu, gengur ekkert. Svo frýs allt draslið lika annað slagið. Eitthvað mikið að þessu.
Er ekki Tölvutækni með gott verkstæði?
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 13:00
af hsm
Gilmore skrifaði:.
Er ekki Tölvutækni með gott verkstæði?
Topp fyrirtæki
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 13:11
af ZoRzEr
Gilmore skrifaði:Hljoðkortið er úr gömlu tölvunni.
Ég er búinn að prófa 3 venjulega HDD og svo SSD drifið í bæði IDE og AHCI, gengur allt jafn illa. Ég er buinn að prófa bæði SATA2 og SATA3 og nánast alla mguleika sem í boði eru, og svo líka nota ýmist SATA 2 eða 3 kapla, skiptir engu, gengur ekkert. Svo frýs allt draslið lika annað slagið. Eitthvað mikið að þessu.
Er ekki Tölvutækni með gott verkstæði?
Talaðu við Danna, hann reddar þessu hjá þeim.
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 16:03
af elgringo
Það verður gaman þegar þú ert búinn að koma þessu upp.
Býð spenntur eftir benchmarks
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 17:33
af Gilmore
Vélin er komin i hendur fagmanna hjá Tölvutækni, ég bara vona það besta.
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 17:57
af Krisseh
Eftir að ég horfði á review af þessu Mb, vá mér langar í, allavega til hamingju með allann pakkann og vona að allt gengur vel þarna.
[Review=
http://www.youtube.com/watch?v=KF7Y_QxRXHc]
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 21:03
af Jimmy
Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Thread fails to deliver
Gangi þér samt vel með vélina, ekkert nema fagmenn í Tölvutækni þannig að hún er í mega höndum.
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 21:14
af Gilmore
hey Jimmy, ég skal pósta myndum þegar ég fæ vélina. Ég hef bara ekki verið í skapi til að gera neitt eftir þetta vesen.
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 22:01
af Jimmy
Eðlilega, eðlilega. Eitt það leiðinlegasta sem maður gengur í gegnum, sérstaklega eftir að maður fjárfestir í jafn ýkt geðveikri vél og þinni.
Vona að þeir geti reddað þér fljótt og örugglega!
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 22:42
af GullMoli
Undarlegt vesen <.< Vona að þeir hjá Tölvutækni verði búnir að skella þessu saman fyrir helgi.
En annars til hamingju með þetta skrímsli og velkominn í 480 fjölskylduna
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 23:11
af jagermeister
GullMoli skrifaði:Undarlegt vesen <.< Vona að þeir hjá Tölvutækni verði búnir að skella þessu saman fyrir helgi.
En annars til hamingju með þetta skrímsli og velkominn í 480 fjölskylduna
off-topic hvernig er að spila BC2 á 480 ertu ekki annars að spila hann?
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 23:14
af GullMoli
jagermeister skrifaði:GullMoli skrifaði:Undarlegt vesen <.< Vona að þeir hjá Tölvutækni verði búnir að skella þessu saman fyrir helgi.
En annars til hamingju með þetta skrímsli og velkominn í 480 fjölskylduna
off-topic hvernig er að spila BC2 á 480 ertu ekki annars að spila hann?
Jújú, fer í hann öðru hverju, hef að vísu ekki spilað hann mikið undanfarið.
Virkar eins og við er að búast bara, mjög vel með allt í botni á 1920x1200. Ofur smooth og hingað til hef ég ekki lent í neinu fps droppi.
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fim 22. Júl 2010 23:53
af Danni V8
GullMoli skrifaði:jagermeister skrifaði:GullMoli skrifaði:Undarlegt vesen <.< Vona að þeir hjá Tölvutækni verði búnir að skella þessu saman fyrir helgi.
En annars til hamingju með þetta skrímsli og velkominn í 480 fjölskylduna
off-topic hvernig er að spila BC2 á 480 ertu ekki annars að spila hann?
Jújú, fer í hann öðru hverju, hef að vísu ekki spilað hann mikið undanfarið.
Virkar eins og við er að búast bara, mjög vel með allt í botni á 1920x1200. Ofur smooth og hingað til hef ég ekki lent í neinu fps droppi.
Ég er einmitt að ná í hann á Steam aftur. Hef samt áhyggjur af því að örgjörvinn minn bottleneckar skjákortið í þessum leik
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Fös 23. Júl 2010 00:31
af vesley
Danni V8 skrifaði:GullMoli skrifaði:jagermeister skrifaði:GullMoli skrifaði:Undarlegt vesen <.< Vona að þeir hjá Tölvutækni verði búnir að skella þessu saman fyrir helgi.
En annars til hamingju með þetta skrímsli og velkominn í 480 fjölskylduna
off-topic hvernig er að spila BC2 á 480 ertu ekki annars að spila hann?
Jújú, fer í hann öðru hverju, hef að vísu ekki spilað hann mikið undanfarið.
Virkar eins og við er að búast bara, mjög vel með allt í botni á 1920x1200. Ofur smooth og hingað til hef ég ekki lent í neinu fps droppi.
Ég er einmitt að ná í hann á Steam aftur. Hef samt áhyggjur af því að örgjörvinn minn bottleneckar skjákortið í þessum leik
Þá ferðu að yfirklukka allt í tætlur, ( án þess að skemma hluti)
Re: Intel Core I7 maskína í smíðum.....myndaþráður!
Sent: Þri 27. Júl 2010 08:08
af Gilmore
Þá er búið að yfirfara vélina og setja upp stýrikerfið.
Niðurstaðan er sú að minnið er annaðhvort gallað eða ekki compatible við móðurborðið, vélin virkar allavega vel með Mushkin minnunum.
Reyndar eru engin 1600mhz sett til í landinu þannig að ég er bara að bíða eftir að Tölvutækni fái sendingu og skella þeim svo í vélina, en það verður vonandi á næstu dögum.