Síða 2 af 2

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Mán 28. Jún 2010 00:56
af donzo
Enn annars já þá bauð ég mína elite jasper vélina sem er 250gb + helling af öðru á góðu verði, spurning er bara nuna hvenær slim kemur til islands og hversu mikið hann mun kosta..

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Mán 28. Jún 2010 01:27
af arnif
doNzo skrifaði:Jasper vélarnar ofhitna ekkert heldur ^.^ eða er 0.1% möguleiki á það ef það er semsagt mjög mikið ryk í henni etc...
Öll raftæki geta ofhitnað ef það er ekki nógu góð kæling....en þú getur verslað hana hér og fengið hana á undan verslunum hér á landi og öruglega ódýrari.

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Mán 28. Jún 2010 09:09
af ManiO
Elite vél félaga míns var að deyja skömmu fyrir helgi. Hún er á heimili þar sem flestar leikjatölvur seinustu ára eru, fyrir utan Wii, og þar er PS3 lang mest notuð.

Persónulega myndi ég taka PS3 fram yfir 360. Aðeins einn exclusive leikur heillar mig á 360 en framhaldið af honum verður multi-platform þannig að það skiptir litlu máli. Fjarstýringin á 360 finnst mér hræðileg, sem er sennilega af því að ég hef notað PS fjarstýringuna síðan að PSX kom út. PSN finnst mér persónulega betra en Xbox live, þó aðalega þar sem ekki þarf að borga fyrir multiplayer.

Og þessi maður á youtube myndbandinu er hálfviti.

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Mán 28. Jún 2010 10:56
af ZoRzEr
Keypti mér upprunalegu Xbox 360 Pro, ekki með HDMI árið 2007. Uppfærði seinna og keypti Elite vélina með HDMI og 120gb hörðum disk.

Ástæðan að ég valdi Xbox fram yfir PS3 er að mestu vegna exclusive leikjanna. Mass Affect, Halo og Gears of War seríurnar eru akkúrat í mín ballpark. Sci-Fi-space-futuristic-nonsense eru my kind of games. Ekki það að PS3 sé ekki með helvíti marga virkilega góða leiki, s.s. Metal Gear Solid, Demons Souls, Uncharted, Resistance, Little Big Planet, Killzone 2, Heavy Rain, God of War 3 og margir fleiri. Fékk PS3 lánaða hjá félaga mínum og spilaði flesta þessa leiki.

Þegar ég keypti vélina mína átti ég ekki neina alvöru PC vél, átti MacBook Pro 15" sem dugði ágætlega. En ég var bara farinn að keyra vélina á Windows og spilandi einhverja leiki þannig. hafði vélina tengda við 24" skjá og notaði hann ekkert sem fartölvu. Þannig einn daginn ákvað ég að þetta væri fáránlegt og seldi fartölvuna fyrir 220þ :shock: og setti saman eina helvíti flotta vél sem ég nota enn þann dag í dag.

Ég nota vélina ekki mikið þessa dagana. Þó að mér finnst hún alveg hafa borgað sig upp í gegnum tíðina. Var hryllilega gaman að spila Halo 3 co-op split screen í gegnum söguna og multiplayer. Dead Space drap mig og félaga minn að innan í Hard eina helgina. Núna er það Alan Wake, sem ég og sami félaginn erum að spila saman.

Og svo finnst mér fjarstýringin á Xbox miklu betri en á PS3. Eftir að hafa notað hana öll þessi ár er PS3 controllerinn svo lítill og troðinn eitthvað.

En sony fær respect fyrir að ákveða bara að búa til græju sem gerir allt. Tróðu bara öllu í hana sem þeim datt í hug og þeir bjuggu til tryllitæki svo vægast sé sagt.

En tbh mun ég kaupa PS3 og Demons Souls núna í næstu viku.

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Mán 28. Jún 2010 11:21
af Alcatraz
Það eru nokkrir punktar sem ég myndi skoða:

Eiga einhverir vinir Xbox/PS3? Skemmtilegt uppá online og einnig þægilegt að geta fengið lánaða leiki, þeir eru ekki það ódýrasta í dag.
Fjarstýringin skiptir einhverju máli, en maður venst henni náttúrulega með tímanum. Sjálfum hefur mér alltaf fundist PS > Xbox fjarstýringarnar, aðeins einn leikur sem mér finnst betri með Xbox fjarstýringu og það er UFC.
Exclusive leikirnir! Líklega mikilvægasti parturinn. Horfðu vel á þetta, sjálfur valdi ég PS3 af því að leikirnir á PS3 heilluðu mig meira. Aðeins tveir leikur sem ég vildi spila á Xbox, Gears of War 2&3. Annars er ég í þeirri ágætu stöðu að herbergisfélaginn minn á Xbox 360 og gat þess vegna valið auðveldlega. Spilaði xboxásinn Halo 3 með honum og fýlaði hann engan veginn, en kannski ósanngjarnt að dæma hann þar sem að ég spilaði ekki 1&2. Ég myndi hinsvegar hiklaust kaupa Xbox ef Mass Effect kæmi ekki líka á PC, fáránlega góðir leikir og flott hvernig maður getur haldið áfram með save-ið úr fyrri leiknum :)

Svo þegar þú ert búinn að fá vélina mæli ég með því að þú skoðir markaðinn á síðu þeirrar vélar sem þú valdir. Þannig getur þú fengið 4 leiki á 10-15þ. í staðinn fyrir 40-50þ.

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 29. Jún 2010 12:12
af GrimurD
Ég á báðar tölvur en ef ég væri að velja í dag þá myndi ég velja PS3 hiklaust. Hún er tæknilega superior. Örgjörvinn í henni er betri en í xbox360 en skjákortið er lélegra. Hún er með innbyggt wireless og gigabit lan kort(og ókeypis online spilun), er með dts og dolby 5.1 hljóð stuðning og blu ray(slim styður líka dts-hd og dolby-true hd ef þú ert með það gott heimabíó). Ef þú ert með heimabíó og fullhd sjónvarp þá er ps3 mun betri frá tæknilegu sjónarmiði. Hinsvegar pælir maður mest í leikjunum þegar maður er að skoða svona og þar hefur xbox smá forskot en ekkert sem skiptir Það miklu máli. Flestir bestu leikirnir í dag koma á báðar consoles þannig það á ekki að skipta svo miklu máli.

Þar að auki er lítið sem ekkert support við xbox í íslenskum búðum sem er alveg ömurlegt. Að þurfa að panta leiki í gegnum xbox360.is er líka algjört bögg þar sem þeir panta í gegnum amazon og þá þarftu hvorteðer að bíða nokkra daga eftir leikjunum sem þú ert að panta.

Þetta fer líka mikið eftir umhverfinu, ef vinir þínir eiga allir ps3 þá er að sjálfsögðu betra að kaupa ps3 til þess að fá leiki lánaða og til að geta spilað online leiki með þeim, sama á við um xbox.

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 29. Jún 2010 15:04
af donzo
GrimurD skrifaði:Ég á báðar tölvur en ef ég væri að velja í dag þá myndi ég velja PS3 hiklaust. Hún er tæknilega superior. Örgjörvinn í henni er betri en í xbox360 en skjákortið er lélegra.
Skjákortið í PS3 er reyndar betri vegna hann notar líka Cell processors frá örgjörvanum, þess vegna sérðu svona góð gæði í "Exclusive games only on PS3" like Uncharted 2

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 29. Jún 2010 15:07
af ZoRzEr
doNzo skrifaði:
GrimurD skrifaði:Ég á báðar tölvur en ef ég væri að velja í dag þá myndi ég velja PS3 hiklaust. Hún er tæknilega superior. Örgjörvinn í henni er betri en í xbox360 en skjákortið er lélegra.
Skjákortið í PS3 er reyndar betri vegna hann notar líka Cell processors frá örgjörvanum, þess vegna sérðu svona góð gæði í "Exclusive games only on PS3" like Uncharted 2
Holy fucking cow poo hvað Uncharted 2 er flottur.

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 29. Jún 2010 15:24
af donzo
ZoRzEr skrifaði:
doNzo skrifaði:
GrimurD skrifaði:Ég á báðar tölvur en ef ég væri að velja í dag þá myndi ég velja PS3 hiklaust. Hún er tæknilega superior. Örgjörvinn í henni er betri en í xbox360 en skjákortið er lélegra.
Skjákortið í PS3 er reyndar betri vegna hann notar líka Cell processors frá örgjörvanum, þess vegna sérðu svona góð gæði í "Exclusive games only on PS3" like Uncharted 2
Holy fucking cow poo hvað Uncharted 2 er flottur.
My hair is a bird, ur sarcasm is invalid

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 29. Jún 2010 15:28
af ZoRzEr
doNzo skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
doNzo skrifaði:
GrimurD skrifaði:Ég á báðar tölvur en ef ég væri að velja í dag þá myndi ég velja PS3 hiklaust. Hún er tæknilega superior. Örgjörvinn í henni er betri en í xbox360 en skjákortið er lélegra.
Skjákortið í PS3 er reyndar betri vegna hann notar líka Cell processors frá örgjörvanum, þess vegna sérðu svona góð gæði í "Exclusive games only on PS3" like Uncharted 2
Holy fucking cow poo hvað Uncharted 2 er flottur.
My hair is a bird, ur sarcasm is invalid
Mynd

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 06. Júl 2010 01:06
af Ic4ruz
Meeh, PC + Steam all the way!

Hlakka til að spila Starcraft 2 seinna í mánuðinum.

Ég ætti samt að benda þér á að console gaming er dýrara en á PC in the long run. leikir kosta töluvert minna og þú notar tölvuna þina ekki bara í gaming getur notað hana í allt annað líka. ó já gleymum ekki þvi að þú þarft að borga til að spila á netinu á Xbox 360.

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 06. Júl 2010 03:01
af Hjaltiatla
Gears of war 2 all the way í xbox 360
Er ennþá að bíða eftir að þetta komi á markaðinn:
http://www.youtube.com/watch?v=p2qlHoxPioM" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 06. Júl 2010 12:18
af Orri
Skoðaðu bara exclusive leikina á hvorri tölvu fyrir sig og veldu út frá því.

Hinsvegar myndi ég velja PS3 framyfir Xbox 360 anyday.
Öflugri, fleiri fídusar, Blu-Ray, ókeypis netspilun, exclusives eins og God of War 3, Killzone 2, Uncharted 1og2, LittleBigPlanet, Metal Gear Solid 4, MAG, Heavy Rain o.fl.
Svo á PS3, að mínu mati, bjartari framtíð með leiki á borð við Killzone 3, Grand Turismo 5, LittleBigPlanet 2, inFAMOUS 2, Twisted Metal, MotorStorm Acopolypse, 3D support og seinast en ekki síst PlayStation Move.
Eins og sást á E3 2010 þá er Sony fyrst og fremst að hugsa um core spilarana (Move leikirnir), á meðan Microsoft fókusar á casual spilara (Kinect "djókið").
Einnig þá hefur Microsoft aldrei "officially" gefið út Xbox 360 á Íslandi og því þjónustan í lámarki.
Og svo má ekki gleyma Red Ring of Death ( þó svo Microsoft hafi tekið út rauðu perurnar í nýju Xbox 360 s #-o ).

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 06. Júl 2010 12:25
af ZoRzEr
PS3 er skrímsli. Sony fær viðurkenningu fyrir að gera skrímsli sem getur allt.

Var frekar svekktur þegar ég missti af tilboðinu í BT núna yfir helgina, PS3 120gb á 49.990. Hefði keypt hana á staðnum.

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 06. Júl 2010 14:28
af Halli25
ZoRzEr skrifaði: Var frekar svekktur þegar ég missti af tilboðinu í BT núna yfir helgina, PS3 120gb á 49.990. Hefði keypt hana á staðnum.
x2 ekki það ég vilji láta sjá mig í BT :)

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 06. Júl 2010 17:45
af styrmir
Mæli sjálfur með ps3 en það er misjafnt hvaða leiki þú ert að fara spila, ps3 fjarstýringarnar eru léttari og ganga ekki fyrir batteríum eins og á xbox og ps3 spilar bluray meðan þú þarft að kaupa það og meira auka dót á xbox 360 ef þú villt hafa sömu eiginleika, diskarnir eru stærri og betri á ps3 t.d. þurfti að minka gta iv á xbox 360. Þú þarft að borga til að vera online á xbox en ekki á ps3. Ps3 er sögð vera hraðari og er með betri örgjörva.

Vona að þetta hjálpi eitthvað.

(Ég nennti ekki að lesa þráðin þannig kannski er ég að segja það sama og allir aðrið)

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 06. Júl 2010 17:48
af Lexxinn
addi32 skrifaði:*PS3 er mað Blue Ray spilara en ekki xbox360.
*Verðið er mjög svipað en þú getur moddað xbox360 og dl leikjum í staðin fyrir að kaupa þá á 13þús.
*Xbox360 fjarstýringarnar eru þægilegri finnst mér þar sem þær eru stærri og massívari og fara betur í höndunum.
*Ég var mjög mikið í byssuleikjum í PC áður en ég fékk mér xbox og núna get ég ekki ýmindað mér að spila byssuleik í pc. Miklu meiri fílingur í xbox (finnst mér).
Það kemur út á PS3 eftir smá að geta jailbraikað eða eithvað í þá áttina og að setja leiki inná.

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 06. Júl 2010 17:59
af Glazier
Ég myndi taka PS3 þó svo að Xbox fjarstýringarnar séu mun þægilegri þá tæki ég PS3 frekar vegna þess að það getur spilað Full HD bíómyndir og spilað leiki í fáránlega góðum gæðum :)

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 06. Júl 2010 18:06
af Hvati
Lexxinn skrifaði:Það kemur út á PS3 eftir smá að geta jailbraikað eða eithvað í þá áttina og að setja leiki inná.
Ef það væri hægt, þá væri það líklega nú þegar komið út en þar sem PS3 er nálægt 4 ára gömul þá er ég ekkert að búast við því núna.

Re: PS3 eða Xbox 360?

Sent: Þri 06. Júl 2010 18:51
af KrissiK
er löngu hættur við bæði :) , á PS3 sem vantar bara nýtt drif í og ég er hálfnaður í tölvukaupum! :) (PC Tölvu)