Síða 2 af 3

Sent: Mán 09. Feb 2004 18:14
af elv
Þetta er BETA og varla það
Ef þú vilt vera ólaunaður BETA testari fyrir M$ ( Þeir eiga svo lítið af peningum ,við verðu að hjálpu til) þá gerðu svo vel.
Þú vilt þá væntanlega fá Longhorn núna líka

Sent: Mán 09. Feb 2004 18:47
af Buddy
Ég hef heyrt að þessi Beta virki sæmilega vel og gefi ágætis hraðaaukningu. Annars er það ekki 64bitarnir sem eru aðalaðdráttaraflið við nýju örgjörfana. Þeir eru mjög öflugir á 32bitunum auk þess sem margir Linux útgefendur eru komnir með 64bita útgáfur.

Sent: Mán 09. Feb 2004 20:16
af Bendill
gnarr skrifaði:það er allaveganna greinilegt samkvæmt þessu að það er ekkert 64-bita windows fyrir amd64 á leiðinni fyrr en eftir 2 ár... *HÓST*
Þú gagnrýnir allt of mikið Gnarr, er það minnimáttarkennd?

En annars er mikið til í þessu hjá þér, en þetta er bara trial útgáfa byggð á beta útgáfu... Það hlýtur að vera styttra í þetta en 2 ár

Sent: Mán 09. Feb 2004 20:20
af Bendill
Buddy skrifaði:Ég hef heyrt að þessi Beta virki sæmilega vel og gefi ágætis hraðaaukningu. Annars er það ekki 64bitarnir sem eru aðalaðdráttaraflið við nýju örgjörfana. Þeir eru mjög öflugir á 32bitunum auk þess sem margir Linux útgefendur eru komnir með 64bita útgáfur.
Jamm, og það besta er að þessir örgjörvar eru að koma með almennilegt arkitektúr inná markaðinn, þ.e.a.s. Hypertransport og fleira. Þetta er eins og að kaupa 3200+ örgjörva með 64 bita stuðningi og dual channel minni. Mjög girnilegt :8)

Sent: Mán 09. Feb 2004 20:23
af elv

Sent: Mán 09. Feb 2004 20:26
af elv
En er sammál Bendlli með Hypertransport og svoleiðis mjög girnilegt

Sent: Mán 09. Feb 2004 20:36
af Bendill
Þú hefur opnað augu mín, fyndið að sjá listann hjá The Screensavers.... En þetta er bara byrjunin, það verður vonandi aðalatriði hjá þeim sem gefa út hugbúnað að verða WinXP 64 "compliant" á næstunni.

Þetta er allt að fara af stað, ég bíð spenntur...

Sent: Mán 09. Feb 2004 20:40
af elv
Eins og ég sagði um 2 ár :wink:
En vonandi styttra

Sent: Mán 09. Feb 2004 21:19
af gnarr
ég byðst afsökunar á ofgangrýninni ;) ok.. en það er samt til nothæft stýrikerfi fyrir amd64. þótt það sé byggt á betunni, þá er það ekki beta. eflaust mun færri gallar í þessu en betunni, ef þeir eru einvherjir.

það væri gaman ef einhver með amd64 myndi prófa þetta og segja okkur frá.

Sent: Þri 10. Feb 2004 08:22
af viddi
elv skrifaði:Gnarr má nota þetta , ég ætla að bíða :wink:
sammála

Sent: Þri 10. Feb 2004 21:27
af Buddy
Það er enginn að mæla með AMD64 á þeim grundvelli að þeir séu 64bita örgjörfar og að það eitt geri þá besta. Þeir sem eru að mæla með þeim eru að gera það á þeim grundvelli að þetta eru góðir örgjörfar í 32bita kerfum. Held að fæstir hafi hugsað sér að fara að nota Betuna.

Sent: Þri 10. Feb 2004 21:48
af elv
Buddy skrifaði:Held að fæstir hafi hugsað sér að fara að nota Betuna.


Gnarr jú :lol:

Sent: Þri 10. Feb 2004 22:23
af Zaphod
Menn ekki alveg vissir um ágæti Prescott http://overclockers.com/articles940/

Sent: Mið 11. Feb 2004 02:49
af gnarr
já.. ég ætla ða nota betuna með p4 örranum mínum :lol:

Sent: Mið 11. Feb 2004 11:50
af Bendill
Zaphod skrifaði:Menn ekki alveg vissir um ágæti Prescott http://overclockers.com/articles940/
Það er eins og margt annað, það eru mismunandi skoðanir og upplifanir...
Hér er umsögn um 2.8Ghz Prescott frá [H]ard|OCP

Mér finnst samt skrítið af hverju Prescott keyrir svona heitur, samt er hann með lægri stock voltage...

Sent: Mið 11. Feb 2004 11:51
af Bendill
Annað, hér er smá umfjöllun um AMD og hvernig þeir ættu að geta grætt á 64 bita dæminu á næstu árum...

Sent: Lau 14. Feb 2004 13:02
af OBhave
ah, þetta mun schnilld kallast... Ég mun fá mér AMD64 (líklega 3200+) í þessum mánuði, þessi lína keyrir mjög vel á 32-bita hugbúnaði, er alls ekki svo dýr, og er góð fjárfesting fyrir framtíðina, þar sem UT2k4, Doom3 og HL2 munu allir styðja 64-bita (að einhverju eða fullu leiti)


allavega, bottom line er: AMD64 keyrir mjög vel núna, og getur bara batnað með tímanum. Primo fjárfesting að mínu mati :)

Sent: Lau 14. Feb 2004 13:31
af MJJ
Intel eignar!!

Sent: Sun 15. Feb 2004 02:16
af Buddy
Intel er að endurhanna Prescott til að komast undir 100w af hita. Má vera að Prescott framleiðslu verði haldið í lágmarki þangað til og Northwood verði einfaldlega yfirklukkaður þar eð hann er kaldari á 3,4GHz hingað til. Dothan hefur einnig verið frestað en hann er 90nm örgjörfi sem átti að fara í framleiðslu í Ísrael á næstu vikum. Intel virðist vera í meiri vandræðum en margir ætluðu.

Sent: Mán 16. Feb 2004 09:53
af Bendill
OBhave skrifaði:ah, þetta mun schnilld kallast... Ég mun fá mér AMD64 (líklega 3200+) í þessum mánuði, þessi lína keyrir mjög vel á 32-bita hugbúnaði, er alls ekki svo dýr, og er góð fjárfesting fyrir framtíðina, þar sem UT2k4, Doom3 og HL2 munu allir styðja 64-bita (að einhverju eða fullu leiti)


allavega, bottom line er: AMD64 keyrir mjög vel núna, og getur bara batnað með tímanum. Primo fjárfesting að mínu mati :)
Ég sé ekkert á netinu um að Half-Life 2 og Doom 3 eigi að vera 64 bita leikir að einhverju leyti. Það er allt of snemmt að fara að endurskrifa kóða fyrir þá núna þegar tiltölulega stutt er síðan tæknin kom fram. Plús það, eins og Gnarr sagði, þá eru ár og aldir þangað til sæmileg 64 bita útgáfa af Windows kemur út á markaðinn, sem á væntanlega eftir að seinka eitthvað í ljósi nýrra atburða.
Þeir eru búnir að vera að framleiða leikina í tvö til þrjú ár og þeir fara ekki að skipta út kóða í hrönnum fyrir tækni sem er enn að slíta barnsskónum.
Einnig myndi ég, ef ég væri þú, bíða fram yfir mars mánuð og sjá hvernig 939 pinna örgjörvarnir og móðurborðin eru. Það skiptir svo miklu máli upp á framtíðina ef þú myndir vilja uppfæra :D

Sent: Sun 22. Feb 2004 02:52
af wICE_man
Ég mun bara fylgjast með AMD
Þetta kallast vísvitandi heimska, það er langbest að fylgjast með öllum aðilum og velja svo þann besta hverju sinni.
Intel rúllar yfir AMD !
Ja, þeir hafa reynt og munu áfram reyna, þeir verða að gera betur en Prscott ef þeim á að takast það. E.t.v gæti Banias kjarninn á desktop verið betri leið, en þá þyrftu þeir endanlega að hafna "megahertz-mýtunni":)


Gaman að sjá hvort AMD er að skít á sig með þessa 64 bita örgjörva.
Ja hérna, merkilegt hvað maður sér mörg vanhugsuð skilaboð hér á þræðinum, ég hélt að við værum allir nördar með smá vit á hlutunum :wink: Þessi athugasemd hefði verið réttlætanleg fyrir ári síðan. Núna eru AMD-menn bara í góðum málum með 64/32-bita örrana sína.
Eða hvort Intel séu að skíta á sig með því að vera ekki komnir með 64 bita workstation örgjörva á markað. það má alltaf líta á báðar hliðar á málinu
Hefurðu einhvern tíman heyrt um Itanium? Það er hins vegar frekar spurning um hvort þeir muni endanlega ganga frá Itanium örranum með 64 bita útgáfu af XEON sem þeir virðast ætla að gera.
það er sjaldan sem Intel hnyklar vöðvana og þeir myndu fara létt með það að toppa AMD ef þeir hefðu byrjað á sama tíma
Það er ekki hægt að laga allt með því að henda nógu miklum pening í það, þó Intel séu ríkir þá eru hugvitsamlegar lausnir ekki eitthvað sem maður pantar á netinu, þetta hefur oft með smá heppni að gera.

Við getum þó öll verið þakklát fyrir samkeppnina sem þeir fjandvinirnir AMD og Intel veita hvor öðrum, hún hefur fært okkur betri örgjörva á lægra verði.

Sent: Sun 22. Feb 2004 02:56
af wICE_man
Sorry að ég skuli skjóta svona á gamla hluti, er bara nýbúinn að uppgötva þennan spjallþráð og þarf að vinna upp nokkur ár :P

Sent: Sun 22. Feb 2004 03:22
af gumol
wICE_man skrifaði:
Gaman að sjá hvort AMD er að skít á sig með þessa 64 bita örgjörva.
Ja hérna, merkilegt hvað maður sér mörg vanhugsuð skilaboð hér á þræðinum, ég hélt að við værum allir nördar með smá vit á hlutunum :wink: Þessi athugasemd hefði verið réttlætanleg fyrir ári síðan. Núna eru AMD-menn bara í góðum málum með 64/32-bita örrana sína.
Hvað er gott við það að selja vöru sem býr yfir tækni sem er nær engin reynsla af? Þið vitið ekkert hvernig AMD64 örrarnir í dag eiga eftir að standa sig í 64 bita almenningsforritum þegar þau fara að koma.

Sent: Sun 22. Feb 2004 03:48
af Zaphod
gumol skrifaði:
wICE_man skrifaði:
Gaman að sjá hvort AMD er að skít á sig með þessa 64 bita örgjörva.
Ja hérna, merkilegt hvað maður sér mörg vanhugsuð skilaboð hér á þræðinum, ég hélt að við værum allir nördar með smá vit á hlutunum :wink: Þessi athugasemd hefði verið réttlætanleg fyrir ári síðan. Núna eru AMD-menn bara í góðum málum með 64/32-bita örrana sína.
Hvað er gott við það að selja vöru sem býr yfir tækni sem er nær engin reynsla af? Þið vitið ekkert hvernig AMD64 örrarnir í dag eiga eftir að standa sig í 64 bita almenningsforritum þegar þau fara að koma.

jáhá gumol , það er lítið vit í þessu hjá þér . Ef ég ætti núna AMD64 og notaði bara Beta XP eða einhverja Linux útgáfu . þá myndi ég vera að fá sömu afköst og maður fær með P4/XP örgjörvum . Þó að ekki neinn stuðningur sé í forritunum .

Svo er líka spurning hver er á undann með nýja hluti í þessu einsog öðru , og ég veit að Intel framleiddi 64 bita örgjörva á undan . En Amd tók stóra skrefið . Með því settu þeir pressu á Intel , sem dælir út örgjörvum sem þú getur ekki bara spælt egg á heldur líka soðið vatn .

Sent: Sun 22. Feb 2004 15:28
af gumol
Zaphod skrifaði:Svo er líka spurning hver er á undann með nýja hluti í þessu einsog öðru , og ég veit að Intel framleiddi 64 bita örgjörva á undan . En Amd tók stóra skrefið . Með því settu þeir pressu á Intel , sem dælir út örgjörvum sem þú getur ekki bara spælt egg á heldur líka soðið vatn .
Svona er þegar þeir fara að herma eftir AMD :/

Beta stýrikerfi er nátturlega beta stýrikerfi, miðað við alla gallana sem eru í Windows XP stýrikerfinu þegar það er komið út þá vildi ég ekki vera nota beta útgáfu af því.