Síða 2 af 3

Re: Android þráðurinn

Sent: Fim 03. Jún 2010 13:07
af benson

Re: Android þráðurinn

Sent: Fim 03. Jún 2010 22:30
af intenz
benson skrifaði:Varst þú ekki að kvarta yfir media playernum intenz? :)

http://www.engadget.com/2010/06/03/android-upgrades-itself-with-doubletwist-media-player-app/

Já líst rosalega vel á þetta, en þetta er ekki fáanlegt fyrir Íslendinga. [-(

Re: Android þráðurinn

Sent: Sun 13. Jún 2010 22:53
af bolti
Með Root og Market Enabler er allt mögulegt....

Re: Android þráðurinn

Sent: Sun 13. Jún 2010 22:56
af bolti
Mæli líka með fyrir alla sem eru með Nexus að installa forritinu "Blink" þá geturðu stillt mismunandi liti á trackballinum eftir því hvaða notification er í gangi :)

Re: Android þráðurinn

Sent: Sun 13. Jún 2010 23:00
af intenz
bolti skrifaði:Mæli líka með fyrir alla sem eru með Nexus að installa forritinu "Blink" þá geturðu stillt mismunandi liti á trackballinum eftir því hvaða notification er í gangi :)

Þarf ekki FroYo eða root?

Re: Android þráðurinn

Sent: Sun 13. Jún 2010 23:18
af bolti
Bara veit það ekki alveg.... Ég er með bæði :P

Re: Android þráðurinn

Sent: Sun 13. Jún 2010 23:20
af bolti
Þarf samt ekki root til að fá Froyo :) Getur sett það upp án Root og ég mæli hiklaust með því...

Re: Android þráðurinn

Sent: Sun 13. Jún 2010 23:34
af intenz
bolti skrifaði:Þarf samt ekki root til að fá Froyo :) Getur sett það upp án Root og ég mæli hiklaust með því...

Já já, en sniðugast að bíða eftir OTA útgáfu þar sem þetta er ekki full release sem fólk er að setja upp á símunum sínum.

Re: Android þráðurinn

Sent: Sun 13. Jún 2010 23:42
af bolti
Google eru búnir að staðfesta að þeir sem uppfærðu í FRF50 útgáfuna munu samt fá OTA uppfærslu :)

Næææs :)

Re: Android þráðurinn

Sent: Mán 14. Jún 2010 01:27
af intenz
Nohh...

Re: Android þráðurinn

Sent: Mán 14. Jún 2010 22:34
af bolti
Gaman að bæta við enn einum linknum fyrir Android nördana :)

http://appaware.org/

Re: Android þráðurinn

Sent: Mán 14. Jún 2010 23:49
af Pallith
Fádu tér frekar iPhone trúdu mér!

Re: Android þráðurinn

Sent: Mán 14. Jún 2010 23:59
af muntok
Sælir/ar

Nú kom að því að gamli Blackberry-inn minn dó og þarf ég því að fá mér nýjan síma.
Ég er mikið spenntur fyrir Android og býst við að HERO eða Desire verði fyrir valinu.

Nú er ég verulega háður því að fá tölvupóstinn beint í vasann, var þess vegna með Blackberry.
Hvernig er Push að virka? Sem sagt samtímis sync á milli Gmail og Android?
Var með þetta á iPhone sem ég átti einu sinni og það var alls ekki að virka fyrir mig,
tæmdi battery-ið og skilaði sér ekki nógu vel...

Takk fyrir

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 15. Jún 2010 11:37
af intenz
Pallith skrifaði:Fádu tér frekar iPhone trúdu mér!

Af hverju segiru það? Flott rök hjá þér.

muntok skrifaði:Sælir/ar

Nú kom að því að gamli Blackberry-inn minn dó og þarf ég því að fá mér nýjan síma.
Ég er mikið spenntur fyrir Android og býst við að HERO eða Desire verði fyrir valinu.

Nú er ég verulega háður því að fá tölvupóstinn beint í vasann, var þess vegna með Blackberry.
Hvernig er Push að virka? Sem sagt samtímis sync á milli Gmail og Android?
Var með þetta á iPhone sem ég átti einu sinni og það var alls ekki að virka fyrir mig,
tæmdi battery-ið og skilaði sér ekki nógu vel...


Takk fyrir

Ég er með Gmail appið fyrir Android og um leið og einhver sendir mér email eru svona 30 sek til 1 mín þangað til síminn minn sækir það. Lang besta mail appið ef maður er með Gmail. :)

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 15. Jún 2010 12:48
af bolti
Ég er að nota síman minn fyrir Exchange og 2 mismunandi GMail.

Calendarinn syncar 100%, Contactarnir eru Syncaðir við Vinnu Exchangin og Pósturinn berst til mín með Exchange pushi, þannig að ég fæ skilaboð stundum í síman á undan tölvuni minni þegar ég fæ póst.

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 15. Jún 2010 12:56
af benson
muntok skrifaði:Ég er mikið spenntur fyrir Android og býst við að HERO eða Desire verði fyrir valinu.


Ég held þú ættir frekar að taka Desire, mun betri örgjörvi :)

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 15. Jún 2010 15:23
af bolti
Svaðalegur munur á Hero og Desire.....

Mikið frekar að reyna að fara í Desire ef þú mögulega getur... líka búið að lofa Android 2.2 fyrir hann seinni hluta ársins á ár.

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 15. Jún 2010 15:23
af intenz
benson skrifaði:
muntok skrifaði:Ég er mikið spenntur fyrir Android og býst við að HERO eða Desire verði fyrir valinu.


Ég held þú ættir frekar að taka Desire, mun betri örgjörvi :)

Sami og í Nexus One :8)

Re: Android þráðurinn

Sent: Mið 16. Jún 2010 20:26
af benson
Hvaða battery widgeti og vekjaraklukku mæliði með?

Re: Android þráðurinn

Sent: Mið 16. Jún 2010 21:33
af muntok
Hvar eru Þ og Ð í Android? :D

Re: Android þráðurinn

Sent: Mið 16. Jún 2010 21:54
af benson
Downloaði scandinavian keyboard.

Re: Android þráðurinn

Sent: Mið 16. Jún 2010 22:24
af muntok
benson skrifaði:Downloaði scandinavian keyboard.


Takk fyrir þetta!
Ég hinsvegar fæ þetta ekki til að virka þótt ég fylgi leiðbeiningum, á ekki Ð að koma ef maður heldur D inn? t.d.

Re: Android þráðurinn

Sent: Mið 16. Jún 2010 22:32
af muntok
benson skrifaði:Downloaði scandinavian keyboard.


Ahhh, komið, sorrý , takk :)

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 13. Júl 2010 13:10
af stebbi23
er enginn að lenda í því að fá alltaf +354 á undan númerum ?

Re: Android þráðurinn

Sent: Þri 13. Júl 2010 13:59
af wicket
stebbi23 skrifaði:er enginn að lenda í því að fá alltaf +354 á undan númerum ?


Hvernig Android síma ertu með ?

Þú getur auðvitað sett +354 fyrir framan öll númerin í símaskránni þinni. Í raun ættu allir að vera með það þannig, það er standard uppsetning á símanúmeri, tryggir líka að ef þú ert í útlöndum og ætlar að hringja í íslenskt númer að þá route-ast það rétta leið.

Annars er vandamál á sumum HTC símum að þeir gúddera illa sjö stafa símanúmer, virðist vera harðkóðað í þá að númer eigi að vera 8 stafa og þannig kunna þeir ekki að losa sig sig +xxx landsnúmerið sem kemur á undan og parað númerið við símaskránna.